Föstudagsplaylisti VHS Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 26. júní 2020 19:09 VHS á ferð og flugi. Uppistandshópurinn VHS, sem samanstendur af Stefáni Ingvari Vigfússyni, Villa Neto og Hákoni Erni Helgasyni, setti saman föstudagslagalista Vísis að þessu sinni. Þeir eru að fara að frumsýna sýninguna VHS biðst forláts í Tjarnarbíói þann 4. júlí. Þetta er önnur sýning þeirra, en sú fyrri sem kallaðist Endurmenntun var sýnd víðs vegar um land og send út á miðlum RÚV um jólin. Þeir eru ekki við eina fjölina felldir en Hákon en hann vinnur með Önnulísu úr sveitinni K.óla í verkefninu Annalísa. Villi er m.a. kunnugur fyrir myndbönd sín á samfélagsmiðlum en dýrkar einnig tónlistarmyndbönd, vill ólmur leika í þeim og hefur ástríðu fyrir að leikstýra þeim. „Slakaðu á og hlustaðu á sumarið með föstudagsplaylista VHS. Þú þarft bara að komast hingað - og ekki mikið lengra,“ sögðu þeir kumpánar um listann. Föstudagsplaylistinn Mest lesið „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Lífið Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Leikjavísir Lil Nas X laus gegn tryggingu Lífið Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lífið Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Lífið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Dansinn dunaði á Menningarnótt Lífið Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Lífið Fleiri fréttir Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Uppistandshópurinn VHS, sem samanstendur af Stefáni Ingvari Vigfússyni, Villa Neto og Hákoni Erni Helgasyni, setti saman föstudagslagalista Vísis að þessu sinni. Þeir eru að fara að frumsýna sýninguna VHS biðst forláts í Tjarnarbíói þann 4. júlí. Þetta er önnur sýning þeirra, en sú fyrri sem kallaðist Endurmenntun var sýnd víðs vegar um land og send út á miðlum RÚV um jólin. Þeir eru ekki við eina fjölina felldir en Hákon en hann vinnur með Önnulísu úr sveitinni K.óla í verkefninu Annalísa. Villi er m.a. kunnugur fyrir myndbönd sín á samfélagsmiðlum en dýrkar einnig tónlistarmyndbönd, vill ólmur leika í þeim og hefur ástríðu fyrir að leikstýra þeim. „Slakaðu á og hlustaðu á sumarið með föstudagsplaylista VHS. Þú þarft bara að komast hingað - og ekki mikið lengra,“ sögðu þeir kumpánar um listann.
Föstudagsplaylistinn Mest lesið „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Lífið Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Leikjavísir Lil Nas X laus gegn tryggingu Lífið Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lífið Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Lífið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Dansinn dunaði á Menningarnótt Lífið Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Lífið Fleiri fréttir Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira