Var búin að gera fjögur ógild köst í röð áður en hún náði risakastinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. febrúar 2021 16:00 Erna Sóley Gunnarsdóttir tók Íslandsmetið af Ásdísi Hjálmsdóttur í fyrra og nálgast nú sautján metrana. Instagram/@erna_soley Íslenski kúluvarparinn Erna Sóley Gunnarsdóttir byrjaði tímabilið á frábæru og sögulegu kasti um síðustu helgi. Erna Sóley kastaði kúlunni 16,95 metra og bætti þar með gamla Íslandsmetið um 76 sentímetra sem er ótrúlegt bæting. Kastinu náði hún á Conference USA innanhússmótinu í Birmingham í Alabama fylki í Bandaríkjunum. Erna Sóley sýndi að þetta kast var engin tilviljun því hún átti tvö köst yfir gamla metinu. Öll hin köstin voru aftur á móti ógild og það var saga að segja frá því. „Þetta var fyrsta mótið mitt í langan tíma þannig ég var nokkuð stressuð og gerði fjögur köst ógild. Síðan náði ég aðeins að róa mig niður og þá kom lengsta kastið,“ sagði Erna Sóley í spjalli við fésbókarsíðu Frjálsíþróttasambands Íslands. Hér fyrir neðan má sjá metkastið hennar. Big Congrats to Erna Gunnarsdottir on winning the Conference USA Indoor Championships with a PB and new National Record of 16.95m!!! #GoOwls #RFND #shotput #discus #hammerthrow #javelin #throwing #training #NCAA @RiceAthletics pic.twitter.com/vvQ8FqsOCZ— Brek Christensen (@BrekChristensen) February 22, 2021 Hún keppir fyrir Rice University í Houston í Texas fylki og ganga æfingar vel. „Uppbyggingartímabilið er búið að ganga mjög vel og ég er búin að styrkja mig mikið. Ég lagði mikla áherslu á lyftingar og ég held að það hafi borgað sig,“ sagði Erna og hún ætlar sér enn stærri hluti á næstunni. „Næst á dagskrá verður vonandi Indoor Nationals 11. mars. Þar verður markmiðið að kasta 17m+,“ sagði Erna Sóley í umræddu viðtali sem birtist á samfélagsmiðlum FRÍ. View this post on Instagram A post shared by Frjálsíþróttasamband Íslands (@icelandathletics) Frjálsar íþróttir Mest lesið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Blikar áfram með fullt hús stiga Körfubolti Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti „Bara feginn að við fundum þó leið“ Körfubolti ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Fótbolti Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Fleiri fréttir Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Halda HM á hlaupabretti í fyrsta sinn Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr Eldgos og brjósklos skapa óvissu: „Vonum bara að móðir náttúra leyfi þetta“ Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sjá meira
Erna Sóley kastaði kúlunni 16,95 metra og bætti þar með gamla Íslandsmetið um 76 sentímetra sem er ótrúlegt bæting. Kastinu náði hún á Conference USA innanhússmótinu í Birmingham í Alabama fylki í Bandaríkjunum. Erna Sóley sýndi að þetta kast var engin tilviljun því hún átti tvö köst yfir gamla metinu. Öll hin köstin voru aftur á móti ógild og það var saga að segja frá því. „Þetta var fyrsta mótið mitt í langan tíma þannig ég var nokkuð stressuð og gerði fjögur köst ógild. Síðan náði ég aðeins að róa mig niður og þá kom lengsta kastið,“ sagði Erna Sóley í spjalli við fésbókarsíðu Frjálsíþróttasambands Íslands. Hér fyrir neðan má sjá metkastið hennar. Big Congrats to Erna Gunnarsdottir on winning the Conference USA Indoor Championships with a PB and new National Record of 16.95m!!! #GoOwls #RFND #shotput #discus #hammerthrow #javelin #throwing #training #NCAA @RiceAthletics pic.twitter.com/vvQ8FqsOCZ— Brek Christensen (@BrekChristensen) February 22, 2021 Hún keppir fyrir Rice University í Houston í Texas fylki og ganga æfingar vel. „Uppbyggingartímabilið er búið að ganga mjög vel og ég er búin að styrkja mig mikið. Ég lagði mikla áherslu á lyftingar og ég held að það hafi borgað sig,“ sagði Erna og hún ætlar sér enn stærri hluti á næstunni. „Næst á dagskrá verður vonandi Indoor Nationals 11. mars. Þar verður markmiðið að kasta 17m+,“ sagði Erna Sóley í umræddu viðtali sem birtist á samfélagsmiðlum FRÍ. View this post on Instagram A post shared by Frjálsíþróttasamband Íslands (@icelandathletics)
Frjálsar íþróttir Mest lesið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Blikar áfram með fullt hús stiga Körfubolti Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti „Bara feginn að við fundum þó leið“ Körfubolti ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Fótbolti Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Fleiri fréttir Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Halda HM á hlaupabretti í fyrsta sinn Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr Eldgos og brjósklos skapa óvissu: „Vonum bara að móðir náttúra leyfi þetta“ Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sjá meira