Fyrrum úrvalsdeildarleikmaður var handtekinn af „vinalegustu lögreglu í heimi“ þegar hann var á Íslandi Ísak Hallmundarson skrifar 6. mars 2020 10:30 Kitson og Brynjar í leik með Reading í ensku úrvalsdeildinni vísir/getty Dave Kitson, fyrrum liðsfélagi Brynjars Björns Gunnarssonar og Ívars Ingimarssonar hjá Reading, var staddur á Íslandi á dögunum og lenti í ýmsum ævintýrum. Hann mætti meðal annnars á æfingu hjá HK og hitti lögregluna. ,,Æðislegt að hitta gamlan vin og fyrrum liðsfélaga. Ég held að Bryn hafi viljandi látið mig fá treyju sem var tveimur númerum of lítil þegar hann leyfði mér að spila fimm mínútur á hálfum velli með leikmönnum sínum. Ég gæti logið og sagt að það hafi verið gaman,“ sagði Kitson léttur. View this post on Instagram Fantastic to meet up with my great friend and former teammate @brynjar_bjorn in Iceland. I think Bryn deliberately gave me kit that was two sizes too small before letting me play 5 minutes on a half size pitch with his squad, I could lie and say it was fun... More pictures from Iceland including getting arrested by the friendliest Police in the world who in exchange for some stories about their favourite team, Liverpool, gave me a load of Police pens, balloons and stickers for the kids #iceland #106 A post shared by Dave Kitson (@theboykitson) on Mar 3, 2020 at 12:59am PST Hann bætir við að hann hafi verið handtekinn af ,,vinalegustu lögreglu í heimi“ sem hafi gefið honum penna, blöðrur og límmiða handa krökkunum í skiptum fyrir sögur um uppáhaldsfótbóltalið þeirra, Liverpool. Kitson hitti einnig Ívar Ingimarsson á Egilsstöðum og deildi myndi af sér með Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra, þar sem hann grínaðist með að hafa verið ráðinn íþróttamálaráðherra Íslands. View this post on Instagram An absolute honour to accept the role of Icelandic Minister for Sport from the Prime Minister @katrinjakobsd Just need to learn Icelandic now which will take about 10 years. #iceland A post shared by Dave Kitson (@theboykitson) on Feb 27, 2020 at 4:05am PST Þessi enski leikmaður lék einnig með Stoke, Middlesbrough, Portsmouth og Sheffield United á ferli sínum og skoraði 15 mörk í ensku úrvalsdeildinni. Hann lagði skónna á hilluna árið 2015. Enski boltinn Íslenski boltinn Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Fótbolti Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti Enski boltinn Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Enski boltinn Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport Fleiri fréttir Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Sjá meira
Dave Kitson, fyrrum liðsfélagi Brynjars Björns Gunnarssonar og Ívars Ingimarssonar hjá Reading, var staddur á Íslandi á dögunum og lenti í ýmsum ævintýrum. Hann mætti meðal annnars á æfingu hjá HK og hitti lögregluna. ,,Æðislegt að hitta gamlan vin og fyrrum liðsfélaga. Ég held að Bryn hafi viljandi látið mig fá treyju sem var tveimur númerum of lítil þegar hann leyfði mér að spila fimm mínútur á hálfum velli með leikmönnum sínum. Ég gæti logið og sagt að það hafi verið gaman,“ sagði Kitson léttur. View this post on Instagram Fantastic to meet up with my great friend and former teammate @brynjar_bjorn in Iceland. I think Bryn deliberately gave me kit that was two sizes too small before letting me play 5 minutes on a half size pitch with his squad, I could lie and say it was fun... More pictures from Iceland including getting arrested by the friendliest Police in the world who in exchange for some stories about their favourite team, Liverpool, gave me a load of Police pens, balloons and stickers for the kids #iceland #106 A post shared by Dave Kitson (@theboykitson) on Mar 3, 2020 at 12:59am PST Hann bætir við að hann hafi verið handtekinn af ,,vinalegustu lögreglu í heimi“ sem hafi gefið honum penna, blöðrur og límmiða handa krökkunum í skiptum fyrir sögur um uppáhaldsfótbóltalið þeirra, Liverpool. Kitson hitti einnig Ívar Ingimarsson á Egilsstöðum og deildi myndi af sér með Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra, þar sem hann grínaðist með að hafa verið ráðinn íþróttamálaráðherra Íslands. View this post on Instagram An absolute honour to accept the role of Icelandic Minister for Sport from the Prime Minister @katrinjakobsd Just need to learn Icelandic now which will take about 10 years. #iceland A post shared by Dave Kitson (@theboykitson) on Feb 27, 2020 at 4:05am PST Þessi enski leikmaður lék einnig með Stoke, Middlesbrough, Portsmouth og Sheffield United á ferli sínum og skoraði 15 mörk í ensku úrvalsdeildinni. Hann lagði skónna á hilluna árið 2015.
Enski boltinn Íslenski boltinn Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Fótbolti Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti Enski boltinn Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Enski boltinn Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport Fleiri fréttir Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Sjá meira