Lögin sem breyttu lífi Justin Timberlake Stefán Árni Pálsson skrifar 14. október 2020 14:29 Justin Timberlake er einn vinsælasti tónlistarmaður heims og hélt hann meðal annars tónleika í Kórnum hér á landi árið 2014. Tónlistarmaðurinn Justin Timberlake mætti í spjallþátt Apple Music sem ber nafnið Essentials en um var að ræða fyrsta þáttinn í þeirra þáttaröð. Þar fer hann í gegnum ferilinn og meðal annars velur lögin sem breyttu ferli hans sem tónlistarmanns. Like I Love You kom út árið 2002 og var það lagið sem kom honum heldur betur á kortið sem sólalistamaður. Því næst kom út lagið Señorita sama ár og það hitti heldur betur í mark hjá heimsbyggðinni. Cry Me a River kom einnig út árið 2002 og var það alltaf markmiðið hjá Timberlake að vinna með listamanninum Timbaland. Eitt af hans allra vinsælustu lögum á ferlinum og í raun gerði hann að risastjörnu. Lag í sérstöku uppáhalda Timberlake. Fyrsta platan Justified var risa plata. Þremur árum seinna kom Timberlake fram með lagið Sexyback og sló aftur í gegn. Sama ár kom út lagið What Goes Around Comes Around og á þeim tímapunkti virtist Timberlake ekki geta gefið út „óvinsælt“ lag. Eftir það tók Timberlake sér nokkurra ára pásu og kom síðan út með lagið Can´t Stop The Feeling árið 2016 og virkaði það lag heldur betur vel á aðdáendur hans. Hann segist vera að vinna í tónlist sem hljómar ekkert eins og það sem hann hefur áður gert. Hér að neðan má horfa á tónleika hans í Kórnum árið 2014. Tónlist Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Fleiri fréttir Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sjá meira
Tónlistarmaðurinn Justin Timberlake mætti í spjallþátt Apple Music sem ber nafnið Essentials en um var að ræða fyrsta þáttinn í þeirra þáttaröð. Þar fer hann í gegnum ferilinn og meðal annars velur lögin sem breyttu ferli hans sem tónlistarmanns. Like I Love You kom út árið 2002 og var það lagið sem kom honum heldur betur á kortið sem sólalistamaður. Því næst kom út lagið Señorita sama ár og það hitti heldur betur í mark hjá heimsbyggðinni. Cry Me a River kom einnig út árið 2002 og var það alltaf markmiðið hjá Timberlake að vinna með listamanninum Timbaland. Eitt af hans allra vinsælustu lögum á ferlinum og í raun gerði hann að risastjörnu. Lag í sérstöku uppáhalda Timberlake. Fyrsta platan Justified var risa plata. Þremur árum seinna kom Timberlake fram með lagið Sexyback og sló aftur í gegn. Sama ár kom út lagið What Goes Around Comes Around og á þeim tímapunkti virtist Timberlake ekki geta gefið út „óvinsælt“ lag. Eftir það tók Timberlake sér nokkurra ára pásu og kom síðan út með lagið Can´t Stop The Feeling árið 2016 og virkaði það lag heldur betur vel á aðdáendur hans. Hann segist vera að vinna í tónlist sem hljómar ekkert eins og það sem hann hefur áður gert. Hér að neðan má horfa á tónleika hans í Kórnum árið 2014.
Tónlist Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Fleiri fréttir Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sjá meira