Davíð og Konráð fögnuðu sigri Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. mars 2020 11:45 Konráð Valur með verðlaun sín Meistaradeildin/Gunnar Freyr Davíð Jónsson á Irpu frá Borgarnesi fagnaði sigri í gæðingaskeiði eftir spennandi keppni með 7,83 í einkunn. Jóhann Kristinn Ragnarsson á Þórvöru frá Lækjarbotnum var með sömu einkunn í 2. sæti en þegar knapar eru jafnir í í 1. og 2. sæti í gæðingaskeiði ráða einkunnir dómara og því stóð Davíð uppi sem sigurvegari. Í 3. sæti var Konráð Valur á Kjarki með 7,54 í einkunn. Lið Hestvit / Árbakka hlaut liðaskjöldinn fyrir gæðingaskeiðið en liðsmenn eru Jóhann (2. sæti), Hinrik Bragason (5. sæti) og Gústaf Ásgeir Hinriksson (15. sæti). Konráð Valur Sveinsson vann svo 150 metra skeiðið á Kjarki frá Árbæjarhjáleigu II með besta tíma gærdagsins, 14,17 sekúndum. Tíminn náðist í 4. spretti þeirra í gær en þeir kepptu fyrir lið Top Reiter. Í 2. sæti var Sigurður Sigurðarson á Drift frá Hafsteinsstöðum á 14,92 sekúndum en hann er liðsmaður Gangmyllunnar. Í þriðja sæti var svo Davíð Jónsson á Glóríu frá Skógskoti á 15,05 sekúndum, þau keppa fyrir lið Eques/Kingsland. Lið Hjarðartúns hlaut liðaskjöldinn í greininni. Tveir liðsmenn voru í topp tíu og sá þriðji í 11. sæti, Hans Þór Hilmarsson (4.sæti), Þórarinn Ragnarsson (9.sæti) og Jakob S. Sigurðsson. Hjarðartún og Jakob Svavar leiða fyrir lokamótið Hjarðartún er með nokkuð góða forustu í liðakeppninni með 300 stig, 54,5 stigum á undan næsta liði, Hrímnis / Export hesta. Lið Hestvit/Árbakka átti góðan dag í gær og náði að færa sig úr fimmta sætinu í það þriðja með 235,5 stig. Jakob Svavar Sigurðsson er enn efstur í einstaklingskeppninni með 37 stig. Viðar Ingólfsson er í öðru sæti en hann náði að minnka muninn um tvö stig í dag og munar nú 14 stigum á þeim félögum. Í þriðja sæti eru þau jöfn Elin Holst, Davíð Jónsson og Konráð Valur með 20 stig. Hestar Meistaradeildin Mest lesið Í beinni: Ísland - Aserbaísjan | Fyrsti leikur í undankeppni HM Fótbolti Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Enski boltinn Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Enski boltinn Fleiri fréttir Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Í beinni: Ísland - Aserbaísjan | Fyrsti leikur í undankeppni HM Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Stjörnurnar skrifuðu allar á hausinn á smábarni Halda maraþonhlaup ellefu hundruð metrum undir sjávarmáli Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ Tyson og Mayweather mætast á næsta ári „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Levy var neyddur til að hætta Rekinn af velli eftir aðeins sex sekúndur af NFL tímabilinu Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Dagskráin í dag: Undankeppni fyrir HM 2026 hefst á Laugardalsvelli Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Myndir frá endalokum Íslands á EM Sjá meira
Davíð Jónsson á Irpu frá Borgarnesi fagnaði sigri í gæðingaskeiði eftir spennandi keppni með 7,83 í einkunn. Jóhann Kristinn Ragnarsson á Þórvöru frá Lækjarbotnum var með sömu einkunn í 2. sæti en þegar knapar eru jafnir í í 1. og 2. sæti í gæðingaskeiði ráða einkunnir dómara og því stóð Davíð uppi sem sigurvegari. Í 3. sæti var Konráð Valur á Kjarki með 7,54 í einkunn. Lið Hestvit / Árbakka hlaut liðaskjöldinn fyrir gæðingaskeiðið en liðsmenn eru Jóhann (2. sæti), Hinrik Bragason (5. sæti) og Gústaf Ásgeir Hinriksson (15. sæti). Konráð Valur Sveinsson vann svo 150 metra skeiðið á Kjarki frá Árbæjarhjáleigu II með besta tíma gærdagsins, 14,17 sekúndum. Tíminn náðist í 4. spretti þeirra í gær en þeir kepptu fyrir lið Top Reiter. Í 2. sæti var Sigurður Sigurðarson á Drift frá Hafsteinsstöðum á 14,92 sekúndum en hann er liðsmaður Gangmyllunnar. Í þriðja sæti var svo Davíð Jónsson á Glóríu frá Skógskoti á 15,05 sekúndum, þau keppa fyrir lið Eques/Kingsland. Lið Hjarðartúns hlaut liðaskjöldinn í greininni. Tveir liðsmenn voru í topp tíu og sá þriðji í 11. sæti, Hans Þór Hilmarsson (4.sæti), Þórarinn Ragnarsson (9.sæti) og Jakob S. Sigurðsson. Hjarðartún og Jakob Svavar leiða fyrir lokamótið Hjarðartún er með nokkuð góða forustu í liðakeppninni með 300 stig, 54,5 stigum á undan næsta liði, Hrímnis / Export hesta. Lið Hestvit/Árbakka átti góðan dag í gær og náði að færa sig úr fimmta sætinu í það þriðja með 235,5 stig. Jakob Svavar Sigurðsson er enn efstur í einstaklingskeppninni með 37 stig. Viðar Ingólfsson er í öðru sæti en hann náði að minnka muninn um tvö stig í dag og munar nú 14 stigum á þeim félögum. Í þriðja sæti eru þau jöfn Elin Holst, Davíð Jónsson og Konráð Valur með 20 stig.
Hestar Meistaradeildin Mest lesið Í beinni: Ísland - Aserbaísjan | Fyrsti leikur í undankeppni HM Fótbolti Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Enski boltinn Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Enski boltinn Fleiri fréttir Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Í beinni: Ísland - Aserbaísjan | Fyrsti leikur í undankeppni HM Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Stjörnurnar skrifuðu allar á hausinn á smábarni Halda maraþonhlaup ellefu hundruð metrum undir sjávarmáli Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ Tyson og Mayweather mætast á næsta ári „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Levy var neyddur til að hætta Rekinn af velli eftir aðeins sex sekúndur af NFL tímabilinu Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Dagskráin í dag: Undankeppni fyrir HM 2026 hefst á Laugardalsvelli Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Myndir frá endalokum Íslands á EM Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn