Ateria vann Músíktilraunir Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 24. mars 2018 23:28 Hljómsveitin Ateria skipuð Ásu, Eir og Fönn er sigurvegari Músíktilrauna 2018. Músíktilraunir Hljómsveitin Ateria stóð uppi sem sigurvegari á úrslitakvöldi Músíktilrauna sem fór fram í Hörpu í kvöld. Í öðru sæti var hljómsveitin Mókrókar og sveitin Ljósfari hafnaði í því þriðja. Dagir B. Eggertsson borgarstjóri Reykjavíkur tilkynnti úrslitin. Hljómsveitina skipa Ása Ólafsdóttir, Eir Ólafsdóttir og Fönn Fannarsdóttir og þær hafa allar stundað tónlistarnám og tekið þátt í Stelpur rokka. Ása og Eir eru systur og Fönn er frænka þeirra. Hljómsveitin var stofnuð haustið 2017 og æfir í bílskúr í Vesturbæ Reykjavík. Ása er sautján ára og sér um gítarleik og söng. Eir, sem er sextán ára spilar á bassa og selló ásamt því að syngja. Fönn, sem verður þrettán ára í næsta mánuði, spilar á trommur. Eftirfarandi aðilar hlutu einnig viðurkenningar: Hljómsveit fólksins: Karma Brigade Viðurkenning fyrir textagerð á íslensku: Agnar Dofri Stefánsson (Agnarsmár) Trommuleikari Músíktilrauna: Þórir Hólm Jónsson (Mókrókar) Gítarleikari Músíktilrauna: Þorkell Ragnar Grétarsson (Mókrókar) Bassaleikari Músíktilrauna: Snorri Örn Arnarson (Ljósfari og Jóhanna Elísa) Hljómborðsleikari Músíktilrauna: Jóhanna Elísa Skúladóttir (Jóhanna Elísa) Söngvari Músíktilrauna: Eydís Ýr Jóhannsdóttir (Sif) Rafheili Músíktilrauna: Darri Tryggvason (Darri Tryggvason) Blúsaðasta bandið: Mókrókar Tónlist Mest lesið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Tíska og hönnun Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Er hægt að komast yfir framhjáhald? Lífið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Lífið Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Lífið Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs Lífið Fleiri fréttir Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Hljómsveitin Ateria stóð uppi sem sigurvegari á úrslitakvöldi Músíktilrauna sem fór fram í Hörpu í kvöld. Í öðru sæti var hljómsveitin Mókrókar og sveitin Ljósfari hafnaði í því þriðja. Dagir B. Eggertsson borgarstjóri Reykjavíkur tilkynnti úrslitin. Hljómsveitina skipa Ása Ólafsdóttir, Eir Ólafsdóttir og Fönn Fannarsdóttir og þær hafa allar stundað tónlistarnám og tekið þátt í Stelpur rokka. Ása og Eir eru systur og Fönn er frænka þeirra. Hljómsveitin var stofnuð haustið 2017 og æfir í bílskúr í Vesturbæ Reykjavík. Ása er sautján ára og sér um gítarleik og söng. Eir, sem er sextán ára spilar á bassa og selló ásamt því að syngja. Fönn, sem verður þrettán ára í næsta mánuði, spilar á trommur. Eftirfarandi aðilar hlutu einnig viðurkenningar: Hljómsveit fólksins: Karma Brigade Viðurkenning fyrir textagerð á íslensku: Agnar Dofri Stefánsson (Agnarsmár) Trommuleikari Músíktilrauna: Þórir Hólm Jónsson (Mókrókar) Gítarleikari Músíktilrauna: Þorkell Ragnar Grétarsson (Mókrókar) Bassaleikari Músíktilrauna: Snorri Örn Arnarson (Ljósfari og Jóhanna Elísa) Hljómborðsleikari Músíktilrauna: Jóhanna Elísa Skúladóttir (Jóhanna Elísa) Söngvari Músíktilrauna: Eydís Ýr Jóhannsdóttir (Sif) Rafheili Músíktilrauna: Darri Tryggvason (Darri Tryggvason) Blúsaðasta bandið: Mókrókar
Tónlist Mest lesið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Tíska og hönnun Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Er hægt að komast yfir framhjáhald? Lífið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Lífið Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Lífið Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs Lífið Fleiri fréttir Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“