Sér fyrir sér að æfa annars staðar en í Dublin og er klár að berjast þegar kallið kemur Anton Ingi Leifsson skrifar 29. maí 2020 08:00 Gunnar Nelson í vigtuninni í Kaupmannahöfn í september. vísir/getty Bardagakappinn Gunnar Nelson er tilbúinn að finna sér annan bardaga þegar aðstæður leyfa en bardagi hans í ágúst fer ekki fram vegna kórónuveirunnar. Gunnar heldur sér nú í formi hér heima. Gunnar undirbýr sig reglulega fyrir bardaga með John Kavanagh sem er yfirþjálfari hans og æfa þeir saman í Dublin. Aðspurður af Henry Birgi Gunnarssyni í Sportinu í dag hvort að Gunnar ætti að prufa eitthvað annað eftir töp í síðustu tveimur bardögum svaraði Gunnar: „Það myndi örugglega ekki skaða mikið að fara í ferðir eitthvað annað og fá nýtt boost inn. Ég er ekki að fara flytja erlendis til þess að æfa. Ég er með fjölskyldu hér heima sem ég er ekki að fara hoppa frá en ég sé fyrir mér að fara í ferðir og þá víðar en heldur bara til Dublin,“ sagði Gunnar. „Málið er samt að það eru alltaf að bætast við af „sparring“ félögum þar og svo sé ég kost í því að fá menn hingað heim. Vissulega væri gott fyrir mig að taka styttri ferðir eitthvað annað og ég sé það ekki eitthvað sem myndi halda aftur að mér. Ég held að það væri bara skynsamlegt.“ Gunnar barðist síðast við Gilbert Burns í september en hann átti að berjast aftur í ágúst. Ekkert verður úr þeim bardaga vegna kórónuveirunnar og Gunnar veit ekki hvenær hann fær að komast í hringinn á nýjan leik. „Ég er nýbyrjaður að glíma aftur en núna fer þetta kannski eitthvað að skýrast. Við þurfum að ná sambandi við þessa gæa. Ég er núna byrjaður að geta æft og spurning með æfingafélaga fyrir mig. Það er enn allt lokað hjá John til dæmis og ég veit ekki hvernig það er að fá einhvern hingað til lands að æfa með mér. Þetta er svolítið erfitt. Ég þarf að fá einhverja „sparring félaga“ svo það er lítið sem ég get sagt akkúrat núna,“ en hann er klár þegar kallið kemur. „Ég er búinn að halda mér í formi og ég er klár þegar aðstæður leyfa.“ Klippa: Sportið í dag - Gunnar tilbúinn að berjast þegar kallið kemur Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. MMA Sportið í dag Mest lesið Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Keppandi á Steraleikunum bætti 16 ára gamalt heimsmet Sport „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ Handbolti „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ Handbolti „Þjáning í marga daga“ Handbolti Ósáttur með fáar mínútur í úrslitunum og íhugar framtíðina Fótbolti Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Handbolti Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Körfubolti Stefnir úr hermiakstri í Formúlu 3 Sport Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Ellefu beinar útsendingar Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Keppandi á Steraleikunum bætti 16 ára gamalt heimsmet „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Ósáttur með fáar mínútur í úrslitunum og íhugar framtíðina Börsungar renna hýru auga til Rashford og Diaz Stefnir úr hermiakstri í Formúlu 3 Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Laufey lyfti heimsmeistaratitli í bekkpressu Glódís rústaði Guðrúnu og Ísabellu í sjö manna bolta Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Modric kveður Real Madrid Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Ísland mætir ekki Maríu en glímir við þrjár úr stærsta leik ársins Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Verð fyrir vonbrigðum ef ég fæ ekki að halda áfram“ „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Sjá meira
Bardagakappinn Gunnar Nelson er tilbúinn að finna sér annan bardaga þegar aðstæður leyfa en bardagi hans í ágúst fer ekki fram vegna kórónuveirunnar. Gunnar heldur sér nú í formi hér heima. Gunnar undirbýr sig reglulega fyrir bardaga með John Kavanagh sem er yfirþjálfari hans og æfa þeir saman í Dublin. Aðspurður af Henry Birgi Gunnarssyni í Sportinu í dag hvort að Gunnar ætti að prufa eitthvað annað eftir töp í síðustu tveimur bardögum svaraði Gunnar: „Það myndi örugglega ekki skaða mikið að fara í ferðir eitthvað annað og fá nýtt boost inn. Ég er ekki að fara flytja erlendis til þess að æfa. Ég er með fjölskyldu hér heima sem ég er ekki að fara hoppa frá en ég sé fyrir mér að fara í ferðir og þá víðar en heldur bara til Dublin,“ sagði Gunnar. „Málið er samt að það eru alltaf að bætast við af „sparring“ félögum þar og svo sé ég kost í því að fá menn hingað heim. Vissulega væri gott fyrir mig að taka styttri ferðir eitthvað annað og ég sé það ekki eitthvað sem myndi halda aftur að mér. Ég held að það væri bara skynsamlegt.“ Gunnar barðist síðast við Gilbert Burns í september en hann átti að berjast aftur í ágúst. Ekkert verður úr þeim bardaga vegna kórónuveirunnar og Gunnar veit ekki hvenær hann fær að komast í hringinn á nýjan leik. „Ég er nýbyrjaður að glíma aftur en núna fer þetta kannski eitthvað að skýrast. Við þurfum að ná sambandi við þessa gæa. Ég er núna byrjaður að geta æft og spurning með æfingafélaga fyrir mig. Það er enn allt lokað hjá John til dæmis og ég veit ekki hvernig það er að fá einhvern hingað til lands að æfa með mér. Þetta er svolítið erfitt. Ég þarf að fá einhverja „sparring félaga“ svo það er lítið sem ég get sagt akkúrat núna,“ en hann er klár þegar kallið kemur. „Ég er búinn að halda mér í formi og ég er klár þegar aðstæður leyfa.“ Klippa: Sportið í dag - Gunnar tilbúinn að berjast þegar kallið kemur Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
MMA Sportið í dag Mest lesið Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Keppandi á Steraleikunum bætti 16 ára gamalt heimsmet Sport „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ Handbolti „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ Handbolti „Þjáning í marga daga“ Handbolti Ósáttur með fáar mínútur í úrslitunum og íhugar framtíðina Fótbolti Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Handbolti Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Körfubolti Stefnir úr hermiakstri í Formúlu 3 Sport Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Ellefu beinar útsendingar Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Keppandi á Steraleikunum bætti 16 ára gamalt heimsmet „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Ósáttur með fáar mínútur í úrslitunum og íhugar framtíðina Börsungar renna hýru auga til Rashford og Diaz Stefnir úr hermiakstri í Formúlu 3 Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Laufey lyfti heimsmeistaratitli í bekkpressu Glódís rústaði Guðrúnu og Ísabellu í sjö manna bolta Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Modric kveður Real Madrid Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Ísland mætir ekki Maríu en glímir við þrjár úr stærsta leik ársins Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Verð fyrir vonbrigðum ef ég fæ ekki að halda áfram“ „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Sjá meira