Tónlist

Föstudagsplaylisti 7berg

Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar
B12 býður upp á grænkerafæði á Prikinu í tilefni veganúars.
B12 býður upp á grænkerafæði á Prikinu í tilefni veganúars. Ómar Sverrison

Rapparinn, listamaðurinn og grænkerinn Örn Tönsberg, einnig þekktur sem 7berg, setti saman muldurskertan rapplagalista fyrir Vísi þessa vikuna.

Hann stendur um þessar mundir fyrir B12, vegan pop-up veitingastað sem tekur yfir eldhús Priksins í janúarmánuði. 

Lagalistinn er þéttsetinn nýlegu rappi sem er í flestum tilvikum með vott af yfirbragði sígilds rapps tíunda áratugarins.

Nokkrar íslenskar þrusur ná að lauma sér með ásamt örfáum miðaldra smellum.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.