Innlent

Svan­dís, Guð­mundur Ingi, Karl Steinar, Dagur B. og Skí­mó í Bítinu

Atli Ísleifsson skrifar
Bítið á Bylgjunni
Bítið á Bylgjunni

Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra mætti til Bítismanna í þætti dagsins, sem og Dagur B. Eggertsson borgarstjóri. Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfisráðherra var sömuleiðis á línunni.

Klippa: Bítið - Svandís Svavarsdóttir
Klippa: Bítið - Dagur B. Eggertsson

Klippa: Bítið - Guðmundur Ingi Guðbrandsson

Þátturinn hófst klukkan 6:50 en sjónvarpsútsendingu lauk klukkan 9 og hélt þátturinn svo áfram á Bylgjunni til klukkan 10.

Klippa: Bítið - Steinar B. Aðalbjörnsson

Þeir Heimir og Gulli ræddu einnig við Steinar B. Aðalbjörnsson næringarfræðing hjá Royal Canine um mikilvægi gæludýra á þessum tímum.

Klippa: Bítið - Bogga Eggertsdóttir

Sömuleiðis var rætt við Boggu Eggertsdóttur, markaðsstjóra hjá Lyf og heilsu, og Gunnar Má Sigurfinnsson hjá Icelandair Cargo, en hann ræddi stöðu fraktflugsins hjá fyrirtækinu.

Klippa: Bítið - Gunnar Már Sigurfinnsson

Karl Steinar Valsson ræddi verkefni lögreglunnar á þessum breyttu tímum. Einnig var spjallað við Berg Benediktsson sem hjólaði tæpa 500 kílómetra í Alaska til styrktar Krafti, stuðningsfélags fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein, og knattspyrnumanninn Emil Hallfreðsson.

Klippa: Bítið - Karl Steinar Valsson
Klippa: Bítið - Bergur Benediktsson
Klippa: Bítið - Emil Hallfreðsson

Þá var haldið áfram að fylgjast með för Garps Elísabetarsonar um landið. Í lok þáttar mætti svo hljómsveitin Skítamórall og frumsýndi nýtt tónlistarmyndband.

Klippa: Bítið - Skítamórall


Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.