Öfugsnúin Sara hrundi í gólfið í miðri upptöku Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. maí 2020 09:00 Sara Sigmundsdóttir setti það inn á Instagram síðu sína þegar ein upptakan hennar mistókst svakalega. Hér eru mynd af henni af Instagram og skjámynd af því þegar hún dettur. Mynd/Instagram Íslenska CrossFit drottningin Sara Sigmundsdóttir felur ekki mikið fyrir aðdáendum sínum á samfélagsmiðlum og er alveg tilbúin í að hlæja svolítið að sjálfri sér. Eitt af því mest heillandi við Söru er að hún tekur sig ekki of alvarlega í samskiptum sínum og á miðlum sínum. Það fá því oft að detta inn myndbönd sem annað íþróttafólk myndi líklega ekki sýna heiminum. Sara er með tæplega tvær milljónir fylgjenda á Instagram. Sara þurfti að fullvissa aðdáendur sína um að það væri allt í lagi með hana um leið og hún setti inn nýjasta myndbandið á Instagram síðu sína. Sara hékk þar öfug á slá og ætlaði sér aðeins að auglýsa drykkinn sinn með því að drekka á hvolfi. Það vildi þó ekki betur en svo að hún hrundi í gólfið í miðri upptöku eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram I m ok ???????? ? ? ? #throwback? #imok #whyamilikethis #foundthisinmyphone #inspiredbypatvellner #tryingtodoafunnysponsorpost #donttrythisathome #fleetwoodmac @fatgripz #fatgripz #Oldiebutgoldie A post shared by Sara Sigmundsdóttir (@sarasigmunds) on May 27, 2020 at 6:21am PDT „Það er allt í lagi með mig,“ skrifaði Sara við færsluna sína. Það má líka sjá það að hún skellihlær að sjálfri sér eftir fallið sem var örugglega mikill léttir fyrir alla. Fyrir nokkrum dögum greindi Sara frá því að hún hafði fengið ljótan skurð á fótinn og að þurft hefði að sauma tólf spor í fótlegginn hennar. Aðdáendur hennar á Instagram voru samt fljótir að sjá húmorinn í þessu. „Ég heyrði gólfið segja æi en ekki þig. Harðgerð og hraust stelpa,“ skrifaði einn. Annar ráðlagði Söru hins vegar að hætta öllum fíflagangi: „Þessir fyndu leikir þínir geta búið til meiðsli. Heimsleikarnir eru að nálgast og ef þú ætlar þér að verða meistari geymdu þetta þá þar til að þeir eru búnir“. Sara hefur tryggt sér keppnisrétt á heimsleikunum í haust þar sem hún stefnir á sinn fyrsta heimsmeistaratitil. CrossFit Tengdar fréttir Sara byrjar óvenjulegu titilvörnina sína vel og er efst á Dúbaí netmótinu Íslenska CrossFit stjarnan Sara Sigmundsdóttir byrjaði vel á Dúbaí netmótinu en fyrsta vikan á mótinu er nú að baki. 26. maí 2020 08:30 „Flensuleikur“ Jordan hjálpaði Söru einu sinni að vinna CrossFit keppni Sara Sigmundsdóttir er aðdáandi „The Last Dance“ og hún á sjálf eina góða Michael Jordan sögu. 20. maí 2020 13:00 Sara endaði æfinguna á sjúkrahúsi og daginn með tólf spor Sara Sigmundsdóttir gerði grín að klaufaganginum í sér eftir að hafa endað eina æfinguna sína inn á sjúkrahúsi þar sauma þurfti í fótinn hennar. 20. maí 2020 09:00 Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Í beinni: Liverpool - Brighton | Reyna að lægja öldurnar í ólgusjó Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Handbolti Fleiri fréttir Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Forsetinn mætir ekki á úrslitaleik HM kvenna Haukar - KA/Þór | Tvö lið sem ætla að enda taphrinu Vigdís Lilja lét toppsætið af hendi Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Í beinni: Liverpool - Brighton | Reyna að lægja öldurnar í ólgusjó Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Stöngin inn hjá Ásdísi skilaði sigri Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Curry sneri aftur með miklum látum Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Dagskráin í dag: Salah, Doc Zone og auðveld bráð Arsenal Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Sjá meira
Íslenska CrossFit drottningin Sara Sigmundsdóttir felur ekki mikið fyrir aðdáendum sínum á samfélagsmiðlum og er alveg tilbúin í að hlæja svolítið að sjálfri sér. Eitt af því mest heillandi við Söru er að hún tekur sig ekki of alvarlega í samskiptum sínum og á miðlum sínum. Það fá því oft að detta inn myndbönd sem annað íþróttafólk myndi líklega ekki sýna heiminum. Sara er með tæplega tvær milljónir fylgjenda á Instagram. Sara þurfti að fullvissa aðdáendur sína um að það væri allt í lagi með hana um leið og hún setti inn nýjasta myndbandið á Instagram síðu sína. Sara hékk þar öfug á slá og ætlaði sér aðeins að auglýsa drykkinn sinn með því að drekka á hvolfi. Það vildi þó ekki betur en svo að hún hrundi í gólfið í miðri upptöku eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram I m ok ???????? ? ? ? #throwback? #imok #whyamilikethis #foundthisinmyphone #inspiredbypatvellner #tryingtodoafunnysponsorpost #donttrythisathome #fleetwoodmac @fatgripz #fatgripz #Oldiebutgoldie A post shared by Sara Sigmundsdóttir (@sarasigmunds) on May 27, 2020 at 6:21am PDT „Það er allt í lagi með mig,“ skrifaði Sara við færsluna sína. Það má líka sjá það að hún skellihlær að sjálfri sér eftir fallið sem var örugglega mikill léttir fyrir alla. Fyrir nokkrum dögum greindi Sara frá því að hún hafði fengið ljótan skurð á fótinn og að þurft hefði að sauma tólf spor í fótlegginn hennar. Aðdáendur hennar á Instagram voru samt fljótir að sjá húmorinn í þessu. „Ég heyrði gólfið segja æi en ekki þig. Harðgerð og hraust stelpa,“ skrifaði einn. Annar ráðlagði Söru hins vegar að hætta öllum fíflagangi: „Þessir fyndu leikir þínir geta búið til meiðsli. Heimsleikarnir eru að nálgast og ef þú ætlar þér að verða meistari geymdu þetta þá þar til að þeir eru búnir“. Sara hefur tryggt sér keppnisrétt á heimsleikunum í haust þar sem hún stefnir á sinn fyrsta heimsmeistaratitil.
CrossFit Tengdar fréttir Sara byrjar óvenjulegu titilvörnina sína vel og er efst á Dúbaí netmótinu Íslenska CrossFit stjarnan Sara Sigmundsdóttir byrjaði vel á Dúbaí netmótinu en fyrsta vikan á mótinu er nú að baki. 26. maí 2020 08:30 „Flensuleikur“ Jordan hjálpaði Söru einu sinni að vinna CrossFit keppni Sara Sigmundsdóttir er aðdáandi „The Last Dance“ og hún á sjálf eina góða Michael Jordan sögu. 20. maí 2020 13:00 Sara endaði æfinguna á sjúkrahúsi og daginn með tólf spor Sara Sigmundsdóttir gerði grín að klaufaganginum í sér eftir að hafa endað eina æfinguna sína inn á sjúkrahúsi þar sauma þurfti í fótinn hennar. 20. maí 2020 09:00 Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Í beinni: Liverpool - Brighton | Reyna að lægja öldurnar í ólgusjó Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Handbolti Fleiri fréttir Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Forsetinn mætir ekki á úrslitaleik HM kvenna Haukar - KA/Þór | Tvö lið sem ætla að enda taphrinu Vigdís Lilja lét toppsætið af hendi Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Í beinni: Liverpool - Brighton | Reyna að lægja öldurnar í ólgusjó Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Stöngin inn hjá Ásdísi skilaði sigri Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Curry sneri aftur með miklum látum Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Dagskráin í dag: Salah, Doc Zone og auðveld bráð Arsenal Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Sjá meira
Sara byrjar óvenjulegu titilvörnina sína vel og er efst á Dúbaí netmótinu Íslenska CrossFit stjarnan Sara Sigmundsdóttir byrjaði vel á Dúbaí netmótinu en fyrsta vikan á mótinu er nú að baki. 26. maí 2020 08:30
„Flensuleikur“ Jordan hjálpaði Söru einu sinni að vinna CrossFit keppni Sara Sigmundsdóttir er aðdáandi „The Last Dance“ og hún á sjálf eina góða Michael Jordan sögu. 20. maí 2020 13:00
Sara endaði æfinguna á sjúkrahúsi og daginn með tólf spor Sara Sigmundsdóttir gerði grín að klaufaganginum í sér eftir að hafa endað eina æfinguna sína inn á sjúkrahúsi þar sauma þurfti í fótinn hennar. 20. maí 2020 09:00