Einn af betri varnarmönnum NFL-deildarinnar samningslaus Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. febrúar 2021 23:16 J.J. Watt hefur verið leystur undan samningi hjá Houston Texans. Justin Casterline/Getty Images J.J. Watt hefur verið leystur undan samningi hjá Houston Texans í NFL-deildinni. Watt hefur þrívegis verið valinn besti varnarmaður deildarinnar og því mætti ætla að mörg liði verði á eftir þessum 31 árs gamla leikmanni. Watt eyddi alls tíu árum hjá Texans og verður alltaf í umræðunni um bestu leikmenn í sögu félagsins. Nú fær Watt að velja sér hvað tekur við en mörg lið eru á eftir undirskrift hans. The Athletic fór yfir hvaða lið koma helst til greina hjá Watt fyrir komandi tímabil. Breaking: The Texans are releasing J.J. Watt after he and the team mutually agreed it was best to part ways, he announced on Twitter. pic.twitter.com/LxHXcGSFOE— SportsCenter (@SportsCenter) February 12, 2021 1. Green Bay Packers Watt ólst upp rétt hjá Green Bay og var í háskólanum í Wisconsin á sínum tíma. Watt gæti verið síðasta púslið sem Packers þurfa til að loksins landa Lombardi-bikarnum. Þeir fóru alla leið í undanúrslit í ár en töpuðu fyrir Tom Brady og félögum í Tampa Bay. 2. Pittsburgh Steelers J.J. og yngri bróður hans T.J. hefur dreymt um að spila saman lengi. Nú loksins er alvöru möguleiki á að það geti gerst. 3. Buffalo Bills Buffalo þarf sterkari vörn en Kansas City Chiefs fór ítrekað illa með þá á nýafstaðinni leiktíð. Leikmaður á borð við J.J. gæti leyst þau vandræði að mörgu leyti. 4. Baltimore Ravens Ravens eru duglegir að bæta við sig leikmönnum sem eru runnir út á samning. Þeir vilja spila góða vörn og leikmaður á borð við Watt gæti hjálpað liðinu að fara enn lengra. Fyrir utan þessi fjögur lið eru önnur sex einnig nefnd til sögunnar. Það eru Los Angeles Rams, Kansas City Chiefs, Tampa Bay Buccaneers, Seattle Seahawks, Tennessee Titans og Las Vegas Raiders. NFL Mest lesið Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Raggi Nat á Nesið Körfubolti Toone með sögulega fullkomna tölfræði Fótbolti Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Körfubolti Dagskráin í dag: Blikar berjast fyrir lífi sínu í Meistaradeildinni Sport Fleiri fréttir Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Dagskráin í dag: Blikar berjast fyrir lífi sínu í Meistaradeildinni Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Ísland sendir bara konur til leiks á EM U23 í frjálsum Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Sjá meira
Watt eyddi alls tíu árum hjá Texans og verður alltaf í umræðunni um bestu leikmenn í sögu félagsins. Nú fær Watt að velja sér hvað tekur við en mörg lið eru á eftir undirskrift hans. The Athletic fór yfir hvaða lið koma helst til greina hjá Watt fyrir komandi tímabil. Breaking: The Texans are releasing J.J. Watt after he and the team mutually agreed it was best to part ways, he announced on Twitter. pic.twitter.com/LxHXcGSFOE— SportsCenter (@SportsCenter) February 12, 2021 1. Green Bay Packers Watt ólst upp rétt hjá Green Bay og var í háskólanum í Wisconsin á sínum tíma. Watt gæti verið síðasta púslið sem Packers þurfa til að loksins landa Lombardi-bikarnum. Þeir fóru alla leið í undanúrslit í ár en töpuðu fyrir Tom Brady og félögum í Tampa Bay. 2. Pittsburgh Steelers J.J. og yngri bróður hans T.J. hefur dreymt um að spila saman lengi. Nú loksins er alvöru möguleiki á að það geti gerst. 3. Buffalo Bills Buffalo þarf sterkari vörn en Kansas City Chiefs fór ítrekað illa með þá á nýafstaðinni leiktíð. Leikmaður á borð við J.J. gæti leyst þau vandræði að mörgu leyti. 4. Baltimore Ravens Ravens eru duglegir að bæta við sig leikmönnum sem eru runnir út á samning. Þeir vilja spila góða vörn og leikmaður á borð við Watt gæti hjálpað liðinu að fara enn lengra. Fyrir utan þessi fjögur lið eru önnur sex einnig nefnd til sögunnar. Það eru Los Angeles Rams, Kansas City Chiefs, Tampa Bay Buccaneers, Seattle Seahawks, Tennessee Titans og Las Vegas Raiders.
NFL Mest lesið Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Raggi Nat á Nesið Körfubolti Toone með sögulega fullkomna tölfræði Fótbolti Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Körfubolti Dagskráin í dag: Blikar berjast fyrir lífi sínu í Meistaradeildinni Sport Fleiri fréttir Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Dagskráin í dag: Blikar berjast fyrir lífi sínu í Meistaradeildinni Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Ísland sendir bara konur til leiks á EM U23 í frjálsum Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Sjá meira