Mahomes ætlar að halda upp á titilinn með því að fara í Disney World Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. febrúar 2020 11:45 Patrick Mahomes fagnar titlinum í nótt. Hér er hann kominn með NFL-bikarinn í hendurnar. Getty/Jamie Squire Patrick Mahomes átti sér draum og hann rættist í gær tæpum sjö árum eftir skemmtilega Twitter færslu hjá kappanum. Patrick Mahomes var valinn mikilvægasti leikmaður Super Bowl leiknum þegar Kansas City Chiefs vann sinn fyrsta NFL-titil í hálfa öld. Patrick Mahomes skoraði eitt snertimark sjálfur og átti síðan tvær snertimarkssendingar í lokin sem tryggðu hans liði sigurinn. "I'm going to Disney World" - @PatrickMahomespic.twitter.com/CttRE1m1KD— Sporting News (@sportingnews) February 3, 2020 „Þetta er okkar lið. Við erum með risastórt hjarta. Andy þjálfari setur þá kröfu á okkur að við verðum bestu manneskjurnar sem við getum verið og við gefumst aldrei upp,“ sagði Patrick Mahomes en Kansas City Chiefs var tíu stigum undir um miðjan lokaleikhlutann en endaði leikinn á að skora 21 stig í röð. Patrick Mahomes klikkaði á ekki að rifja upp Twitter færsluna sína frá því í febrúar fyrir sjö árum síðan. Hann var þá greinilega að horfa á Super Bowl og skrifaði hversu æðislegt það væri að vera leikstjórnandinn sem segir:„Ég er að fara í Disney World“ eftir að hafa unnið Super Bowl. I bet it feels amazing to be the quarterback who says "I'm going to Disney World" after winning the Super Bowl #Qbs— Patrick Mahomes II (@PatrickMahomes) February 6, 2013 „Ég er búinn að bíða eftir því að segja þetta alla mína ævi: Ég er að fara í Disney World,“ sagði Patrick Mahomes á verðlaunapallinum eftir leik. Pat Mahomes is going to Disney World... Congrats, Super Bowl MVP! pic.twitter.com/PzXWHkm9UI— The Pop (@ThePop_Network) February 3, 2020 Patrick Mahomes var búinn að vera í vandræðum með sendingarnar í leiknum og hafði kastað boltanum tvisvar frá sér. „Ég vissi vel að við vorum ekki í óskastöðu en ég trúði á vörnina mína og þeir náðu að stoppa þá. Strákarnir héldu áfram að trúa á mig og við fundum leið til að vinna,“ sagði Patrick Mahomes. Chiefs liðið breytti stöðunni úr 10-20 í 31-20 á síðustu sjö mínútum leiksins. Þetta var í þriðja sinn í úrslitakeppninni þar sem liðið hefur til baka úr erfiðri stöðu en vinnur sannfærandi sigur. #SuperBowl MVP Patrick Mahomes is ‘Going to Disney World!’ for celebratory parade and sharing the spotlight with a Make-A-Wish Child! https://t.co/11yhf8kCp6pic.twitter.com/azXDRZQB20— Disney Parks (@DisneyParks) February 3, 2020 What a way to start your career. @PatrickMahomes is just getting started. pic.twitter.com/EzEuIt3KBc— NBC Sports (@NBCSports) February 3, 2020 Patrick Mahomes turned a shockingly underwhelming performance into a legendary one. @mackenziesalmon on the Chiefs' incredible #SuperBowl comeback. pic.twitter.com/NLLtFbhg7v— USA TODAY Sports (@usatodaysports) February 3, 2020 NFL Ofurskálin Tengdar fréttir Magnaður Mahomes kom Kansas City Chiefs í Ofurskálina í fyrsta skipti í 50 ár Kansas City Chiefs er komið í leikinn um Ofurskálina víðsfrægu eftir ótrúlan leik gegn Tennessee Titans. Lokatölur 35-24 þar sem leikstjórnandi Chiefs, Patrick Mahomes II, fór hreinlega á kostum. Er þetta í fyrsta sinn síðan 1970 sem Chiefs komast í leikinn um Ofurskálina. Sjá má nokkur ótrúleg snertimörk Chiefs í fréttinni. 19. janúar 2020 23:15 Farinn að æfa innan við viku eftir að hnéskelin hans fór á flakk Það er fyrir löngu komið í ljós að Patrick Mahomes er enginn venjulegur íþróttamaður og nú ætlar kappinn mögulega að bjóða upp á undraendurkomu eftir meiðsli sem fékk suma til að afskrifa hann út tímabilið. 24. október 2019 22:00 Sá yngsti frá upphafi til að ná því að verða bæði bestur í NFL og NFL-meistari Patrick Mahomes leiddi Kansas City Chiefs til sigurs í Super Bowl og það kom fáum á óvart að hann hafi verið kosinn mikilvægasti leikmaður úrslitaleiksins. Með því skrifaði hann NFL-söguna. 3. febrúar 2020 03:48 Tengdasonur Mosfellsbæjar leiddi endurkomuna og lið Höfðingjanna til sigurs í Super Bowl Kansas City Chiefs fagnaði sínum fyrsta NFL-titli í hálfa öld í nótt þegar liðið vann 31-20 sigur á San Francisco 49ers í Super Bowl í Miami. Leikurinn var frábær skemmtun þar sem sigurvegararnir litu ekki alltof vel út þegar langt var liðið á lokaleikhlutann. 3. febrúar 2020 03:16 Kansas City Chiefs lenti 24-0 undir en vann samt yfirburðasigur Kansas City Chiefs og Green Bay Packers tryggðu sér sæti í úrslitaleiknum deildanna í NFL-deildinni í nótt. Þar með er ljóst hvaða félög spila um sæti í Super Bowl um næstu helgi. 13. janúar 2020 09:15 Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Golf Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Fleiri fréttir Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Aukinn áhugi á EM þrátt fyrir samkeppni við FIFA Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Steven Gerrard orðinn afi Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Elvar Már til Póllands „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Elvis snúinn aftur „Allt orðið eðlilegt á ný“ Liverpool tilbúið að slá metið aftur Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Púttaðstaða eins og hjá Tiger og Rory Seldu fyrir 44 milljónir evrur meira en þeir borguðu Man. Utd ári áður Sjá meira
Patrick Mahomes átti sér draum og hann rættist í gær tæpum sjö árum eftir skemmtilega Twitter færslu hjá kappanum. Patrick Mahomes var valinn mikilvægasti leikmaður Super Bowl leiknum þegar Kansas City Chiefs vann sinn fyrsta NFL-titil í hálfa öld. Patrick Mahomes skoraði eitt snertimark sjálfur og átti síðan tvær snertimarkssendingar í lokin sem tryggðu hans liði sigurinn. "I'm going to Disney World" - @PatrickMahomespic.twitter.com/CttRE1m1KD— Sporting News (@sportingnews) February 3, 2020 „Þetta er okkar lið. Við erum með risastórt hjarta. Andy þjálfari setur þá kröfu á okkur að við verðum bestu manneskjurnar sem við getum verið og við gefumst aldrei upp,“ sagði Patrick Mahomes en Kansas City Chiefs var tíu stigum undir um miðjan lokaleikhlutann en endaði leikinn á að skora 21 stig í röð. Patrick Mahomes klikkaði á ekki að rifja upp Twitter færsluna sína frá því í febrúar fyrir sjö árum síðan. Hann var þá greinilega að horfa á Super Bowl og skrifaði hversu æðislegt það væri að vera leikstjórnandinn sem segir:„Ég er að fara í Disney World“ eftir að hafa unnið Super Bowl. I bet it feels amazing to be the quarterback who says "I'm going to Disney World" after winning the Super Bowl #Qbs— Patrick Mahomes II (@PatrickMahomes) February 6, 2013 „Ég er búinn að bíða eftir því að segja þetta alla mína ævi: Ég er að fara í Disney World,“ sagði Patrick Mahomes á verðlaunapallinum eftir leik. Pat Mahomes is going to Disney World... Congrats, Super Bowl MVP! pic.twitter.com/PzXWHkm9UI— The Pop (@ThePop_Network) February 3, 2020 Patrick Mahomes var búinn að vera í vandræðum með sendingarnar í leiknum og hafði kastað boltanum tvisvar frá sér. „Ég vissi vel að við vorum ekki í óskastöðu en ég trúði á vörnina mína og þeir náðu að stoppa þá. Strákarnir héldu áfram að trúa á mig og við fundum leið til að vinna,“ sagði Patrick Mahomes. Chiefs liðið breytti stöðunni úr 10-20 í 31-20 á síðustu sjö mínútum leiksins. Þetta var í þriðja sinn í úrslitakeppninni þar sem liðið hefur til baka úr erfiðri stöðu en vinnur sannfærandi sigur. #SuperBowl MVP Patrick Mahomes is ‘Going to Disney World!’ for celebratory parade and sharing the spotlight with a Make-A-Wish Child! https://t.co/11yhf8kCp6pic.twitter.com/azXDRZQB20— Disney Parks (@DisneyParks) February 3, 2020 What a way to start your career. @PatrickMahomes is just getting started. pic.twitter.com/EzEuIt3KBc— NBC Sports (@NBCSports) February 3, 2020 Patrick Mahomes turned a shockingly underwhelming performance into a legendary one. @mackenziesalmon on the Chiefs' incredible #SuperBowl comeback. pic.twitter.com/NLLtFbhg7v— USA TODAY Sports (@usatodaysports) February 3, 2020
NFL Ofurskálin Tengdar fréttir Magnaður Mahomes kom Kansas City Chiefs í Ofurskálina í fyrsta skipti í 50 ár Kansas City Chiefs er komið í leikinn um Ofurskálina víðsfrægu eftir ótrúlan leik gegn Tennessee Titans. Lokatölur 35-24 þar sem leikstjórnandi Chiefs, Patrick Mahomes II, fór hreinlega á kostum. Er þetta í fyrsta sinn síðan 1970 sem Chiefs komast í leikinn um Ofurskálina. Sjá má nokkur ótrúleg snertimörk Chiefs í fréttinni. 19. janúar 2020 23:15 Farinn að æfa innan við viku eftir að hnéskelin hans fór á flakk Það er fyrir löngu komið í ljós að Patrick Mahomes er enginn venjulegur íþróttamaður og nú ætlar kappinn mögulega að bjóða upp á undraendurkomu eftir meiðsli sem fékk suma til að afskrifa hann út tímabilið. 24. október 2019 22:00 Sá yngsti frá upphafi til að ná því að verða bæði bestur í NFL og NFL-meistari Patrick Mahomes leiddi Kansas City Chiefs til sigurs í Super Bowl og það kom fáum á óvart að hann hafi verið kosinn mikilvægasti leikmaður úrslitaleiksins. Með því skrifaði hann NFL-söguna. 3. febrúar 2020 03:48 Tengdasonur Mosfellsbæjar leiddi endurkomuna og lið Höfðingjanna til sigurs í Super Bowl Kansas City Chiefs fagnaði sínum fyrsta NFL-titli í hálfa öld í nótt þegar liðið vann 31-20 sigur á San Francisco 49ers í Super Bowl í Miami. Leikurinn var frábær skemmtun þar sem sigurvegararnir litu ekki alltof vel út þegar langt var liðið á lokaleikhlutann. 3. febrúar 2020 03:16 Kansas City Chiefs lenti 24-0 undir en vann samt yfirburðasigur Kansas City Chiefs og Green Bay Packers tryggðu sér sæti í úrslitaleiknum deildanna í NFL-deildinni í nótt. Þar með er ljóst hvaða félög spila um sæti í Super Bowl um næstu helgi. 13. janúar 2020 09:15 Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Golf Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Fleiri fréttir Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Aukinn áhugi á EM þrátt fyrir samkeppni við FIFA Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Steven Gerrard orðinn afi Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Elvar Már til Póllands „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Elvis snúinn aftur „Allt orðið eðlilegt á ný“ Liverpool tilbúið að slá metið aftur Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Púttaðstaða eins og hjá Tiger og Rory Seldu fyrir 44 milljónir evrur meira en þeir borguðu Man. Utd ári áður Sjá meira
Magnaður Mahomes kom Kansas City Chiefs í Ofurskálina í fyrsta skipti í 50 ár Kansas City Chiefs er komið í leikinn um Ofurskálina víðsfrægu eftir ótrúlan leik gegn Tennessee Titans. Lokatölur 35-24 þar sem leikstjórnandi Chiefs, Patrick Mahomes II, fór hreinlega á kostum. Er þetta í fyrsta sinn síðan 1970 sem Chiefs komast í leikinn um Ofurskálina. Sjá má nokkur ótrúleg snertimörk Chiefs í fréttinni. 19. janúar 2020 23:15
Farinn að æfa innan við viku eftir að hnéskelin hans fór á flakk Það er fyrir löngu komið í ljós að Patrick Mahomes er enginn venjulegur íþróttamaður og nú ætlar kappinn mögulega að bjóða upp á undraendurkomu eftir meiðsli sem fékk suma til að afskrifa hann út tímabilið. 24. október 2019 22:00
Sá yngsti frá upphafi til að ná því að verða bæði bestur í NFL og NFL-meistari Patrick Mahomes leiddi Kansas City Chiefs til sigurs í Super Bowl og það kom fáum á óvart að hann hafi verið kosinn mikilvægasti leikmaður úrslitaleiksins. Með því skrifaði hann NFL-söguna. 3. febrúar 2020 03:48
Tengdasonur Mosfellsbæjar leiddi endurkomuna og lið Höfðingjanna til sigurs í Super Bowl Kansas City Chiefs fagnaði sínum fyrsta NFL-titli í hálfa öld í nótt þegar liðið vann 31-20 sigur á San Francisco 49ers í Super Bowl í Miami. Leikurinn var frábær skemmtun þar sem sigurvegararnir litu ekki alltof vel út þegar langt var liðið á lokaleikhlutann. 3. febrúar 2020 03:16
Kansas City Chiefs lenti 24-0 undir en vann samt yfirburðasigur Kansas City Chiefs og Green Bay Packers tryggðu sér sæti í úrslitaleiknum deildanna í NFL-deildinni í nótt. Þar með er ljóst hvaða félög spila um sæti í Super Bowl um næstu helgi. 13. janúar 2020 09:15