Föstudagsplaylisti Arnars Birgissonar Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 4. desember 2020 14:51 Listaverk Arnars má mörg hver finna á Instagram undir myllumerkinu #latenightfineart. Jenný Mikaelsdóttir Lagasmiður vikunnar er eðaljóninn Arnar Birgis. Hann hefur marga fjöruna sopið, spilað á trommur og slagverk með Babies, Boogie Trouble og Teiti Magnússyni til að nefna nokkur dæmi. Í dag einbeitir Arnar sér að málverkinu, hann er búsettur í Den Haag þar sem hann hefur komið sér upp stúdíói. Á döfinni hjá sér segir Arnar vera að vinna að sýningu sem planið sé að halda á Íslandi. Þrjú verk eftir hann séu til sýnis og sölu á Jólabasar Prent & vina sem opnar í Ásmundarsal á morgun, laugardaginn 5. desember. View this post on Instagram A post shared by Arnar Birgis (@arnarbirgis) „Þemað er eiginlega bara uppáhaldslistamenn og mín uppáhaldslög með þeim í bland við tvö lög sem ég tók þátt í,“ segir Arnar aðspurður um lagavalið við listagerðina. „Eiginlega bara the best of the best.“ Hlusta má á lagalista Arnars hér að neðan. Föstudagsplaylistinn Mest lesið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Lífið Fleiri fréttir Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Í dag einbeitir Arnar sér að málverkinu, hann er búsettur í Den Haag þar sem hann hefur komið sér upp stúdíói. Á döfinni hjá sér segir Arnar vera að vinna að sýningu sem planið sé að halda á Íslandi. Þrjú verk eftir hann séu til sýnis og sölu á Jólabasar Prent & vina sem opnar í Ásmundarsal á morgun, laugardaginn 5. desember. View this post on Instagram A post shared by Arnar Birgis (@arnarbirgis) „Þemað er eiginlega bara uppáhaldslistamenn og mín uppáhaldslög með þeim í bland við tvö lög sem ég tók þátt í,“ segir Arnar aðspurður um lagavalið við listagerðina. „Eiginlega bara the best of the best.“ Hlusta má á lagalista Arnars hér að neðan.
Föstudagsplaylistinn Mest lesið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Lífið Fleiri fréttir Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira