Ræddu misnotkun Rítalíns á Bessastöðum 11. júní 2011 14:04 Ólafur Ragnar Grímsson ræddi vímuefnavarnir við íslenska og erlenda fyrirlesara ráðstefnu SÁÁ. Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, bauð íslenskum og erlendum fyrirlesurum ráðstefnu, sem haldin var á vegum SÁÁ, til Bessastaða í gær og ræddi þar meðal annars um vímuefnavarnir og -meðferð auk þeirra neikvæðu áhrifa sem hafa hlotist af af sívaxandi misnotkun Rítalíns hér á landi. Magnús Gottfreðsson, prófessor við læknadeild Háskóla Íslands, greindi frá því að af þeim ellefu Íslendingum sem greinst hefðu með HIV það sem af er ári hefðu tíu notað Rítalín. Tveggja einstaklinga væri nú leitað sem deilt hefðu nálum með nýsmituðu fólki og því væri liklegt að réttar tölur væru þrettán smitaðir einstaklingar og þar af tólf sem hefðu sprautað sig með Rítalíni. Jag Khalsa frá bandarísku fíknirannsóknarstofnuninni, sagði þetta jafngilda því að vel yfir tíu þúsund manns hefðu smitast á fyrstu fimm mánuðum ársins í Bandaríkjunum og það myndi þykja háskaleg tíðindi. Allir þeir sem sóttu Bessastaði heim ítrekuðu að bregðast yrði fljótt við og af festu. Þekkt væri að þeir sem eru nýlega sýktir séu líklegastir til að smita aðra; bæði vegna þess að þeir vissu ekki af smitinu og eins fjölgaði veiran sér örast fyrst eftir smit. Blóð úr nýsýktum einstaklingum er því sérlega hættulegt. Umræðurnar voru þó ekki einungis á alvarlegu nótunum því einnig var rætt um góðan árangur af forvarnarátökum á Íslandi og starf SÁÁ, sem erlendu gestirnir sögðu til fyrirmyndar og eftirbreytni. Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Erlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Erlent Fleiri fréttir Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Sjá meira
Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, bauð íslenskum og erlendum fyrirlesurum ráðstefnu, sem haldin var á vegum SÁÁ, til Bessastaða í gær og ræddi þar meðal annars um vímuefnavarnir og -meðferð auk þeirra neikvæðu áhrifa sem hafa hlotist af af sívaxandi misnotkun Rítalíns hér á landi. Magnús Gottfreðsson, prófessor við læknadeild Háskóla Íslands, greindi frá því að af þeim ellefu Íslendingum sem greinst hefðu með HIV það sem af er ári hefðu tíu notað Rítalín. Tveggja einstaklinga væri nú leitað sem deilt hefðu nálum með nýsmituðu fólki og því væri liklegt að réttar tölur væru þrettán smitaðir einstaklingar og þar af tólf sem hefðu sprautað sig með Rítalíni. Jag Khalsa frá bandarísku fíknirannsóknarstofnuninni, sagði þetta jafngilda því að vel yfir tíu þúsund manns hefðu smitast á fyrstu fimm mánuðum ársins í Bandaríkjunum og það myndi þykja háskaleg tíðindi. Allir þeir sem sóttu Bessastaði heim ítrekuðu að bregðast yrði fljótt við og af festu. Þekkt væri að þeir sem eru nýlega sýktir séu líklegastir til að smita aðra; bæði vegna þess að þeir vissu ekki af smitinu og eins fjölgaði veiran sér örast fyrst eftir smit. Blóð úr nýsýktum einstaklingum er því sérlega hættulegt. Umræðurnar voru þó ekki einungis á alvarlegu nótunum því einnig var rætt um góðan árangur af forvarnarátökum á Íslandi og starf SÁÁ, sem erlendu gestirnir sögðu til fyrirmyndar og eftirbreytni.
Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Erlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Erlent Fleiri fréttir Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Sjá meira