Annie Mist: Af hverju heldur fólk áfram að spyrja hvort ég sé gengin 40 vikur? Anton Ingi Leifsson skrifar 3. júlí 2020 08:00 Annie Mist birti þessa mynd á Instagram-síðu sinni í gær. mynd/instagram annie mist Annie Mist Þórisdóttir, CrossFit-stjarna, gefur ekkert eftir þrátt fyrir að það styttist í að hún eignist barn. Hún gerir það að umfjöllunarefni í sinni nýjustu Instagram-færslu. „Fimm vikur í viðbót! Mér líður eins og ég sé að springa,“ sagði Annie í upphafi pistil síns en hún hefur verið dugleg við að leyfa þeim, rúmlega milljón fylgjendum sem hún er með á Instagram, að fylgjast með. „Af hverju heldur fólk áfram að spyrja hvort ég sé gengin 40 vikur? Ekki viss um að ég taki því sem hrósi en hverjum er ekki sama.“ „Glöð að ég sé enn að æfa, ganga fjöll og fara í útilegu en ég veit ekki hvernig það verður pláss að þetta stækki enn meira í fimm vikur,“ skrifaði Annie á Instagram-siðu sína. Annie skrifaði sig í sögubækurnar árið 2012 er hún varð fyrsta konan til þess að vinna heimsleikana tvö ár í röð. Hún varð svo í öðru sæti leikana árin 2010 og 2014. View this post on Instagram 5 more weeks you guys!!! I officially feel like I m exploding Why do people keep on asking if I m 40 weeks in??? not sure if I take that as a compliment but who cares Grateful I m still training, hiking, going camping but I don t know how there s going to be space for another 5 weeks of growing in there #grateful #fitpregnancy #35weekspregnant @frederikaegidius A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) on Jul 1, 2020 at 4:11pm PDT CrossFit Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Fleiri fréttir Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Sjá meira
Annie Mist Þórisdóttir, CrossFit-stjarna, gefur ekkert eftir þrátt fyrir að það styttist í að hún eignist barn. Hún gerir það að umfjöllunarefni í sinni nýjustu Instagram-færslu. „Fimm vikur í viðbót! Mér líður eins og ég sé að springa,“ sagði Annie í upphafi pistil síns en hún hefur verið dugleg við að leyfa þeim, rúmlega milljón fylgjendum sem hún er með á Instagram, að fylgjast með. „Af hverju heldur fólk áfram að spyrja hvort ég sé gengin 40 vikur? Ekki viss um að ég taki því sem hrósi en hverjum er ekki sama.“ „Glöð að ég sé enn að æfa, ganga fjöll og fara í útilegu en ég veit ekki hvernig það verður pláss að þetta stækki enn meira í fimm vikur,“ skrifaði Annie á Instagram-siðu sína. Annie skrifaði sig í sögubækurnar árið 2012 er hún varð fyrsta konan til þess að vinna heimsleikana tvö ár í röð. Hún varð svo í öðru sæti leikana árin 2010 og 2014. View this post on Instagram 5 more weeks you guys!!! I officially feel like I m exploding Why do people keep on asking if I m 40 weeks in??? not sure if I take that as a compliment but who cares Grateful I m still training, hiking, going camping but I don t know how there s going to be space for another 5 weeks of growing in there #grateful #fitpregnancy #35weekspregnant @frederikaegidius A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) on Jul 1, 2020 at 4:11pm PDT
CrossFit Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Fleiri fréttir Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Sjá meira