Vegfarendur náðu fólki úr bíl sem fór í sjóinn í Skötufirði Sylvía Hall og Birgir Olgeirsson skrifa 16. janúar 2021 11:06 Þrír voru í bílnum sem hafnaði í sjónum í vestanverðum Skötufirði á ellefta tímanum. Vísir/Datawrapper Viðbragðsaðilar voru kallaðir út vegna slyss í Skötufirði í Ísafjarðardjúpi á Vestfjörðum vegna tilkynningar um bíl sem fór í sjóinn á ellefta tímanum í morgun. Þrír voru í bílnum. Rögnvaldur Ólafsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, segir vegfarendur hafa verið fyrsta á vettvang og náð fólkinu upp úr sjónum. Hann segir mikið þrekvirki hafa verið unnið við erfiðar aðstæður en vegfarendurnir veittu fyrstu hjálp á vettvangi. „Fólkið er komið í land. Það voru vegfarendur sem voru fyrstir á staðinn og eru búnir að aðstoða á vettvangi og veita fyrstu hjálp þar til fyrstu viðbragðaðilar komu um klukkutíma eftir að slysið var tilkynnt,“ segir Rögnvaldur en tilkynning barst klukkan 10:16. Að sögn Rögnvaldar voru ekki fleiri í bílnum. Lögregla, sjúkrabílar og björgunarskip eru komin á vettvang en búist er við því að fyrsta þyrla frá Landhelgisgæslunni lendi nú rétt fyrir tólf með kafara og lækna. Tvær þyrlur voru kallaðar út vegna slyssins. Ásgeir Erlendsson, upplýsingafulltrúi Landhelgisgæslunnar, staðfesti í samtali við fréttastofu að báðar þyrlurnar hafi verið kallaðar út vegna slyss. „Tvær þyrlur Landhelgisgæslunnar hafa verið kallaðar út vegna slyss í Skötufirði að beiðni lögreglunnar á Vestfjörðum.“ Lögreglan sendi frá sér tilkynningu vegna slyssins skömmu eftir klukkan tólf þar sem segir að fjölmennt lið viðbragðsaðila hafi verið sent á vettvang. Samhæfingarstöð almannavarna var virkjuð vegna slyssins. Samkvæmt upplýsingum er flughálka á veginum, lágskýjað og hægur vindur. „Í fyrstu upplýsingum kom fram að bifreið hefði fari útaf veginum og í sjóinn og að þrennt hafi verið í bílnum. Vinna viðbragðsaðila er í gangi á vettvangi og báðar þyrlurnar komnar á staðinn. Búið er að ná fólkinu í land og komið í sjúkrabíla.“ Fréttin hefur verið uppfærð. Björgunarsveitir Lögreglumál Landhelgisgæslan Samgönguslys Súðavíkurhreppur Banaslys í Skötufirði Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Innlent Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Erlent Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Innlent Komu innlyksa mæðginum til bjargar í Landmannalaugum Innlent Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Innlent Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Erlent Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Erlent Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Innlent Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Innlent Fleiri fréttir Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Komu innlyksa mæðginum til bjargar í Landmannalaugum Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Brennu–Njáls saga vekur alltaf lukku í Hvolsskóla Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Beittur piparúða, hótað með rafbyssu og sveltur í fangaklefa Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Ástarbréf eru velkomin á héraðsskjalasöfn landsins Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Hinna látnu minnst í Flateyrarkirkju Sorg á Flateyri og rússnesk kjarnorkueldflaug Er enn að vinna úr því að hafa lifað Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Reyndi að stinga af en endaði utan í vegriði Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Sjá meira
Rögnvaldur Ólafsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, segir vegfarendur hafa verið fyrsta á vettvang og náð fólkinu upp úr sjónum. Hann segir mikið þrekvirki hafa verið unnið við erfiðar aðstæður en vegfarendurnir veittu fyrstu hjálp á vettvangi. „Fólkið er komið í land. Það voru vegfarendur sem voru fyrstir á staðinn og eru búnir að aðstoða á vettvangi og veita fyrstu hjálp þar til fyrstu viðbragðaðilar komu um klukkutíma eftir að slysið var tilkynnt,“ segir Rögnvaldur en tilkynning barst klukkan 10:16. Að sögn Rögnvaldar voru ekki fleiri í bílnum. Lögregla, sjúkrabílar og björgunarskip eru komin á vettvang en búist er við því að fyrsta þyrla frá Landhelgisgæslunni lendi nú rétt fyrir tólf með kafara og lækna. Tvær þyrlur voru kallaðar út vegna slyssins. Ásgeir Erlendsson, upplýsingafulltrúi Landhelgisgæslunnar, staðfesti í samtali við fréttastofu að báðar þyrlurnar hafi verið kallaðar út vegna slyss. „Tvær þyrlur Landhelgisgæslunnar hafa verið kallaðar út vegna slyss í Skötufirði að beiðni lögreglunnar á Vestfjörðum.“ Lögreglan sendi frá sér tilkynningu vegna slyssins skömmu eftir klukkan tólf þar sem segir að fjölmennt lið viðbragðsaðila hafi verið sent á vettvang. Samhæfingarstöð almannavarna var virkjuð vegna slyssins. Samkvæmt upplýsingum er flughálka á veginum, lágskýjað og hægur vindur. „Í fyrstu upplýsingum kom fram að bifreið hefði fari útaf veginum og í sjóinn og að þrennt hafi verið í bílnum. Vinna viðbragðsaðila er í gangi á vettvangi og báðar þyrlurnar komnar á staðinn. Búið er að ná fólkinu í land og komið í sjúkrabíla.“ Fréttin hefur verið uppfærð.
Björgunarsveitir Lögreglumál Landhelgisgæslan Samgönguslys Súðavíkurhreppur Banaslys í Skötufirði Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Innlent Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Erlent Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Innlent Komu innlyksa mæðginum til bjargar í Landmannalaugum Innlent Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Innlent Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Erlent Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Erlent Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Innlent Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Innlent Fleiri fréttir Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Komu innlyksa mæðginum til bjargar í Landmannalaugum Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Brennu–Njáls saga vekur alltaf lukku í Hvolsskóla Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Beittur piparúða, hótað með rafbyssu og sveltur í fangaklefa Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Ástarbréf eru velkomin á héraðsskjalasöfn landsins Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Hinna látnu minnst í Flateyrarkirkju Sorg á Flateyri og rússnesk kjarnorkueldflaug Er enn að vinna úr því að hafa lifað Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Reyndi að stinga af en endaði utan í vegriði Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Sjá meira