Fyrrum samstarfsfélagar um nýja kónginn: „Hann er að gera þetta til að bjarga CrossFit“ Anton Ingi Leifsson skrifar 29. júní 2020 08:00 Eric Roza í ræktinni. Að sjálfsögðu CrossFit. vísir/getty Fyrir viku síðan vissu ekki margir hver Eric Roza væri og hann átti ekki Instagram-síðu. Nú er hann orðinn eigandi CrossFit með tæplega 70 þúsund fylgjendur á Instagram. Roza tók yfir CrossFit af Gregg Glassmann sem hafði gert allt vitlaust innan samtakanna eftir það hvernig hann tók á dauða Bandaríkjamannsins George Floyd. CrossFit-síðan Morning Chalk Up ræddi við nokkra sem standa Eric næst og fengu þá til að lýsa þessum „huldumanni“ fyrir CrossFit-íþróttafólki heimsins. „Það er nokkuð ótrúlegt að maður eins og Eric er tilbúinn að tileinka lífi sínu CrossFit. Hann er að gera þetta til að bjarga CrossFit. Hann er svo ástríðufullur fyrir CrossFit,“ sagði hinn fimmtugi Max Stock, sem hefur æft í Boulder, CrossFit-stöð Eric, síðustu árin. Embattled CrossFit founder Greg Glassman sells company to tech entrepreneur Eric Roza @CrossFit @RozaEric #Crossfit #GregGlassmann #Fitness #BLM https://t.co/UeBd9HDjVY— HCM magazine (@HCMmag) June 25, 2020 Ian Day, CrossFit-þjálfari sem þjálfaði í stöð Eric í Oracle, tekur í svipaðan streng og Max. „Hann er svo ástríðufullur fyrir öllu sem hann gerir. Það er augljóst að hann elskar CrossFit og hvað það getur gert fyrir fólk. Hann er mjög jákvæður, góður gaur en veit einnig hvernig eigi að afgreiða hllutina,“ sagði Day. Patrick Burke hefur farið sex sinnum á heimsleikana í CrossFit og hann ber Eric söguna vel. „Hann er frábær persóna. Hann hefur endalaust af orku. Ef þú talar við þennan gaur í fimm mínútur er ég viss um að „burpees“ og CrossFit mun velta út úr munninum á honum. Hann er leiðtogi og veit hvernig á að koma fólki inn og búa til lið,“ sagði Burke. CrossFit Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Fótbolti Kennie Chopart lagði upp sigurmark KR á Hlíðarenda annað árið í röð Íslenski boltinn Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Fleiri fréttir Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska Sjá meira
Fyrir viku síðan vissu ekki margir hver Eric Roza væri og hann átti ekki Instagram-síðu. Nú er hann orðinn eigandi CrossFit með tæplega 70 þúsund fylgjendur á Instagram. Roza tók yfir CrossFit af Gregg Glassmann sem hafði gert allt vitlaust innan samtakanna eftir það hvernig hann tók á dauða Bandaríkjamannsins George Floyd. CrossFit-síðan Morning Chalk Up ræddi við nokkra sem standa Eric næst og fengu þá til að lýsa þessum „huldumanni“ fyrir CrossFit-íþróttafólki heimsins. „Það er nokkuð ótrúlegt að maður eins og Eric er tilbúinn að tileinka lífi sínu CrossFit. Hann er að gera þetta til að bjarga CrossFit. Hann er svo ástríðufullur fyrir CrossFit,“ sagði hinn fimmtugi Max Stock, sem hefur æft í Boulder, CrossFit-stöð Eric, síðustu árin. Embattled CrossFit founder Greg Glassman sells company to tech entrepreneur Eric Roza @CrossFit @RozaEric #Crossfit #GregGlassmann #Fitness #BLM https://t.co/UeBd9HDjVY— HCM magazine (@HCMmag) June 25, 2020 Ian Day, CrossFit-þjálfari sem þjálfaði í stöð Eric í Oracle, tekur í svipaðan streng og Max. „Hann er svo ástríðufullur fyrir öllu sem hann gerir. Það er augljóst að hann elskar CrossFit og hvað það getur gert fyrir fólk. Hann er mjög jákvæður, góður gaur en veit einnig hvernig eigi að afgreiða hllutina,“ sagði Day. Patrick Burke hefur farið sex sinnum á heimsleikana í CrossFit og hann ber Eric söguna vel. „Hann er frábær persóna. Hann hefur endalaust af orku. Ef þú talar við þennan gaur í fimm mínútur er ég viss um að „burpees“ og CrossFit mun velta út úr munninum á honum. Hann er leiðtogi og veit hvernig á að koma fólki inn og búa til lið,“ sagði Burke.
CrossFit Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Fótbolti Kennie Chopart lagði upp sigurmark KR á Hlíðarenda annað árið í röð Íslenski boltinn Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Fleiri fréttir Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska Sjá meira