Federer úr leik á Wimbledon Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 29. júní 2011 15:42 Jo-Wilfried Tsonga fagnar sigrinum í dag. Nordic Photos / AFP Roger Federer, sexfaldur Wimbledon-meistari í tennis, er úr leik á mótinu í ár eftir að hafa tapað fyrir Jo-Wilfried Tsonga í fjórðungsúrslitum í dag. Federer vann reyndar fyrstu tvö settin, 6-3 og 7-6, og var því á góðri leið með að tryggja sér sæti í undanúrslitum keppninnar. Tsonga beit hins vegar frá sér og gerði sér lítið fyrir og vann næstu þrjú settin, öll 6-4. Úrslitin eru vissulega óvænt en Federer, sem hefur unnið sextán stórmót á ferlinum, hefur ekki fagnað sigri á stórmóti síðan í janúar í fyrra. Tsonga er 26 ára gamall og er í nítjánda sæti heimslistans. Hæst hefur hann komist í sjötta sætið en þetta er í annað sinn sem hann kemst í undanúrslit á stórmóti. Hann keppti til úrslita á opna ástralska meistaramótinu áriði 2008 en tapaði þá fyrir Novak Djokovic. Hann fær nú tækifæri til að hefna þeirra ófara því hann mætir einmitt téðum Djokovic í undanúrslitum Wimbledon-mótsins í ár. Djokovic tryggði sér sæti í undanúrslitum fyrr í dadg með því að vinna Bernard Tomic frá Ástralíu, 6-2, 3-6, 6-4 og 7-5. Tomic þessi er einungis átján ára gamall og hefur slegið í gegn hjá áhorfendum á mótinu í ár. Síðari tvær viðureignirnar í fjórðungsúrslitum eru nú hafnar. Núverandi meistari, Rafael Nadal, mætir Mardy Fish frá Bandaríkjunum og heimamaðurinn Andy Murrey etur kappi við Feliciano Lopez frá Spáni. Erlendar Mest lesið Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Sport Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Fleiri fréttir Angel Reese í hálfs leiks bann Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Bætti heimsmetið aftur „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Viggó markahæstur í eins marks tapi „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ KA lagði nýliðana á Selfossi Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Sjá meira
Roger Federer, sexfaldur Wimbledon-meistari í tennis, er úr leik á mótinu í ár eftir að hafa tapað fyrir Jo-Wilfried Tsonga í fjórðungsúrslitum í dag. Federer vann reyndar fyrstu tvö settin, 6-3 og 7-6, og var því á góðri leið með að tryggja sér sæti í undanúrslitum keppninnar. Tsonga beit hins vegar frá sér og gerði sér lítið fyrir og vann næstu þrjú settin, öll 6-4. Úrslitin eru vissulega óvænt en Federer, sem hefur unnið sextán stórmót á ferlinum, hefur ekki fagnað sigri á stórmóti síðan í janúar í fyrra. Tsonga er 26 ára gamall og er í nítjánda sæti heimslistans. Hæst hefur hann komist í sjötta sætið en þetta er í annað sinn sem hann kemst í undanúrslit á stórmóti. Hann keppti til úrslita á opna ástralska meistaramótinu áriði 2008 en tapaði þá fyrir Novak Djokovic. Hann fær nú tækifæri til að hefna þeirra ófara því hann mætir einmitt téðum Djokovic í undanúrslitum Wimbledon-mótsins í ár. Djokovic tryggði sér sæti í undanúrslitum fyrr í dadg með því að vinna Bernard Tomic frá Ástralíu, 6-2, 3-6, 6-4 og 7-5. Tomic þessi er einungis átján ára gamall og hefur slegið í gegn hjá áhorfendum á mótinu í ár. Síðari tvær viðureignirnar í fjórðungsúrslitum eru nú hafnar. Núverandi meistari, Rafael Nadal, mætir Mardy Fish frá Bandaríkjunum og heimamaðurinn Andy Murrey etur kappi við Feliciano Lopez frá Spáni.
Erlendar Mest lesið Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Sport Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Fleiri fréttir Angel Reese í hálfs leiks bann Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Bætti heimsmetið aftur „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Viggó markahæstur í eins marks tapi „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ KA lagði nýliðana á Selfossi Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni