Beint: Reynir við heimsmet í réttstöðulyftu Eiður Þór Árnason skrifar 6. febrúar 2021 12:08 Undirbúningur Einars hefur staðið yfir í langan tíma. Skjáskot Einar Hansberg Árnason ætlar að reyna að bæta heimsmetið fyrir samanlagða þyngd í réttstöðulyftu á einum sólarhring. Stefnir hann að því að taka 60 kíló í réttstöðu í 8.690 lyftum sem samsvara samtals 521 tonni. Sýnt verður frá þolraun Einars í beinu netstreymi sem hefst klukkan 12 en hann vill tileinka heimsmetið baráttunni fyrir velferð barna. Núverandi Guinness-heimsmetshafi er Kengee Ehrlich sem lyfti samtals 500,5 tonnum í Bandaríkjunum árið 2019. „Draumur minn er að öll börn alist upp við ást og umhyggju. Að þau búi við öryggi og eigi sömu tækifæri óháð stöðu. Ég ætla að setja heimsmet og tileinka það baráttunni fyrir velferð barnanna okkar og ég vil fá þig með mér í lið. Saman getum við stutt við það góða starf sem unnið er nú þegar. Það þarf ekki að kosta neitt eða taka tíma. Bros og viðurkenning gerir kraftaverk. Heimsmetið er samanlögð þyngd í réttstöðulyftu í einn sólarhring. Horfum inn á við og dreifum kærleikanum,“ segir Einar í tilkynningu. Einar hefur áður tekið að sér að vekja athygli á góðum málefnum. Hann hefur meðal annars ferðast um landið þar sem hann réri, skíðaði og hjólaði 13.000 metra (500 km) eða einn metra fyrir hvert barn sem verður fyrir ofbeldi á Íslandi, að því er fram kemur í tilkynningu. Sama ár gekk hann 100 kílómetra fyrir Krabbameinssamtök Hvammstanga og árið 2018 réri hann 500 kílómetra til styrktar Kristínar Sif útvarpskonu á K100 eftir að hún missti manninn sinn skyndilega á besta aldri. Lyftingar Mest lesið „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Íslenski boltinn „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Íslenski boltinn Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Mourinho tekur við Benfica Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Þetta verður erfitt, en við munum reyna okkar besta” Dagskráin í dag: Meiri Meistaradeild og Big Ben „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Janus sagður á leið til Barcelona Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram „Eins og það er í tísku að segja í dag þá þurftum við að 'söffera' í smá tíma“ Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Gunnlaugur Árni næstefstur og verður á Golf Channel í kvöld Ágúst hættir hjá Leikni Sjá meira
Sýnt verður frá þolraun Einars í beinu netstreymi sem hefst klukkan 12 en hann vill tileinka heimsmetið baráttunni fyrir velferð barna. Núverandi Guinness-heimsmetshafi er Kengee Ehrlich sem lyfti samtals 500,5 tonnum í Bandaríkjunum árið 2019. „Draumur minn er að öll börn alist upp við ást og umhyggju. Að þau búi við öryggi og eigi sömu tækifæri óháð stöðu. Ég ætla að setja heimsmet og tileinka það baráttunni fyrir velferð barnanna okkar og ég vil fá þig með mér í lið. Saman getum við stutt við það góða starf sem unnið er nú þegar. Það þarf ekki að kosta neitt eða taka tíma. Bros og viðurkenning gerir kraftaverk. Heimsmetið er samanlögð þyngd í réttstöðulyftu í einn sólarhring. Horfum inn á við og dreifum kærleikanum,“ segir Einar í tilkynningu. Einar hefur áður tekið að sér að vekja athygli á góðum málefnum. Hann hefur meðal annars ferðast um landið þar sem hann réri, skíðaði og hjólaði 13.000 metra (500 km) eða einn metra fyrir hvert barn sem verður fyrir ofbeldi á Íslandi, að því er fram kemur í tilkynningu. Sama ár gekk hann 100 kílómetra fyrir Krabbameinssamtök Hvammstanga og árið 2018 réri hann 500 kílómetra til styrktar Kristínar Sif útvarpskonu á K100 eftir að hún missti manninn sinn skyndilega á besta aldri.
Lyftingar Mest lesið „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Íslenski boltinn „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Íslenski boltinn Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Mourinho tekur við Benfica Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Þetta verður erfitt, en við munum reyna okkar besta” Dagskráin í dag: Meiri Meistaradeild og Big Ben „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Janus sagður á leið til Barcelona Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram „Eins og það er í tísku að segja í dag þá þurftum við að 'söffera' í smá tíma“ Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Gunnlaugur Árni næstefstur og verður á Golf Channel í kvöld Ágúst hættir hjá Leikni Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann