Þessi urðu Íslandsmeistarar í frjálsum íþróttum í dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. júlí 2016 17:22 Vigdís Jónsdóttir úr FH setti mótsmet í sleggjukasti Vísir/Pjetur Níu karlar og sjö konur urðu Íslandsmeistarar í frjálsum íþróttum í dag á 90. Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum sem fór fram á Þórsvelli á Akureyri. Ármenningurinn Ásdís Hjálmsdóttir vann tvö gull í dag og þar með þrjú samtals á mótinu. Hún var sú eina sem vann tvö gull í einstaklingsgreinum á seinni degi mótsins. Ásdís Hjálmsdóttir setti mótsmet í kúluvarpi en Vigdís Jónsdóttir úr FH setti einnig mótsmet í sleggjukasti. ÍR vann flest gull í dag eða níu en FH-ingar unnu sjö þar af voru tvö boðhlaup. Hér fyrir neðan má sjá alla Íslandmeistara dagsins.Íslandsmeistarar dagsins á MÍ í frjálsum íþróttum: - Konur - Arna Stefanía Guðmundsdóttir úr FH í 200 metra hlaupi - 24,21 sekúndur Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir úr ÍR í 400 metra grindarhlaupi - 1:02,90 mínúta Andrea Kolbeinsdóttir úr ÍR í 3000 metra hlaupi - 10:43,17 mínútur María Rún Gunnlaugsdóttir úr FH í hástökki - 1,66 metrar Vilborg María Loftsdóttir úr ÍR í þrístökki - 11,36 metrar Ásdís Hjálmsdóttir úr Ármanni í kringlukasti - 48,96 metrar Vigdís Jónsdóttir úr FH í sleggjukasti - 57,11 metrar (mótsmet) Ásdís Hjálmsdóttir úr Ármanni í kúluvarpi - 16,07 metrar (mótsmet) Sveit FH í 4x400 metra boðhlaup kvenna - 3:56,06 mínútur - Karlar - Kolbeinn Höður Gunnarsson úr FH í 200 metra hlaupi - 21,48 sekúndur Ívar Kristinn Jasonarson úr ÍR í 400 metra grindarhlaupi - 52,70 sekúndur Kristinn Þór Kristinsson úr HSK/Selfoss í 800 metra hlaupi - 1:54,91 mínúta Hlynur Andrésson úr ÍR í 5000 metra hlaupi - 15:26,39 mínútur Krister Blær Jónsson úr ÍR í stangarstökki - 4,62 metrar Þorsteinn Ingvarsson úr ÍR í þrístökki - 13,54 metrar Óðinn Björn Þorsteinsson úr ÍR í kúluvarpi - 17,28 metrar Hilmar Örn Jónsson úr FH í sleggjukasti - 68,33 metrar Guðni Valur Guðnason úr ÍR í kringlukasti - 56,83 metrar Sveit FH í 4x400 metra boðhlaup karla - 3:27,88 mínúturÍslandsmeistaratitlar eftir félögum í dag: ÍR - 9 gull 3 hjá konum, 6 hjá körlum FH - 7 gull 3 hjá konum, 2 hjá körlum, 2 í boðhlaupum Ármann - 2 gull 2 hjá konum, 0 hjá körlum HSK/Selfoss - x gull 0 hjá konum, 1 hjá körlum Frjálsar íþróttir Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn Newcastle býður í Sesko Enski boltinn „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn Fleiri fréttir Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Í beinni: ÍBV - KR | Þjóðhátíð í bæ „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Má ekki æfa fyrr en hann léttir sig Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Bein útsending: Dagur tvö á heimsleikunum í CrossFit 2025 „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Spilar með bestu frisbígolfspilurum heims Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Sjá meira
Níu karlar og sjö konur urðu Íslandsmeistarar í frjálsum íþróttum í dag á 90. Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum sem fór fram á Þórsvelli á Akureyri. Ármenningurinn Ásdís Hjálmsdóttir vann tvö gull í dag og þar með þrjú samtals á mótinu. Hún var sú eina sem vann tvö gull í einstaklingsgreinum á seinni degi mótsins. Ásdís Hjálmsdóttir setti mótsmet í kúluvarpi en Vigdís Jónsdóttir úr FH setti einnig mótsmet í sleggjukasti. ÍR vann flest gull í dag eða níu en FH-ingar unnu sjö þar af voru tvö boðhlaup. Hér fyrir neðan má sjá alla Íslandmeistara dagsins.Íslandsmeistarar dagsins á MÍ í frjálsum íþróttum: - Konur - Arna Stefanía Guðmundsdóttir úr FH í 200 metra hlaupi - 24,21 sekúndur Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir úr ÍR í 400 metra grindarhlaupi - 1:02,90 mínúta Andrea Kolbeinsdóttir úr ÍR í 3000 metra hlaupi - 10:43,17 mínútur María Rún Gunnlaugsdóttir úr FH í hástökki - 1,66 metrar Vilborg María Loftsdóttir úr ÍR í þrístökki - 11,36 metrar Ásdís Hjálmsdóttir úr Ármanni í kringlukasti - 48,96 metrar Vigdís Jónsdóttir úr FH í sleggjukasti - 57,11 metrar (mótsmet) Ásdís Hjálmsdóttir úr Ármanni í kúluvarpi - 16,07 metrar (mótsmet) Sveit FH í 4x400 metra boðhlaup kvenna - 3:56,06 mínútur - Karlar - Kolbeinn Höður Gunnarsson úr FH í 200 metra hlaupi - 21,48 sekúndur Ívar Kristinn Jasonarson úr ÍR í 400 metra grindarhlaupi - 52,70 sekúndur Kristinn Þór Kristinsson úr HSK/Selfoss í 800 metra hlaupi - 1:54,91 mínúta Hlynur Andrésson úr ÍR í 5000 metra hlaupi - 15:26,39 mínútur Krister Blær Jónsson úr ÍR í stangarstökki - 4,62 metrar Þorsteinn Ingvarsson úr ÍR í þrístökki - 13,54 metrar Óðinn Björn Þorsteinsson úr ÍR í kúluvarpi - 17,28 metrar Hilmar Örn Jónsson úr FH í sleggjukasti - 68,33 metrar Guðni Valur Guðnason úr ÍR í kringlukasti - 56,83 metrar Sveit FH í 4x400 metra boðhlaup karla - 3:27,88 mínúturÍslandsmeistaratitlar eftir félögum í dag: ÍR - 9 gull 3 hjá konum, 6 hjá körlum FH - 7 gull 3 hjá konum, 2 hjá körlum, 2 í boðhlaupum Ármann - 2 gull 2 hjá konum, 0 hjá körlum HSK/Selfoss - x gull 0 hjá konum, 1 hjá körlum
Frjálsar íþróttir Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn Newcastle býður í Sesko Enski boltinn „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn Fleiri fréttir Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Í beinni: ÍBV - KR | Þjóðhátíð í bæ „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Má ekki æfa fyrr en hann léttir sig Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Bein útsending: Dagur tvö á heimsleikunum í CrossFit 2025 „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Spilar með bestu frisbígolfspilurum heims Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Sjá meira