Mikil andstaða við sölu áfengis í verslunum Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 24. febrúar 2017 10:11 Stór hluti Íslendinga er andvígur því að sala áfengis verði leyfð í matvöruverslunum á Íslandi, samkvæmt nýrri könnun MMR. Fleiri eru mótfallnir sölu á sterku áfengi, eða 74,3 prósent, og þá segjast 56,9 prósent á móti sölu á léttu áfengi og bjór. Alls 15,4 prósent kváðust hlynnt sölu á sterku áfengi en 32 prósent hlynnt sölu á léttu áfengi og bjór. Konur voru almennt líklegri en karlar til að vera á móti sölu áfengis, hvort sem um var að ræða sölu á léttu áfengi eða sterku. Þannig kváðust 70 prósent kvenna mjög andvígar sölu sterks áfengis og 58 prósent karla. 5 prósent kvenna voru hlynntar sölunni og 14 prósent karla. Þá sögðust 50 prósent kvenna mjög andvígar sölu á léttu áfengi en 43 prósent karla. 28 prósent karla sögðust mjög hlynntir sölu áfengis í verslunum en 13 prósent kvenna. Af fólki á aldrinum 18-29 ára sögðust 42 prósent andvíg sölu létts áfengis og bjórs í matvöruverslunum en 43 prósent hlynnt. Andstaðan jókst með hækkandi aldri. Stuðningsmenn Viðreisnar reyndust líklegastir til að vera hlynntir sölu létts áfengis og bjórs, eða 58 prósent. Af stuðningsmönnum Bjartrar framtíðar voru 49 prósent hlynntir og 48 prósent stuðningsmanna Pírata. 19 prósent stuðningsmanna Vinstri grænna kváðust hlynntir sölu á léttu áfengi og bjór í matvöruverslunum. Könnunin var gerð dagana 10. til 15. febrúar og var heildarfjöldi svarenda 908 einstaklingar, 18 ára og eldri. Tengdar fréttir „Sorgleg málefnaþurrð hjá þingmönnum ríkisstjórnarflokksins“ Áfengisfrumvarpið var til umræðu. 23. febrúar 2017 16:59 Páll Magnússon styður ekki áfengisfrumvarpið Samflokksmaður Páls Magnússonar leggur frumvarpið fram. 23. febrúar 2017 16:49 Ræddu áfengisfrumvarpið í sex tíma Ekki tókst að ljúka fyrstu umræðu um frumvarpið. 24. febrúar 2017 09:54 „Forvarnir í stað forræðishyggju“ Bann við sölu áfengis á sunnudögum er ekki til þess fallið að sporna gegn óhóflegri áfengisdrykkju, segir Teitur Björn. 23. febrúar 2017 15:37 Mest lesið Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Innlent Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Innlent Leggur viðskiptaþvinganir á rússneska olíurisa Erlent Segir tilvalin íbúðasvæði opnast með Sundabraut Innlent Næstum öllum sagt upp hjá dótturfélagi Play Innlent Niðurrif hafið á gamla Morgunblaðshúsinu Innlent „Ég skoðanakúgaði sjálfa mig í þágu friðar og þæginda félagslega“ Innlent Fasteignamarkaðurinn „kaupendamarkaður“ að mati fasteignasala Viðskipti innlent Mikill hiti í síðustu kappræðunum fyrir kosningar Erlent Klukkustunda bið eftir dekkjaskiptum í vetrarparadísinni Veður Fleiri fréttir Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Segir tilvalin íbúðasvæði opnast með Sundabraut Niðurrif hafið á gamla Morgunblaðshúsinu Næstum öllum sagt upp hjá dótturfélagi Play „Ég skoðanakúgaði sjálfa mig í þágu friðar og þæginda félagslega“ Burðardýr fengu þungan dóm fyrir kókaínsmygl Skora á ráðherra og segir skjaldborg slegið um vændiskaupendur Fresta fundi til tíu í fyrramálið Stórskemmtilegur innhringjandi og óhefðbundin útför Viðgerð muni taka einhverja mánuði „Afar ólíklegt“ að Nadine taki slaginn í borginni fyrir Miðflokkinn Grunuð um íkveikju í Nettó, Nytjamarkaðnum og eigin húsi Segir borgina refsa foreldrum til að mæta rekstrarvanda Aflýsa verkfalli öðru sinni Umferðarslys á Fagradal og veginum lokað Segir sorglega illa hafa verið haldið á hagsmunum flugsins Umferðarteppa í Ártúnsbrekku vegna aftanákeyrslu Bein útsending: Verndum vatnið Víða vetrarfærð, Fjarðarheiði lokuð og björgunarsveitir aðstoða fólk í föstum bílum Kettlingur í hættu vegna sprautunála og haldið í gíslingu af nágranna Kona í fjölbýlishúsinu talin brennuvargur en gengur laus „Vonbrigði hvað kom lítið út úr fundinum í gær“ Fangavörður rekinn fyrir að stela af fanga Óvissa á Grundartanga og flugumferðarstjórar funda Hafsteinn Dan tekur við formennsku í refsiréttarnefnd Klórar sér í kollinum yfir kvennaverkfallinu Hálfsdagslokun leikskóla skyndilega orðin að heilsdagslokun „Alvarlegt áfall á Grundartanga” sem beri að bregðast við hratt Ný samnorræn og baltnesk gervigreindarmiðstöð opnuð í dag Sjá meira
Stór hluti Íslendinga er andvígur því að sala áfengis verði leyfð í matvöruverslunum á Íslandi, samkvæmt nýrri könnun MMR. Fleiri eru mótfallnir sölu á sterku áfengi, eða 74,3 prósent, og þá segjast 56,9 prósent á móti sölu á léttu áfengi og bjór. Alls 15,4 prósent kváðust hlynnt sölu á sterku áfengi en 32 prósent hlynnt sölu á léttu áfengi og bjór. Konur voru almennt líklegri en karlar til að vera á móti sölu áfengis, hvort sem um var að ræða sölu á léttu áfengi eða sterku. Þannig kváðust 70 prósent kvenna mjög andvígar sölu sterks áfengis og 58 prósent karla. 5 prósent kvenna voru hlynntar sölunni og 14 prósent karla. Þá sögðust 50 prósent kvenna mjög andvígar sölu á léttu áfengi en 43 prósent karla. 28 prósent karla sögðust mjög hlynntir sölu áfengis í verslunum en 13 prósent kvenna. Af fólki á aldrinum 18-29 ára sögðust 42 prósent andvíg sölu létts áfengis og bjórs í matvöruverslunum en 43 prósent hlynnt. Andstaðan jókst með hækkandi aldri. Stuðningsmenn Viðreisnar reyndust líklegastir til að vera hlynntir sölu létts áfengis og bjórs, eða 58 prósent. Af stuðningsmönnum Bjartrar framtíðar voru 49 prósent hlynntir og 48 prósent stuðningsmanna Pírata. 19 prósent stuðningsmanna Vinstri grænna kváðust hlynntir sölu á léttu áfengi og bjór í matvöruverslunum. Könnunin var gerð dagana 10. til 15. febrúar og var heildarfjöldi svarenda 908 einstaklingar, 18 ára og eldri.
Tengdar fréttir „Sorgleg málefnaþurrð hjá þingmönnum ríkisstjórnarflokksins“ Áfengisfrumvarpið var til umræðu. 23. febrúar 2017 16:59 Páll Magnússon styður ekki áfengisfrumvarpið Samflokksmaður Páls Magnússonar leggur frumvarpið fram. 23. febrúar 2017 16:49 Ræddu áfengisfrumvarpið í sex tíma Ekki tókst að ljúka fyrstu umræðu um frumvarpið. 24. febrúar 2017 09:54 „Forvarnir í stað forræðishyggju“ Bann við sölu áfengis á sunnudögum er ekki til þess fallið að sporna gegn óhóflegri áfengisdrykkju, segir Teitur Björn. 23. febrúar 2017 15:37 Mest lesið Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Innlent Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Innlent Leggur viðskiptaþvinganir á rússneska olíurisa Erlent Segir tilvalin íbúðasvæði opnast með Sundabraut Innlent Næstum öllum sagt upp hjá dótturfélagi Play Innlent Niðurrif hafið á gamla Morgunblaðshúsinu Innlent „Ég skoðanakúgaði sjálfa mig í þágu friðar og þæginda félagslega“ Innlent Fasteignamarkaðurinn „kaupendamarkaður“ að mati fasteignasala Viðskipti innlent Mikill hiti í síðustu kappræðunum fyrir kosningar Erlent Klukkustunda bið eftir dekkjaskiptum í vetrarparadísinni Veður Fleiri fréttir Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Segir tilvalin íbúðasvæði opnast með Sundabraut Niðurrif hafið á gamla Morgunblaðshúsinu Næstum öllum sagt upp hjá dótturfélagi Play „Ég skoðanakúgaði sjálfa mig í þágu friðar og þæginda félagslega“ Burðardýr fengu þungan dóm fyrir kókaínsmygl Skora á ráðherra og segir skjaldborg slegið um vændiskaupendur Fresta fundi til tíu í fyrramálið Stórskemmtilegur innhringjandi og óhefðbundin útför Viðgerð muni taka einhverja mánuði „Afar ólíklegt“ að Nadine taki slaginn í borginni fyrir Miðflokkinn Grunuð um íkveikju í Nettó, Nytjamarkaðnum og eigin húsi Segir borgina refsa foreldrum til að mæta rekstrarvanda Aflýsa verkfalli öðru sinni Umferðarslys á Fagradal og veginum lokað Segir sorglega illa hafa verið haldið á hagsmunum flugsins Umferðarteppa í Ártúnsbrekku vegna aftanákeyrslu Bein útsending: Verndum vatnið Víða vetrarfærð, Fjarðarheiði lokuð og björgunarsveitir aðstoða fólk í föstum bílum Kettlingur í hættu vegna sprautunála og haldið í gíslingu af nágranna Kona í fjölbýlishúsinu talin brennuvargur en gengur laus „Vonbrigði hvað kom lítið út úr fundinum í gær“ Fangavörður rekinn fyrir að stela af fanga Óvissa á Grundartanga og flugumferðarstjórar funda Hafsteinn Dan tekur við formennsku í refsiréttarnefnd Klórar sér í kollinum yfir kvennaverkfallinu Hálfsdagslokun leikskóla skyndilega orðin að heilsdagslokun „Alvarlegt áfall á Grundartanga” sem beri að bregðast við hratt Ný samnorræn og baltnesk gervigreindarmiðstöð opnuð í dag Sjá meira
„Sorgleg málefnaþurrð hjá þingmönnum ríkisstjórnarflokksins“ Áfengisfrumvarpið var til umræðu. 23. febrúar 2017 16:59
Páll Magnússon styður ekki áfengisfrumvarpið Samflokksmaður Páls Magnússonar leggur frumvarpið fram. 23. febrúar 2017 16:49
Ræddu áfengisfrumvarpið í sex tíma Ekki tókst að ljúka fyrstu umræðu um frumvarpið. 24. febrúar 2017 09:54
„Forvarnir í stað forræðishyggju“ Bann við sölu áfengis á sunnudögum er ekki til þess fallið að sporna gegn óhóflegri áfengisdrykkju, segir Teitur Björn. 23. febrúar 2017 15:37