Einn af betri varnarmönnum NFL-deildarinnar samningslaus Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. febrúar 2021 23:16 J.J. Watt hefur verið leystur undan samningi hjá Houston Texans. Justin Casterline/Getty Images J.J. Watt hefur verið leystur undan samningi hjá Houston Texans í NFL-deildinni. Watt hefur þrívegis verið valinn besti varnarmaður deildarinnar og því mætti ætla að mörg liði verði á eftir þessum 31 árs gamla leikmanni. Watt eyddi alls tíu árum hjá Texans og verður alltaf í umræðunni um bestu leikmenn í sögu félagsins. Nú fær Watt að velja sér hvað tekur við en mörg lið eru á eftir undirskrift hans. The Athletic fór yfir hvaða lið koma helst til greina hjá Watt fyrir komandi tímabil. Breaking: The Texans are releasing J.J. Watt after he and the team mutually agreed it was best to part ways, he announced on Twitter. pic.twitter.com/LxHXcGSFOE— SportsCenter (@SportsCenter) February 12, 2021 1. Green Bay Packers Watt ólst upp rétt hjá Green Bay og var í háskólanum í Wisconsin á sínum tíma. Watt gæti verið síðasta púslið sem Packers þurfa til að loksins landa Lombardi-bikarnum. Þeir fóru alla leið í undanúrslit í ár en töpuðu fyrir Tom Brady og félögum í Tampa Bay. 2. Pittsburgh Steelers J.J. og yngri bróður hans T.J. hefur dreymt um að spila saman lengi. Nú loksins er alvöru möguleiki á að það geti gerst. 3. Buffalo Bills Buffalo þarf sterkari vörn en Kansas City Chiefs fór ítrekað illa með þá á nýafstaðinni leiktíð. Leikmaður á borð við J.J. gæti leyst þau vandræði að mörgu leyti. 4. Baltimore Ravens Ravens eru duglegir að bæta við sig leikmönnum sem eru runnir út á samning. Þeir vilja spila góða vörn og leikmaður á borð við Watt gæti hjálpað liðinu að fara enn lengra. Fyrir utan þessi fjögur lið eru önnur sex einnig nefnd til sögunnar. Það eru Los Angeles Rams, Kansas City Chiefs, Tampa Bay Buccaneers, Seattle Seahawks, Tennessee Titans og Las Vegas Raiders. NFL Mest lesið Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Fótbolti Fleiri fréttir Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez NFL-stjarna dæmd fyrir þátt í hundaati Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Eir og Ísold mæta á EM Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sjá meira
Watt eyddi alls tíu árum hjá Texans og verður alltaf í umræðunni um bestu leikmenn í sögu félagsins. Nú fær Watt að velja sér hvað tekur við en mörg lið eru á eftir undirskrift hans. The Athletic fór yfir hvaða lið koma helst til greina hjá Watt fyrir komandi tímabil. Breaking: The Texans are releasing J.J. Watt after he and the team mutually agreed it was best to part ways, he announced on Twitter. pic.twitter.com/LxHXcGSFOE— SportsCenter (@SportsCenter) February 12, 2021 1. Green Bay Packers Watt ólst upp rétt hjá Green Bay og var í háskólanum í Wisconsin á sínum tíma. Watt gæti verið síðasta púslið sem Packers þurfa til að loksins landa Lombardi-bikarnum. Þeir fóru alla leið í undanúrslit í ár en töpuðu fyrir Tom Brady og félögum í Tampa Bay. 2. Pittsburgh Steelers J.J. og yngri bróður hans T.J. hefur dreymt um að spila saman lengi. Nú loksins er alvöru möguleiki á að það geti gerst. 3. Buffalo Bills Buffalo þarf sterkari vörn en Kansas City Chiefs fór ítrekað illa með þá á nýafstaðinni leiktíð. Leikmaður á borð við J.J. gæti leyst þau vandræði að mörgu leyti. 4. Baltimore Ravens Ravens eru duglegir að bæta við sig leikmönnum sem eru runnir út á samning. Þeir vilja spila góða vörn og leikmaður á borð við Watt gæti hjálpað liðinu að fara enn lengra. Fyrir utan þessi fjögur lið eru önnur sex einnig nefnd til sögunnar. Það eru Los Angeles Rams, Kansas City Chiefs, Tampa Bay Buccaneers, Seattle Seahawks, Tennessee Titans og Las Vegas Raiders.
NFL Mest lesið Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Fótbolti Fleiri fréttir Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez NFL-stjarna dæmd fyrir þátt í hundaati Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Eir og Ísold mæta á EM Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sjá meira