Skotmark Liverpool heldur áfram að tala vel um félagið og Klopp Anton Ingi Leifsson skrifar 24. febrúar 2020 10:30 Það er alvöru daður í gangi á milli Werner og Liverpool. vísir/getty Það virðist liggja ljóst fyrir að Timo Werner, framherji RB Leipzig, vill ólmur komast til Evrópumeistara Liverpool í sumar en hann hefur talað ansi hlýlega um félagið undanfarnar vikur.Werner var spurður út í áhuga Liverpool eftir sigur Leipzig á Tottenham í Meistaradeildinni í síðustu viku og sá þýski hélt áfram eftir leik Leipzig um helgina. „Á síðasta tímabili, áður en ég framlengdi samning minn, var alltaf talað um Bayern Munchen. Nú er það Liverpool sem kemur upp og sérstaklega eftir leikinn okkar í Englandi. Þar ertu með besta stjóra í heimi í Jurgen Klopp,“ sagði Werner. Hann skoraði sitt 27. mark um helgina er Leipzig rúllaði yfir Schalke 5-0 er liðin mættust á laugardaginn. "You have there the best coach in the world with Jurgen Klopp."— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) February 23, 2020 „Það eru margir hlutir sem gefa það til kynna að leikstíll minn myndi henta Liverpool vel en ég er ekki að hugsa um það því það er margt framundan hjá Leipzig. Við unnum Tottenham en eigum síðari leikinn eftir. Það er erfitt að hugsa um næsta tímabil því ég vil stíga á besíngjöfina núna,“ sagði Werner einbeittur á verkefnið í Þýskalandi. Leipzig er í 2. sæti þýsku Bundesligunnar, stigi á eftir toppliðinu og ríkjandi meisturum í Bayern Munchen. Ellefu umferðir eru eftir af deildinni. Jürgen Klopp on the difficult 'CV' #LFC are looking for from transfer targets. “It’s easier to get into talks if players see you as successful. It’s also more difficult the better your team is - they ask questions like ‘where and when would I play?’"https://t.co/n6oDDyXzgy— Melissa Reddy (@MelissaReddy_) February 23, 2020 Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Sport Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf Vildi hvergi annarsstaðar spila Enski boltinn Fleiri fréttir Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Sjá meira
Það virðist liggja ljóst fyrir að Timo Werner, framherji RB Leipzig, vill ólmur komast til Evrópumeistara Liverpool í sumar en hann hefur talað ansi hlýlega um félagið undanfarnar vikur.Werner var spurður út í áhuga Liverpool eftir sigur Leipzig á Tottenham í Meistaradeildinni í síðustu viku og sá þýski hélt áfram eftir leik Leipzig um helgina. „Á síðasta tímabili, áður en ég framlengdi samning minn, var alltaf talað um Bayern Munchen. Nú er það Liverpool sem kemur upp og sérstaklega eftir leikinn okkar í Englandi. Þar ertu með besta stjóra í heimi í Jurgen Klopp,“ sagði Werner. Hann skoraði sitt 27. mark um helgina er Leipzig rúllaði yfir Schalke 5-0 er liðin mættust á laugardaginn. "You have there the best coach in the world with Jurgen Klopp."— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) February 23, 2020 „Það eru margir hlutir sem gefa það til kynna að leikstíll minn myndi henta Liverpool vel en ég er ekki að hugsa um það því það er margt framundan hjá Leipzig. Við unnum Tottenham en eigum síðari leikinn eftir. Það er erfitt að hugsa um næsta tímabil því ég vil stíga á besíngjöfina núna,“ sagði Werner einbeittur á verkefnið í Þýskalandi. Leipzig er í 2. sæti þýsku Bundesligunnar, stigi á eftir toppliðinu og ríkjandi meisturum í Bayern Munchen. Ellefu umferðir eru eftir af deildinni. Jürgen Klopp on the difficult 'CV' #LFC are looking for from transfer targets. “It’s easier to get into talks if players see you as successful. It’s also more difficult the better your team is - they ask questions like ‘where and when would I play?’"https://t.co/n6oDDyXzgy— Melissa Reddy (@MelissaReddy_) February 23, 2020
Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Sport Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf Vildi hvergi annarsstaðar spila Enski boltinn Fleiri fréttir Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Sjá meira