Vonarstjarna innan CrossFit á spítala með heilahimnubólgu Anton Ingi Leifsson skrifar 3. júlí 2020 07:30 Dylan Kade Instagram. (instagram.com/dylan.kade) Dylan Kade, vonarstjarnan innan CrossFit-íþróttarinnar, hefur verið á spítala síðan 23. júní með alvarlegan en sjaldgæfa heilahimnubólgu. Þessu greinir kærasta hans frá á Instagram-síðu sinni en hann hefur nú verið fluttur á C.S. Motts sjúkrahúsið í Michigan til meðhöndlunar. Hann greindist með heilahimnubólgu á miðvikudagsmorguninn og var þá fluttur með hraði á gjörgæsludeild sjúkrahússins til eftirlits. Vinir Kade hafa nú hafið söfnun til þess að hjálpa Kade í endurhæfingunni en þessi nítján ára gamli CrossFit-keppandi hafði nýlokið við sitt fyrsta ár í Oakland háskólanum. Hann er þar að læra sjúkraþjálfarann en hann hefur í þrígang keppt á heimsleikunum í CrossFit unglinga. Hann er einnig CrossFit-þjálfari. View this post on Instagram As some of you may know, my boyfriend, Dylan, has been in the hospital for about a week and a half for a very severe and rare case of meningitis. The first week, Dylan was admitted into a smaller hospital and just thought it was a regular case of meningitis. We started to realize that he was not getting better, but instead getting worse everyday there. The doctors told us it was much more severe case, and couldn t figure out how he got it. Yesterday my mom, Dylan s mom, and I transferred him to the Ann Arbor Motts center in the UofM campus. During the car ride to Ann Arbor, it was the first time I had gotten to see Dylan. I was able to take advantage of the time I had with him, and I held his hand the entire way there. I could clearly see he was in a lot of pain, but he was such a trooper and didn t complain once on the ride up. Instead he kept asking if I was comfortable and okay. It s been a very scary week, and we know he is now in the best possible hands he could be in. Dylan is the strongest person I know, and know he is using every ounce of his strength that he has to fight this thing off. I love him so much, and I couldn t be anymore proud to be his girlfriend. Praying that he makes a full recovery and the doctors are able to help him in any way they can A post shared by Mia Nightingale (@mia.nightingale) on Jun 30, 2020 at 5:33am PDT CrossFit Mest lesið Hákon kom inn af bekknum og Lille snéri dæminu við Fótbolti Rúnar fékk á sig tvö mörk í fyrsta leik og Jón Guðni hafði betur gegn Viðari Fótbolti Tilþrifin: Risatroðslur og samspil Valsmanna Sport Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Körfubolti Bellingham bjargaði stigi fyrir Madrídinga Fótbolti Gæti komið beint úr sóttkví í byrjunarliðið Fótbolti „Þá þurfum við kannski líka bara að breyta öllu“ Sport Ægir talaði um barneignir og keppni við Hlyn eftir stórleik sinn í gær Körfubolti Pulisic hetjan í Mílanóslagnum Fótbolti Reiður Ronaldo beitti olnboga og lyfti hnefa Fótbolti Fleiri fréttir Tilþrifin: Risatroðslur og samspil Valsmanna Bellingham bjargaði stigi fyrir Madrídinga Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Pulisic hetjan í Mílanóslagnum Hákon kom inn af bekknum og Lille snéri dæminu við „Þá þurfum við kannski líka bara að breyta öllu“ Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Lið Söndru Maríu aðstoðaði Glódísi og stöllur í titilbaráttunni Martin stigahæstur í sigri Íslendingaliðið heldur í við toppliðið eftir risasigur Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Orri skoraði sex í stórsigri Annar frábær dagur hjá Jóni Erik í Finnlandi Sædís og Arna norskir bikarmeistarar Glódís Perla hvíld en mjög fljót að ná sér í gult spjald Morgan Rogers með sigurmarkið úr aukaspyrnu Haukur bjó til tíu mörk í hörkuleik á móti meisturunum Viðar Ari kom öllu af stað í stórsigri Þarf mikið til að eyða 450 milljónum til að gera Liverpool liðið verra Kallaði bestu knattspyrnukonu landsins feita og fær nú lengra bann Stríddi „svikurunum“ í herbúðum Arsenal „Þetta verður óvæntasti sigurinn í boxsögunni“ Karólína Lea með tvær stoðsendingar í langþráðum sigri Inter Hreinsuðu sakaskrána með því að hlaupa hálfmaraþon NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Fæstir mæta á heimaleiki Íslandsmeistaranna en flestir í KA-húsið United-aðdáandinn ætlar að gefa „Litlu prinsessunum“ hárið sitt Cunha gat ekki kveikt á jólaljósunum vegna slyss á æfingu Veitingastaður Usains Bolts í ljósum logum Wayne Rooney valdi Owen frekar en Messi Sjá meira
Dylan Kade, vonarstjarnan innan CrossFit-íþróttarinnar, hefur verið á spítala síðan 23. júní með alvarlegan en sjaldgæfa heilahimnubólgu. Þessu greinir kærasta hans frá á Instagram-síðu sinni en hann hefur nú verið fluttur á C.S. Motts sjúkrahúsið í Michigan til meðhöndlunar. Hann greindist með heilahimnubólgu á miðvikudagsmorguninn og var þá fluttur með hraði á gjörgæsludeild sjúkrahússins til eftirlits. Vinir Kade hafa nú hafið söfnun til þess að hjálpa Kade í endurhæfingunni en þessi nítján ára gamli CrossFit-keppandi hafði nýlokið við sitt fyrsta ár í Oakland háskólanum. Hann er þar að læra sjúkraþjálfarann en hann hefur í þrígang keppt á heimsleikunum í CrossFit unglinga. Hann er einnig CrossFit-þjálfari. View this post on Instagram As some of you may know, my boyfriend, Dylan, has been in the hospital for about a week and a half for a very severe and rare case of meningitis. The first week, Dylan was admitted into a smaller hospital and just thought it was a regular case of meningitis. We started to realize that he was not getting better, but instead getting worse everyday there. The doctors told us it was much more severe case, and couldn t figure out how he got it. Yesterday my mom, Dylan s mom, and I transferred him to the Ann Arbor Motts center in the UofM campus. During the car ride to Ann Arbor, it was the first time I had gotten to see Dylan. I was able to take advantage of the time I had with him, and I held his hand the entire way there. I could clearly see he was in a lot of pain, but he was such a trooper and didn t complain once on the ride up. Instead he kept asking if I was comfortable and okay. It s been a very scary week, and we know he is now in the best possible hands he could be in. Dylan is the strongest person I know, and know he is using every ounce of his strength that he has to fight this thing off. I love him so much, and I couldn t be anymore proud to be his girlfriend. Praying that he makes a full recovery and the doctors are able to help him in any way they can A post shared by Mia Nightingale (@mia.nightingale) on Jun 30, 2020 at 5:33am PDT
CrossFit Mest lesið Hákon kom inn af bekknum og Lille snéri dæminu við Fótbolti Rúnar fékk á sig tvö mörk í fyrsta leik og Jón Guðni hafði betur gegn Viðari Fótbolti Tilþrifin: Risatroðslur og samspil Valsmanna Sport Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Körfubolti Bellingham bjargaði stigi fyrir Madrídinga Fótbolti Gæti komið beint úr sóttkví í byrjunarliðið Fótbolti „Þá þurfum við kannski líka bara að breyta öllu“ Sport Ægir talaði um barneignir og keppni við Hlyn eftir stórleik sinn í gær Körfubolti Pulisic hetjan í Mílanóslagnum Fótbolti Reiður Ronaldo beitti olnboga og lyfti hnefa Fótbolti Fleiri fréttir Tilþrifin: Risatroðslur og samspil Valsmanna Bellingham bjargaði stigi fyrir Madrídinga Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Pulisic hetjan í Mílanóslagnum Hákon kom inn af bekknum og Lille snéri dæminu við „Þá þurfum við kannski líka bara að breyta öllu“ Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Lið Söndru Maríu aðstoðaði Glódísi og stöllur í titilbaráttunni Martin stigahæstur í sigri Íslendingaliðið heldur í við toppliðið eftir risasigur Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Orri skoraði sex í stórsigri Annar frábær dagur hjá Jóni Erik í Finnlandi Sædís og Arna norskir bikarmeistarar Glódís Perla hvíld en mjög fljót að ná sér í gult spjald Morgan Rogers með sigurmarkið úr aukaspyrnu Haukur bjó til tíu mörk í hörkuleik á móti meisturunum Viðar Ari kom öllu af stað í stórsigri Þarf mikið til að eyða 450 milljónum til að gera Liverpool liðið verra Kallaði bestu knattspyrnukonu landsins feita og fær nú lengra bann Stríddi „svikurunum“ í herbúðum Arsenal „Þetta verður óvæntasti sigurinn í boxsögunni“ Karólína Lea með tvær stoðsendingar í langþráðum sigri Inter Hreinsuðu sakaskrána með því að hlaupa hálfmaraþon NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Fæstir mæta á heimaleiki Íslandsmeistaranna en flestir í KA-húsið United-aðdáandinn ætlar að gefa „Litlu prinsessunum“ hárið sitt Cunha gat ekki kveikt á jólaljósunum vegna slyss á æfingu Veitingastaður Usains Bolts í ljósum logum Wayne Rooney valdi Owen frekar en Messi Sjá meira