Meistarinn kominn í undanúrslit enn á ný Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. febrúar 2021 20:30 Djokovic er kominn í undanúrslit í Ástralíu. TPN/Getty Images Novak Djokovic er kominn í undanúrslit á Opna ástralska meistaramótinu í tennis. Djokovic á titil að verja en hann hefur unnið Opna ástralska undanfarin tvö ár og alls átta sinnum á ferlinum. Djokovic lagði Alexander Zverev frá Þýskalandi fyrr í dag og tryggði sér þar með sæti í undanúrslitum. Serbinn magnaði vann 3-1 sigur í viðureign sem tók tæplega fjórar klukkustundir. Eftir að hafa tapað fyrsta settinu eftir upphækkun, 6-8, vann Djokovic þrjú sett í röð [6-2, 6-4 og 8-6 eftir upphækkun] og tryggði sér sæti í undanúrslitum. Í undanúrslitum mætir Djokovic Rússanum Aslan Karatsev og ætti að eiga greiða lið í úrslit þar sem Karatsev er á sínu fyrsta stórmóti á ferlinum. Rússinn situr sem stendur í 114. sæti og þarf að öllum líkindum að eiga sinn besta leik á ferlinum til að eiga roð í Djokovic. A 39th Grand Slam semi-final awaits @DjokerNole #AusOpen pic.twitter.com/S3e5GA118C— ATP Tour (@atptour) February 16, 2021 Djokovic hefur hins vegar verið að glíma við meiðsli síðan hann lagði Taylor Fritz í þriðju umferð mótsins og því gæti Karatsev óvænt átt möguleika á að tryggja sér sæti í úrslitum á sínu fyrsta stórmóti. Tennis Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Körfubolti Fleiri fréttir Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Engum hefur enn tekist að skora hjá syni Zidane á Afríkumótinu TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ „Gerði mér ekki einu sinni grein fyrir því hversu sérstakir þeir voru“ „Ég hata það að þurfa að gera þetta myndband“ „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Skilur stress þjóðarinnar betur Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Dagskráin í dag: Körfuboltakvöld og enski bikarinn „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Sjá meira
Djokovic lagði Alexander Zverev frá Þýskalandi fyrr í dag og tryggði sér þar með sæti í undanúrslitum. Serbinn magnaði vann 3-1 sigur í viðureign sem tók tæplega fjórar klukkustundir. Eftir að hafa tapað fyrsta settinu eftir upphækkun, 6-8, vann Djokovic þrjú sett í röð [6-2, 6-4 og 8-6 eftir upphækkun] og tryggði sér sæti í undanúrslitum. Í undanúrslitum mætir Djokovic Rússanum Aslan Karatsev og ætti að eiga greiða lið í úrslit þar sem Karatsev er á sínu fyrsta stórmóti á ferlinum. Rússinn situr sem stendur í 114. sæti og þarf að öllum líkindum að eiga sinn besta leik á ferlinum til að eiga roð í Djokovic. A 39th Grand Slam semi-final awaits @DjokerNole #AusOpen pic.twitter.com/S3e5GA118C— ATP Tour (@atptour) February 16, 2021 Djokovic hefur hins vegar verið að glíma við meiðsli síðan hann lagði Taylor Fritz í þriðju umferð mótsins og því gæti Karatsev óvænt átt möguleika á að tryggja sér sæti í úrslitum á sínu fyrsta stórmóti.
Tennis Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Körfubolti Fleiri fréttir Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Engum hefur enn tekist að skora hjá syni Zidane á Afríkumótinu TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ „Gerði mér ekki einu sinni grein fyrir því hversu sérstakir þeir voru“ „Ég hata það að þurfa að gera þetta myndband“ „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Skilur stress þjóðarinnar betur Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Dagskráin í dag: Körfuboltakvöld og enski bikarinn „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Sjá meira