Föstudagsplaylisti JFDR Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 14. febrúar 2020 15:40 Von er á nýrri plötu frá Jófríði þann 13. mars. saga sig Jófríður Ákadóttir hefur þrátt fyrir ungan aldur komið víða við í tónlistarheiminum. Fyrst með tvíburasystur sínni Ásthildi í Pascal Pinion, síðar með sveitunum Samaris og Gangly og nú síðast með sólóverkefni sínu JFDR. Næst á dagskrá hjá Jófríði er að hennar sögn útgáfa nýrrar plötu 13. mars næstkomandi, sem hún mun halda upp á með útgáfutónleikum í Iðnó sama kvöld. Platan ber titilinn New Dreams og hafa þrjú lög af henni þegar litið dagsins ljós. „Ég hef verið í átaki síðustu misseri að gleyma ekki að kynna mér hvað er að koma út um þessar mundir,“ segir Jófríður aðspurð um lagavalið. „Playlistinn er samsettur af lögum sem komu öll út á síðasta ári, sum sátu mikið í mér, önnur eru lög sem ég er enn að kynnast.“ Föstudagsplaylistinn Mest lesið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Fleiri fréttir Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Jófríður Ákadóttir hefur þrátt fyrir ungan aldur komið víða við í tónlistarheiminum. Fyrst með tvíburasystur sínni Ásthildi í Pascal Pinion, síðar með sveitunum Samaris og Gangly og nú síðast með sólóverkefni sínu JFDR. Næst á dagskrá hjá Jófríði er að hennar sögn útgáfa nýrrar plötu 13. mars næstkomandi, sem hún mun halda upp á með útgáfutónleikum í Iðnó sama kvöld. Platan ber titilinn New Dreams og hafa þrjú lög af henni þegar litið dagsins ljós. „Ég hef verið í átaki síðustu misseri að gleyma ekki að kynna mér hvað er að koma út um þessar mundir,“ segir Jófríður aðspurð um lagavalið. „Playlistinn er samsettur af lögum sem komu öll út á síðasta ári, sum sátu mikið í mér, önnur eru lög sem ég er enn að kynnast.“
Föstudagsplaylistinn Mest lesið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Fleiri fréttir Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira