Federer úr leik á Wimbledon Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 29. júní 2011 15:42 Jo-Wilfried Tsonga fagnar sigrinum í dag. Nordic Photos / AFP Roger Federer, sexfaldur Wimbledon-meistari í tennis, er úr leik á mótinu í ár eftir að hafa tapað fyrir Jo-Wilfried Tsonga í fjórðungsúrslitum í dag. Federer vann reyndar fyrstu tvö settin, 6-3 og 7-6, og var því á góðri leið með að tryggja sér sæti í undanúrslitum keppninnar. Tsonga beit hins vegar frá sér og gerði sér lítið fyrir og vann næstu þrjú settin, öll 6-4. Úrslitin eru vissulega óvænt en Federer, sem hefur unnið sextán stórmót á ferlinum, hefur ekki fagnað sigri á stórmóti síðan í janúar í fyrra. Tsonga er 26 ára gamall og er í nítjánda sæti heimslistans. Hæst hefur hann komist í sjötta sætið en þetta er í annað sinn sem hann kemst í undanúrslit á stórmóti. Hann keppti til úrslita á opna ástralska meistaramótinu áriði 2008 en tapaði þá fyrir Novak Djokovic. Hann fær nú tækifæri til að hefna þeirra ófara því hann mætir einmitt téðum Djokovic í undanúrslitum Wimbledon-mótsins í ár. Djokovic tryggði sér sæti í undanúrslitum fyrr í dadg með því að vinna Bernard Tomic frá Ástralíu, 6-2, 3-6, 6-4 og 7-5. Tomic þessi er einungis átján ára gamall og hefur slegið í gegn hjá áhorfendum á mótinu í ár. Síðari tvær viðureignirnar í fjórðungsúrslitum eru nú hafnar. Núverandi meistari, Rafael Nadal, mætir Mardy Fish frá Bandaríkjunum og heimamaðurinn Andy Murrey etur kappi við Feliciano Lopez frá Spáni. Erlendar Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Fyrsta jafntefli Real Madrid Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fleiri fréttir Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Sjá meira
Roger Federer, sexfaldur Wimbledon-meistari í tennis, er úr leik á mótinu í ár eftir að hafa tapað fyrir Jo-Wilfried Tsonga í fjórðungsúrslitum í dag. Federer vann reyndar fyrstu tvö settin, 6-3 og 7-6, og var því á góðri leið með að tryggja sér sæti í undanúrslitum keppninnar. Tsonga beit hins vegar frá sér og gerði sér lítið fyrir og vann næstu þrjú settin, öll 6-4. Úrslitin eru vissulega óvænt en Federer, sem hefur unnið sextán stórmót á ferlinum, hefur ekki fagnað sigri á stórmóti síðan í janúar í fyrra. Tsonga er 26 ára gamall og er í nítjánda sæti heimslistans. Hæst hefur hann komist í sjötta sætið en þetta er í annað sinn sem hann kemst í undanúrslit á stórmóti. Hann keppti til úrslita á opna ástralska meistaramótinu áriði 2008 en tapaði þá fyrir Novak Djokovic. Hann fær nú tækifæri til að hefna þeirra ófara því hann mætir einmitt téðum Djokovic í undanúrslitum Wimbledon-mótsins í ár. Djokovic tryggði sér sæti í undanúrslitum fyrr í dadg með því að vinna Bernard Tomic frá Ástralíu, 6-2, 3-6, 6-4 og 7-5. Tomic þessi er einungis átján ára gamall og hefur slegið í gegn hjá áhorfendum á mótinu í ár. Síðari tvær viðureignirnar í fjórðungsúrslitum eru nú hafnar. Núverandi meistari, Rafael Nadal, mætir Mardy Fish frá Bandaríkjunum og heimamaðurinn Andy Murrey etur kappi við Feliciano Lopez frá Spáni.
Erlendar Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Fyrsta jafntefli Real Madrid Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fleiri fréttir Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Sjá meira