Innlent

Sextán ára á rúntinum

Lögreglan við efirlit. Mynd tengist ekki fréttinni beint.
Lögreglan við efirlit. Mynd tengist ekki fréttinni beint.

Lögreglan á Suðurnesjum stöðvaði ungan ökumann á Suðurnesjum í nótt. Þegar betur var að gáð kom í ljós að hann reyndist sextán ára gamall og því ekki með tilhlýðileg ökurréttindi.

Einn gist fangageymslur lögrelgunnar á Suðurnesjum vegna ölvunar og óláta. Þá voru höfð afskipti af þremur ölvuðum ungmennum í nótt sem voru á unglingsaldrinum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×