Erlent

Olíuverðið yfir 55 dollara

Olíuverð er komið yfir fimmtíu og fimm dollara eftir að það hækkað töluvert í Singapúr í morgun. Sama verð verður í gildi þegar olíumarkaðir í New York verða opnaðir eftir nokkrar klukkustundir. Olíusérfræðingar eru á því að verðið muni enn hækka og að sextíu dollarar fyrir olíufatið sé alls ekki óraunhæf tala.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×