Músíktilraunum 2020 aflýst Andri Eysteinsson skrifar 4. ágúst 2020 17:42 Frá tónlistarhátíðinni árið 2019. Instagram/Músíktilraunir Tónlistarkeppninni Músíktilraunum hefur verið aflýst vegna faraldurs kórónuveirunnar. Skipuleggjendur keppninnar tilkynntu um ákvörðunina í dag. „Eftir mikla umhugsun hefur sú erfiða ákvörðun verið tekin að Músíktilraunir 2020 falla niður vegna COVID-19,“ segir í tilkynningu skipuleggjenda. „Við vonumst til þess að Músíktilraunirnar 2021 verði á sínum stað á vordögum og komi bara enn sterkari til leiks inn í tónlistarsenu landsins á sama tíma og þær fagna 40 ára tilveru sinni.“ Músíktilraunir áttu að fara fram fyrr á árinu en var frestað vegna faraldursins. Þá var stefnt að því að halda keppnina í byrjun sumars. Einu sinni áður hefur hátíðin fallið niður en það var vegna verkfalls kennara árið 1984. Hljómsveitin Blóðmör sigruðu Músíktilraunir í fyrra en á meðal annarra sigurvegara má nefna Of Monsters and Men (2010), XXX Rottweiler hundar (2000) Vök (2013), Greifarnir (1986) og Dúkkulísurnar (1983). Músíktilraunir Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Leikjavísir Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Lífið Aldrei verið eins einfalt að bóka tíma Lífið samstarf Fleiri fréttir Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Tónlistarkeppninni Músíktilraunum hefur verið aflýst vegna faraldurs kórónuveirunnar. Skipuleggjendur keppninnar tilkynntu um ákvörðunina í dag. „Eftir mikla umhugsun hefur sú erfiða ákvörðun verið tekin að Músíktilraunir 2020 falla niður vegna COVID-19,“ segir í tilkynningu skipuleggjenda. „Við vonumst til þess að Músíktilraunirnar 2021 verði á sínum stað á vordögum og komi bara enn sterkari til leiks inn í tónlistarsenu landsins á sama tíma og þær fagna 40 ára tilveru sinni.“ Músíktilraunir áttu að fara fram fyrr á árinu en var frestað vegna faraldursins. Þá var stefnt að því að halda keppnina í byrjun sumars. Einu sinni áður hefur hátíðin fallið niður en það var vegna verkfalls kennara árið 1984. Hljómsveitin Blóðmör sigruðu Músíktilraunir í fyrra en á meðal annarra sigurvegara má nefna Of Monsters and Men (2010), XXX Rottweiler hundar (2000) Vök (2013), Greifarnir (1986) og Dúkkulísurnar (1983).
Músíktilraunir Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Leikjavísir Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Lífið Aldrei verið eins einfalt að bóka tíma Lífið samstarf Fleiri fréttir Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira