Ateria vann Músíktilraunir Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 24. mars 2018 23:28 Hljómsveitin Ateria skipuð Ásu, Eir og Fönn er sigurvegari Músíktilrauna 2018. Músíktilraunir Hljómsveitin Ateria stóð uppi sem sigurvegari á úrslitakvöldi Músíktilrauna sem fór fram í Hörpu í kvöld. Í öðru sæti var hljómsveitin Mókrókar og sveitin Ljósfari hafnaði í því þriðja. Dagir B. Eggertsson borgarstjóri Reykjavíkur tilkynnti úrslitin. Hljómsveitina skipa Ása Ólafsdóttir, Eir Ólafsdóttir og Fönn Fannarsdóttir og þær hafa allar stundað tónlistarnám og tekið þátt í Stelpur rokka. Ása og Eir eru systur og Fönn er frænka þeirra. Hljómsveitin var stofnuð haustið 2017 og æfir í bílskúr í Vesturbæ Reykjavík. Ása er sautján ára og sér um gítarleik og söng. Eir, sem er sextán ára spilar á bassa og selló ásamt því að syngja. Fönn, sem verður þrettán ára í næsta mánuði, spilar á trommur. Eftirfarandi aðilar hlutu einnig viðurkenningar: Hljómsveit fólksins: Karma Brigade Viðurkenning fyrir textagerð á íslensku: Agnar Dofri Stefánsson (Agnarsmár) Trommuleikari Músíktilrauna: Þórir Hólm Jónsson (Mókrókar) Gítarleikari Músíktilrauna: Þorkell Ragnar Grétarsson (Mókrókar) Bassaleikari Músíktilrauna: Snorri Örn Arnarson (Ljósfari og Jóhanna Elísa) Hljómborðsleikari Músíktilrauna: Jóhanna Elísa Skúladóttir (Jóhanna Elísa) Söngvari Músíktilrauna: Eydís Ýr Jóhannsdóttir (Sif) Rafheili Músíktilrauna: Darri Tryggvason (Darri Tryggvason) Blúsaðasta bandið: Mókrókar Tónlist Mest lesið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Hljómsveitin Ateria stóð uppi sem sigurvegari á úrslitakvöldi Músíktilrauna sem fór fram í Hörpu í kvöld. Í öðru sæti var hljómsveitin Mókrókar og sveitin Ljósfari hafnaði í því þriðja. Dagir B. Eggertsson borgarstjóri Reykjavíkur tilkynnti úrslitin. Hljómsveitina skipa Ása Ólafsdóttir, Eir Ólafsdóttir og Fönn Fannarsdóttir og þær hafa allar stundað tónlistarnám og tekið þátt í Stelpur rokka. Ása og Eir eru systur og Fönn er frænka þeirra. Hljómsveitin var stofnuð haustið 2017 og æfir í bílskúr í Vesturbæ Reykjavík. Ása er sautján ára og sér um gítarleik og söng. Eir, sem er sextán ára spilar á bassa og selló ásamt því að syngja. Fönn, sem verður þrettán ára í næsta mánuði, spilar á trommur. Eftirfarandi aðilar hlutu einnig viðurkenningar: Hljómsveit fólksins: Karma Brigade Viðurkenning fyrir textagerð á íslensku: Agnar Dofri Stefánsson (Agnarsmár) Trommuleikari Músíktilrauna: Þórir Hólm Jónsson (Mókrókar) Gítarleikari Músíktilrauna: Þorkell Ragnar Grétarsson (Mókrókar) Bassaleikari Músíktilrauna: Snorri Örn Arnarson (Ljósfari og Jóhanna Elísa) Hljómborðsleikari Músíktilrauna: Jóhanna Elísa Skúladóttir (Jóhanna Elísa) Söngvari Músíktilrauna: Eydís Ýr Jóhannsdóttir (Sif) Rafheili Músíktilrauna: Darri Tryggvason (Darri Tryggvason) Blúsaðasta bandið: Mókrókar
Tónlist Mest lesið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira