Þessi urðu Íslandsmeistarar í frjálsum íþróttum í dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. júlí 2016 17:22 Vigdís Jónsdóttir úr FH setti mótsmet í sleggjukasti Vísir/Pjetur Níu karlar og sjö konur urðu Íslandsmeistarar í frjálsum íþróttum í dag á 90. Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum sem fór fram á Þórsvelli á Akureyri. Ármenningurinn Ásdís Hjálmsdóttir vann tvö gull í dag og þar með þrjú samtals á mótinu. Hún var sú eina sem vann tvö gull í einstaklingsgreinum á seinni degi mótsins. Ásdís Hjálmsdóttir setti mótsmet í kúluvarpi en Vigdís Jónsdóttir úr FH setti einnig mótsmet í sleggjukasti. ÍR vann flest gull í dag eða níu en FH-ingar unnu sjö þar af voru tvö boðhlaup. Hér fyrir neðan má sjá alla Íslandmeistara dagsins.Íslandsmeistarar dagsins á MÍ í frjálsum íþróttum: - Konur - Arna Stefanía Guðmundsdóttir úr FH í 200 metra hlaupi - 24,21 sekúndur Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir úr ÍR í 400 metra grindarhlaupi - 1:02,90 mínúta Andrea Kolbeinsdóttir úr ÍR í 3000 metra hlaupi - 10:43,17 mínútur María Rún Gunnlaugsdóttir úr FH í hástökki - 1,66 metrar Vilborg María Loftsdóttir úr ÍR í þrístökki - 11,36 metrar Ásdís Hjálmsdóttir úr Ármanni í kringlukasti - 48,96 metrar Vigdís Jónsdóttir úr FH í sleggjukasti - 57,11 metrar (mótsmet) Ásdís Hjálmsdóttir úr Ármanni í kúluvarpi - 16,07 metrar (mótsmet) Sveit FH í 4x400 metra boðhlaup kvenna - 3:56,06 mínútur - Karlar - Kolbeinn Höður Gunnarsson úr FH í 200 metra hlaupi - 21,48 sekúndur Ívar Kristinn Jasonarson úr ÍR í 400 metra grindarhlaupi - 52,70 sekúndur Kristinn Þór Kristinsson úr HSK/Selfoss í 800 metra hlaupi - 1:54,91 mínúta Hlynur Andrésson úr ÍR í 5000 metra hlaupi - 15:26,39 mínútur Krister Blær Jónsson úr ÍR í stangarstökki - 4,62 metrar Þorsteinn Ingvarsson úr ÍR í þrístökki - 13,54 metrar Óðinn Björn Þorsteinsson úr ÍR í kúluvarpi - 17,28 metrar Hilmar Örn Jónsson úr FH í sleggjukasti - 68,33 metrar Guðni Valur Guðnason úr ÍR í kringlukasti - 56,83 metrar Sveit FH í 4x400 metra boðhlaup karla - 3:27,88 mínúturÍslandsmeistaratitlar eftir félögum í dag: ÍR - 9 gull 3 hjá konum, 6 hjá körlum FH - 7 gull 3 hjá konum, 2 hjá körlum, 2 í boðhlaupum Ármann - 2 gull 2 hjá konum, 0 hjá körlum HSK/Selfoss - x gull 0 hjá konum, 1 hjá körlum Frjálsar íþróttir Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Enski boltinn Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Sex hafa ekkert spilað á EM Fótbolti EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Ajax riftir samningi Jordans Henderson Fótbolti Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Fótbolti Fleiri fréttir Fær ekki heimsmet sitt viðurkennt: „Þetta er kjánalegt“ Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ EM í dag: Hungur í sigur, þreytandi vörður og næstum stærsta skúbb mótsins „Miklu skemmtilegra að vera í þessari baráttu“ Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Arsenal eflir miðjuna enn frekar Sex hafa ekkert spilað á EM Sjáðu strákana á N1 mótinu sýna snilli sína „Þetta gerist rosa hratt“ Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ajax riftir samningi Jordans Henderson Síðasti séns á að vinna milljónir Missum Hondúras upp fyrir okkur en höldum sama sæti á FIFA listanum Missir af leik á EM vegna höfuðmeiðsla Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sengun í fantaformi í sumarfríinu Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Dagskráin í dag: Íslenskir Evrópuleikir Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Hélt fótboltabúðir fyrir hinsegin ungmenni Sengun í fantaformi í sumarfríinu Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Djokovic í undanúrslit í fjórtánda sinn Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid United boðið að skrapa botninn á tunnunni Jokic framlengir ekki að sinni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Frakkar sýndu styrk sinn Sjá meira
Níu karlar og sjö konur urðu Íslandsmeistarar í frjálsum íþróttum í dag á 90. Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum sem fór fram á Þórsvelli á Akureyri. Ármenningurinn Ásdís Hjálmsdóttir vann tvö gull í dag og þar með þrjú samtals á mótinu. Hún var sú eina sem vann tvö gull í einstaklingsgreinum á seinni degi mótsins. Ásdís Hjálmsdóttir setti mótsmet í kúluvarpi en Vigdís Jónsdóttir úr FH setti einnig mótsmet í sleggjukasti. ÍR vann flest gull í dag eða níu en FH-ingar unnu sjö þar af voru tvö boðhlaup. Hér fyrir neðan má sjá alla Íslandmeistara dagsins.Íslandsmeistarar dagsins á MÍ í frjálsum íþróttum: - Konur - Arna Stefanía Guðmundsdóttir úr FH í 200 metra hlaupi - 24,21 sekúndur Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir úr ÍR í 400 metra grindarhlaupi - 1:02,90 mínúta Andrea Kolbeinsdóttir úr ÍR í 3000 metra hlaupi - 10:43,17 mínútur María Rún Gunnlaugsdóttir úr FH í hástökki - 1,66 metrar Vilborg María Loftsdóttir úr ÍR í þrístökki - 11,36 metrar Ásdís Hjálmsdóttir úr Ármanni í kringlukasti - 48,96 metrar Vigdís Jónsdóttir úr FH í sleggjukasti - 57,11 metrar (mótsmet) Ásdís Hjálmsdóttir úr Ármanni í kúluvarpi - 16,07 metrar (mótsmet) Sveit FH í 4x400 metra boðhlaup kvenna - 3:56,06 mínútur - Karlar - Kolbeinn Höður Gunnarsson úr FH í 200 metra hlaupi - 21,48 sekúndur Ívar Kristinn Jasonarson úr ÍR í 400 metra grindarhlaupi - 52,70 sekúndur Kristinn Þór Kristinsson úr HSK/Selfoss í 800 metra hlaupi - 1:54,91 mínúta Hlynur Andrésson úr ÍR í 5000 metra hlaupi - 15:26,39 mínútur Krister Blær Jónsson úr ÍR í stangarstökki - 4,62 metrar Þorsteinn Ingvarsson úr ÍR í þrístökki - 13,54 metrar Óðinn Björn Þorsteinsson úr ÍR í kúluvarpi - 17,28 metrar Hilmar Örn Jónsson úr FH í sleggjukasti - 68,33 metrar Guðni Valur Guðnason úr ÍR í kringlukasti - 56,83 metrar Sveit FH í 4x400 metra boðhlaup karla - 3:27,88 mínúturÍslandsmeistaratitlar eftir félögum í dag: ÍR - 9 gull 3 hjá konum, 6 hjá körlum FH - 7 gull 3 hjá konum, 2 hjá körlum, 2 í boðhlaupum Ármann - 2 gull 2 hjá konum, 0 hjá körlum HSK/Selfoss - x gull 0 hjá konum, 1 hjá körlum
Frjálsar íþróttir Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Enski boltinn Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Sex hafa ekkert spilað á EM Fótbolti EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Ajax riftir samningi Jordans Henderson Fótbolti Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Fótbolti Fleiri fréttir Fær ekki heimsmet sitt viðurkennt: „Þetta er kjánalegt“ Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ EM í dag: Hungur í sigur, þreytandi vörður og næstum stærsta skúbb mótsins „Miklu skemmtilegra að vera í þessari baráttu“ Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Arsenal eflir miðjuna enn frekar Sex hafa ekkert spilað á EM Sjáðu strákana á N1 mótinu sýna snilli sína „Þetta gerist rosa hratt“ Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ajax riftir samningi Jordans Henderson Síðasti séns á að vinna milljónir Missum Hondúras upp fyrir okkur en höldum sama sæti á FIFA listanum Missir af leik á EM vegna höfuðmeiðsla Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sengun í fantaformi í sumarfríinu Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Dagskráin í dag: Íslenskir Evrópuleikir Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Hélt fótboltabúðir fyrir hinsegin ungmenni Sengun í fantaformi í sumarfríinu Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Djokovic í undanúrslit í fjórtánda sinn Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid United boðið að skrapa botninn á tunnunni Jokic framlengir ekki að sinni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Frakkar sýndu styrk sinn Sjá meira