Sport

Dagskráin í dag: Úrvalsdeildin í eFótbolta, golf og Steindi Jr.

Anton Ingi Leifsson skrifar
Steindi og félagar. Þátturinn Rauðvín og klakar er sýndur á Stöð 2 Esport
Steindi og félagar. Þátturinn Rauðvín og klakar er sýndur á Stöð 2 Esport

Sjö beinar útsendingar eru á dagskrá Stöðvar 2 Sports, Stöð 2 Golf og Stöð 2 eSport í dag og kvöld.

Dagurinn hefst snemma á Stöð 2 Golf en Opna Joburg mótið hefst á slaginu sjö.

Það er nóg af golfi á dagskránni í dag en einnig má finna The Saudi Ladies Team International, The RSM Classic og Pelican Women's Championship.

Úrvalsdeildin í eFótbolta er á sínum stað á miðvikudagskvöldinu en útsending hefst klukkan 19.15. Klukkan 21 fara svo Steindi Jr. og félagar í Rauðvín og klakar í loftið.

Allar beinar útsendingar dagsins sem og næstu daga má sjá hér.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.