Föstudagsplaylisti Bents Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 7. febrúar 2020 14:30 Lagalistinn spannar tímabilið frá Megasi til Súkkats, og allt til Skrattadaga. Vísir/Vilhelm Fyrsti föstudagur febrúarmánaðar er runninn upp, fullt tungl á morgun og styttist í hlaupársdag. Í tilefni dagsins setti rapparinn, Rottweiler-hundurinn og sjónvarpsframleiðandinn Ágúst Bent Sigbertsson saman harðskeyttan hittaralista, alíslenskan smelladólg sem lætur manni hitna í hamsatólg. Það sem er helst á döfinni hjá Bent er að á sunnudaginn er fyrsti þátturinn af Hljómskálanum sýndur, en hann er að snúa aftur á skjáinn eftir fimm ára hlé. „Ég er leikstjórinn og þetta er allt ógeðslega skemmtilegt. Á playlistanum er einmitt bara fólk sem er í nýju seríunni. Samt ekki allir, svona helmingurinn,“ segir Bent um lagavalið. „Playlistinn byrjar dansvænn, læðist svo yfir í rokk og ról, valhoppar yfir í rappið og svo setur meistari Megas endasprettinn á þetta.“ Föstudagsplaylistinn Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Superstore-leikari látinn Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Fyrsti föstudagur febrúarmánaðar er runninn upp, fullt tungl á morgun og styttist í hlaupársdag. Í tilefni dagsins setti rapparinn, Rottweiler-hundurinn og sjónvarpsframleiðandinn Ágúst Bent Sigbertsson saman harðskeyttan hittaralista, alíslenskan smelladólg sem lætur manni hitna í hamsatólg. Það sem er helst á döfinni hjá Bent er að á sunnudaginn er fyrsti þátturinn af Hljómskálanum sýndur, en hann er að snúa aftur á skjáinn eftir fimm ára hlé. „Ég er leikstjórinn og þetta er allt ógeðslega skemmtilegt. Á playlistanum er einmitt bara fólk sem er í nýju seríunni. Samt ekki allir, svona helmingurinn,“ segir Bent um lagavalið. „Playlistinn byrjar dansvænn, læðist svo yfir í rokk og ról, valhoppar yfir í rappið og svo setur meistari Megas endasprettinn á þetta.“
Föstudagsplaylistinn Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Superstore-leikari látinn Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira