Sænsk sundstjarna óttast meira svindl í skjóli COVID-19 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. maí 2020 14:30 Sarah Sjöström er sundkona í fremstu röð og hefur synt hraðar en allar sundkonur sögunnar í fimm greinum, EPA-EFE/PATRICK B. KRAEMER Sænska sundkonan Sarah Sjöström er margfaldur heimsmeistari og heimsmethafi en hún hefur meiri áhyggjur af því sem er að gerast bak við tjöldin en hvenær keppni geti hafist á ný. Sarah Sjöström á fimm gildandi heimsmet í skriðsundi og flugsundi og hún varð fyrsta sænska sundkonan sem verður Ólympíumeistari. Sjöström ætlaði sér stóra hluti á Ólympíuleikunum í sumar eftir gott gengi síðustu ár. Þegar Sarah Sjöström var spurð að því hvernig væri að halda dampi í æfingum þegar svo mikil óvissa er um hvenær hægt verður að keppa á nýjan leik. Sarah Sjöström: Orolig för att dopningen ska öka under coronakrisen. https://t.co/1PUJ1HSPJk pic.twitter.com/cYjE2JcOlx— DN Sport (@DN_Sport) May 4, 2020 „Það eina sem dregur úr mér kraft og einbeitingu við æfingarnar er sú tilhugsun að þessar aðstæður gætu aukið ólöglega lyfjanotkun,“ sagði Sarah Sjöström í viðtali við sænska blaðið Dagens Nyheter. „Auðvitað hefur maður miklar áhyggjur af því að nú sé auðveldara um vik fyrir þá sem vilja svindla. Það var eitt af því fyrsta sem ég hugsaði um þegar löndin fóru að leggja hömlur á íbúa sína,“ sagði Sjöström. Sarah Sjöström vann gull, silfur og brons á Ólympíuleikunum í Ríó 2016 en hún hefur alls orðið heimsmeistari ellefu sinnum og Evrópumeistari 22 sinnum á sínum ferli bæði í 25 og 50 metra laug. watch on YouTube Sund Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Enski boltinn Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Sport Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Fótbolti Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Handbolti „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Enski boltinn Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Sport Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Fótbolti „Ég ætla að brjóta á honum andlitið“ Sport Þriðji sigur Chelsea í röð Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Sport Fleiri fréttir Færeyjar - Ísland | Generalprufa fyrir HM „Hvort sem hlutirnir ganga vel eða illa, þá er það á mína ábyrgð“ Allt í miklum blóma á Hlíðarenda síðan Arnór Snær kom heim „Mikið fjör í búningsklefanum“ „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Börsungar með stórsigur í fyrsta leik á nýja Nývangi Crystal Palace upp í Meistaradeildarsæti Newcastle - Manchester City | Heldur Haaland uppteknum hætti? Hilmar Smári og félagar tapa og tapa Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Endurkoma kom Bayern aftur á sigurbraut Íslendingaliðið í vondum málum Hafrún skoraði í jafntefli „Ég ætla að brjóta á honum andlitið“ Sigur skaut liði Ingibjargar upp um þrjú sæti Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Þriðji sigur Chelsea í röð Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Mark Elíasar dugði ekki til að bjarga liðinu frá falli Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé „Skiptir engu máli hver er fyrstur 80 metra í 100 metra hlaupi“ Sjá meira
Sænska sundkonan Sarah Sjöström er margfaldur heimsmeistari og heimsmethafi en hún hefur meiri áhyggjur af því sem er að gerast bak við tjöldin en hvenær keppni geti hafist á ný. Sarah Sjöström á fimm gildandi heimsmet í skriðsundi og flugsundi og hún varð fyrsta sænska sundkonan sem verður Ólympíumeistari. Sjöström ætlaði sér stóra hluti á Ólympíuleikunum í sumar eftir gott gengi síðustu ár. Þegar Sarah Sjöström var spurð að því hvernig væri að halda dampi í æfingum þegar svo mikil óvissa er um hvenær hægt verður að keppa á nýjan leik. Sarah Sjöström: Orolig för att dopningen ska öka under coronakrisen. https://t.co/1PUJ1HSPJk pic.twitter.com/cYjE2JcOlx— DN Sport (@DN_Sport) May 4, 2020 „Það eina sem dregur úr mér kraft og einbeitingu við æfingarnar er sú tilhugsun að þessar aðstæður gætu aukið ólöglega lyfjanotkun,“ sagði Sarah Sjöström í viðtali við sænska blaðið Dagens Nyheter. „Auðvitað hefur maður miklar áhyggjur af því að nú sé auðveldara um vik fyrir þá sem vilja svindla. Það var eitt af því fyrsta sem ég hugsaði um þegar löndin fóru að leggja hömlur á íbúa sína,“ sagði Sjöström. Sarah Sjöström vann gull, silfur og brons á Ólympíuleikunum í Ríó 2016 en hún hefur alls orðið heimsmeistari ellefu sinnum og Evrópumeistari 22 sinnum á sínum ferli bæði í 25 og 50 metra laug. watch on YouTube
Sund Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Enski boltinn Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Sport Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Fótbolti Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Handbolti „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Enski boltinn Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Sport Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Fótbolti „Ég ætla að brjóta á honum andlitið“ Sport Þriðji sigur Chelsea í röð Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Sport Fleiri fréttir Færeyjar - Ísland | Generalprufa fyrir HM „Hvort sem hlutirnir ganga vel eða illa, þá er það á mína ábyrgð“ Allt í miklum blóma á Hlíðarenda síðan Arnór Snær kom heim „Mikið fjör í búningsklefanum“ „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Börsungar með stórsigur í fyrsta leik á nýja Nývangi Crystal Palace upp í Meistaradeildarsæti Newcastle - Manchester City | Heldur Haaland uppteknum hætti? Hilmar Smári og félagar tapa og tapa Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Endurkoma kom Bayern aftur á sigurbraut Íslendingaliðið í vondum málum Hafrún skoraði í jafntefli „Ég ætla að brjóta á honum andlitið“ Sigur skaut liði Ingibjargar upp um þrjú sæti Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Þriðji sigur Chelsea í röð Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Mark Elíasar dugði ekki til að bjarga liðinu frá falli Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé „Skiptir engu máli hver er fyrstur 80 metra í 100 metra hlaupi“ Sjá meira