Paul Ince finnst Liverpool liðið ekki frábært Anton Ingi Leifsson skrifar 25. mars 2020 10:00 Paul Ince er spekingur BT Sports en hann lék meðal annars með Man. United og Liverpool á sínum ferli. vísir/getty Paul Ince, fyrrum leikmaður Manchester United og Liverpool, segir að Liverpool-lið Jurgen Klopp sé enn ekki orðið frábært lið. Það þurfi að halda uppteknum hætti næstu árin til þess að geta talist sem frábært lið í sögunni. Liverpool er með 25 stiga forystu á toppi enska boltans en deildin er nú í hléi vegna kórónuveirunnar. Ince segir þó að það dugi ekki til þess að verða kallað frábært lið þó að árangurinn sé góður. „Það er erfitt að segja það að þeir séu með eitt besta liðið en það sem Liverpool hefur gert er frábært afrek. Mér finnst hins vegar gæði deildarinnar ekki hafa verið eins og þau voru áður,“ sagði Ince við Goal og hélt áfram: „Eru þeir með frábært lið? Ég myndi ekki segja það. Þú verður að vinna þetta tímabil eftir tímabil til þess að vera með frábært lið. Þeir eru með efniviðinn og stjórann til þess að verða frábært lið því þannig lið halda áfram að vinna. Ef þeir vinna þetta í ár og á næsta ári, þá getum við byrjað að kalla þá frábært lið.“ Paul Ince gives verdict on where Liverpool stand in terms of the great sides. https://t.co/eISTSejLZ1— Anfield Watch (@AnfieldWatch) March 25, 2020 Hann tekur dæmi um nokkur lið sem honum hefur fundist frábært í gegnum tíðina. „Eins og Manchester City. Þeir eru með frábært lið. Liverpool hafa verið góðir síðustu tvö ár en þeir þurfa að halda áfram að vinna til þess að verða frábært lið. Þar tala ég um Arsenal-liðið, mörg lið United og Liverpool-liðið sem vann reglulega.“ „Þetta voru Evróputitlar hjá Liverpool. Hjá United var þetta tvenna, þrenna og deildartitlar. Chelsea-liðið með Drogba, Terry og Lampard var frábært. Liverpool þarf að halda áfram til þess að verða að frábæru liði.“ 'Are they a great team? I wouldn't say they are'Paul Ince insists Jurgen Klopp's Liverpool side aren't one of the best in the Premier League era yethttps://t.co/9C6haOU5qE— MailOnline Sport (@MailSport) March 25, 2020 Enski boltinn Mest lesið Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Íslenski boltinn Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Fótbolti Óttast að Isak hafi fótbrotnað Enski boltinn Í bann fyrir að kasta flösku í barn Körfubolti Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Enski boltinn Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sport Fleiri fréttir Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Í bann fyrir að kasta flösku í barn Dagskráin í dag: Sá elsti á HM í pílu og enski boltinn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Óttast að Isak hafi fótbrotnað Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sakaður um svindl á HM í pílukasti Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Barcelona með fjögurra stiga forskot inn í nýtt ár Alvöru innkoma: Kjartan með stoðsendingu gegn Celtic í sínum fyrsta leik Sandra María hetjan og með þeim markahæstu í Þýskalandi Katla skoraði annan leikinn í röð Tómas Bent og félagar unnu Rangers og náðu átta stiga forskoti á toppnum Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Pílukastarinn biðst afsökunar á að hafa fallið á lyfjaprófinu og öllum lygunum Sjá meira
Paul Ince, fyrrum leikmaður Manchester United og Liverpool, segir að Liverpool-lið Jurgen Klopp sé enn ekki orðið frábært lið. Það þurfi að halda uppteknum hætti næstu árin til þess að geta talist sem frábært lið í sögunni. Liverpool er með 25 stiga forystu á toppi enska boltans en deildin er nú í hléi vegna kórónuveirunnar. Ince segir þó að það dugi ekki til þess að verða kallað frábært lið þó að árangurinn sé góður. „Það er erfitt að segja það að þeir séu með eitt besta liðið en það sem Liverpool hefur gert er frábært afrek. Mér finnst hins vegar gæði deildarinnar ekki hafa verið eins og þau voru áður,“ sagði Ince við Goal og hélt áfram: „Eru þeir með frábært lið? Ég myndi ekki segja það. Þú verður að vinna þetta tímabil eftir tímabil til þess að vera með frábært lið. Þeir eru með efniviðinn og stjórann til þess að verða frábært lið því þannig lið halda áfram að vinna. Ef þeir vinna þetta í ár og á næsta ári, þá getum við byrjað að kalla þá frábært lið.“ Paul Ince gives verdict on where Liverpool stand in terms of the great sides. https://t.co/eISTSejLZ1— Anfield Watch (@AnfieldWatch) March 25, 2020 Hann tekur dæmi um nokkur lið sem honum hefur fundist frábært í gegnum tíðina. „Eins og Manchester City. Þeir eru með frábært lið. Liverpool hafa verið góðir síðustu tvö ár en þeir þurfa að halda áfram að vinna til þess að verða frábært lið. Þar tala ég um Arsenal-liðið, mörg lið United og Liverpool-liðið sem vann reglulega.“ „Þetta voru Evróputitlar hjá Liverpool. Hjá United var þetta tvenna, þrenna og deildartitlar. Chelsea-liðið með Drogba, Terry og Lampard var frábært. Liverpool þarf að halda áfram til þess að verða að frábæru liði.“ 'Are they a great team? I wouldn't say they are'Paul Ince insists Jurgen Klopp's Liverpool side aren't one of the best in the Premier League era yethttps://t.co/9C6haOU5qE— MailOnline Sport (@MailSport) March 25, 2020
Enski boltinn Mest lesið Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Íslenski boltinn Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Fótbolti Óttast að Isak hafi fótbrotnað Enski boltinn Í bann fyrir að kasta flösku í barn Körfubolti Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Enski boltinn Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sport Fleiri fréttir Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Í bann fyrir að kasta flösku í barn Dagskráin í dag: Sá elsti á HM í pílu og enski boltinn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Óttast að Isak hafi fótbrotnað Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sakaður um svindl á HM í pílukasti Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Barcelona með fjögurra stiga forskot inn í nýtt ár Alvöru innkoma: Kjartan með stoðsendingu gegn Celtic í sínum fyrsta leik Sandra María hetjan og með þeim markahæstu í Þýskalandi Katla skoraði annan leikinn í röð Tómas Bent og félagar unnu Rangers og náðu átta stiga forskoti á toppnum Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Pílukastarinn biðst afsökunar á að hafa fallið á lyfjaprófinu og öllum lygunum Sjá meira