Sportið í dag: Stútfullur 90 mínútna þáttur í opinni dagskrá með Kára sem gestastjórnanda Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. maí 2020 13:33 Síðasti þáttur Sportsins í dag fyrir sumarfrí verður pakkfullur. Kári Kristján Kristjánsson verður gestastjórnandi og gestur þáttarins og farið verður um víðan völl. vísir/vilhelm Lokaþáttur Sportsins í dag fyrir sumarfrí verður hinn veglegasti. Þátturinn er venju samkvæmt klukkan 15:00 og verður að þessu sinni í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport, Stöð 2 Vísi sem og á Vísi. Kári Kristján Kristjánsson er bæði gestur og gestastjórnandi þáttarins í dag. Eyjamaðurinn hefur slegið í gegn með innslögum sínum í þættinum og vel við hæfi að hann verði í síðasta þættinum fyrir sumarfrí. Kári mun sitja í settinu með Henry Birgi en Kjartan Atli verður í beinni frá golfvellinum í Grindavík þar sem lokahóf Domino's Körfuboltakvölds er í fullum gangi. Þar sem þetta er síðasti þátturinn fyrir sumarfrí þá verður þátturinn lengri í dag eða um 90 mínútur. Það er líka stútfullur þáttur í dag. Dagný Brynjarsdóttir og Anna Björk Kristjánsdóttir, leikmenn Selfoss, verða í viðtali og ræða komandi sumar sem og umræðuna um launamál í kvennaboltanum. Sú umræða var í hámarki eftir að Anna Björk samdi við Selfoss. Þátturinn kíkir í heimsókn hjá KSÍ þar sem verið er að senda alla gömlu landsliðsbúningana langt út í heim enda von á nýjum búningum frá Puma. Einnig var nýr styrktaraðili næstefstu deildanna í knattspyrnu kynntur í Laugardalnum í dag og þau mál verða skoðuð. Karl Jónsson, fyrrum leikmaður og körfuknattleiksþjálfari, fer yfir ábyrgð höfuðborgarsvæðisins í íslenskum körfubolta. Kristján Einar Kristjánsson fer svo yfir viðburði helgarinnar á Stöð 2 eSport. Að lokum verður kíkt í nýjan og glæsilegan búningsklefa Víkings þar sem einnig verður skoðuð áhugaverð leið til þess að sótthreinsa búningsklefa á tímum Covid. Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Sjá meira
Lokaþáttur Sportsins í dag fyrir sumarfrí verður hinn veglegasti. Þátturinn er venju samkvæmt klukkan 15:00 og verður að þessu sinni í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport, Stöð 2 Vísi sem og á Vísi. Kári Kristján Kristjánsson er bæði gestur og gestastjórnandi þáttarins í dag. Eyjamaðurinn hefur slegið í gegn með innslögum sínum í þættinum og vel við hæfi að hann verði í síðasta þættinum fyrir sumarfrí. Kári mun sitja í settinu með Henry Birgi en Kjartan Atli verður í beinni frá golfvellinum í Grindavík þar sem lokahóf Domino's Körfuboltakvölds er í fullum gangi. Þar sem þetta er síðasti þátturinn fyrir sumarfrí þá verður þátturinn lengri í dag eða um 90 mínútur. Það er líka stútfullur þáttur í dag. Dagný Brynjarsdóttir og Anna Björk Kristjánsdóttir, leikmenn Selfoss, verða í viðtali og ræða komandi sumar sem og umræðuna um launamál í kvennaboltanum. Sú umræða var í hámarki eftir að Anna Björk samdi við Selfoss. Þátturinn kíkir í heimsókn hjá KSÍ þar sem verið er að senda alla gömlu landsliðsbúningana langt út í heim enda von á nýjum búningum frá Puma. Einnig var nýr styrktaraðili næstefstu deildanna í knattspyrnu kynntur í Laugardalnum í dag og þau mál verða skoðuð. Karl Jónsson, fyrrum leikmaður og körfuknattleiksþjálfari, fer yfir ábyrgð höfuðborgarsvæðisins í íslenskum körfubolta. Kristján Einar Kristjánsson fer svo yfir viðburði helgarinnar á Stöð 2 eSport. Að lokum verður kíkt í nýjan og glæsilegan búningsklefa Víkings þar sem einnig verður skoðuð áhugaverð leið til þess að sótthreinsa búningsklefa á tímum Covid. Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum