Tónlist

Föstudagsplaylisti 7berg

Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar
B12 býður upp á grænkerafæði á Prikinu í tilefni veganúars.
B12 býður upp á grænkerafæði á Prikinu í tilefni veganúars. Ómar Sverrison

Rapparinn, listamaðurinn og grænkerinn Örn Tönsberg, einnig þekktur sem 7berg, setti saman muldurskertan rapplagalista fyrir Vísi þessa vikuna.Hann stendur um þessar mundir fyrir B12, vegan pop-up veitingastað sem tekur yfir eldhús Priksins í janúarmánuði. Lagalistinn er þéttsetinn nýlegu rappi sem er í flestum tilvikum með vott af yfirbragði sígilds rapps tíunda áratugarins.Nokkrar íslenskar þrusur ná að lauma sér með ásamt örfáum miðaldra smellum.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.