Dagskráin í dag: Vignir, Ásgeir og gullöld Hauka, Atvinnumennirnir okkar og annáll um Pepsi Max kvenna Sindri Sverrisson skrifar 18. maí 2020 06:00 Vignir Svavarsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson verða gestir Henrys Birgis Gunnarssonar í kvöld. SAMSETT MYND/BÁRA Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Landsliðsmennirnir og Haukagoðsagnirnar Vignir Svavarsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson fara yfir gullaldarskeið Hauka með Henry Birgi Gunnarssyni í kvöld í Seinni bylgjunni. Vignir og Ásgeir lögðu nýverið skóna á hilluna en þeir áttu sinn þátt í mögnuðum árangri handboltaliðs Hauka á þessari öld. Nú þegar styttist í að nýtt Íslandsmót í fótbolta hefjist geta áskrifendur Stöðvar 2 Sport í kvöld rifjað upp síðasta ár í knattspyrnu kvenna, í annálsþætti Helenu Ólafsdóttur. Sýndar verða klipptar útgáfur af nokkrum frábærum leikjum úr úrslitakeppninni í körfubolta, frá árunum 2010 og 2011, og úrslitaleikir úr Meistaradeild Evrópu í fótbolta auk fleira efnis. Stöð 2 Sport 2 Á Stöð 2 Sport 2 verður hægt að sjá þriðju þáttaröð af Atvinnumönnunum okkar, þar sem Auðunn Blöndal heimsótti íþróttafólk úr ólíkum greinum, þar á meðal Katrínu Tönju Davíðsdóttur, Rúrik Gíslason og Martin Hermannsson. Einnig verða sýndir þættir um goðsagnir úr efstu deild karla í fótbolta, auk fleiri heimildaþátta og viðtalsþátta. Stöð 2 Sport 3 Leikir úr úrslitakeppni Domino‘s-deildar karla í körfubolta verða alls ráðandi á Stöð 2 Sport 3. Það verður til að mynda lokaleikur úrslitaeinvígis Tindastóls og KR árið 2015, og í úrslitaeinvígi Hauka og KR árið 2016. Stöð 2 eSport Hægt verður að horfa á upptöku frá fyrstu landsleikjum Íslands í tölvuleikjafótbolta, leik KR White og Dusty í Counter-Strike í Vodafone-deildinni, og úrslitakvöld HM í íslenska leiknum KARDS. Stöð 2 Golf Myndir um Players-mótið 2015 og 2016 verða sýndar á Stöð 2 Golf í kvöld en á stöðinni verður einnig sýnt frá LPGA-mótaröðinni í fyrra, og US Open kvenna. Útsendingar dagsins má finna á heimasíðu Stöðvar 2. Golf Rafíþróttir Olís-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Atvinnumennirnir okkar Dominos-deild karla Meistaradeild Evrópu Mest lesið Reiður Ronaldo beitti olnboga og lyfti hnefa Fótbolti Gæti komið beint úr sóttkví í byrjunarliðið Fótbolti Conor: Ég grét af gleði Sport „Stór mistök hjá mér“ Fótbolti Hákon kom inn af bekknum og Lille snéri dæminu við Fótbolti Pistill frá Guðna Bergs formanni KSÍ: Íslensku landsliðsmennirnir eru ekki vélar Fótbolti Tilþrifin: Risatroðslur og samspil Valsmanna Sport Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Körfubolti „Þá þurfum við kannski líka bara að breyta öllu“ Sport Bellingham bjargaði stigi fyrir Madrídinga Fótbolti Fleiri fréttir Tilþrifin: Risatroðslur og samspil Valsmanna Bellingham bjargaði stigi fyrir Madrídinga Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Pulisic hetjan í Mílanóslagnum Hákon kom inn af bekknum og Lille snéri dæminu við „Þá þurfum við kannski líka bara að breyta öllu“ Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Lið Söndru Maríu aðstoðaði Glódísi og stöllur í titilbaráttunni Martin stigahæstur í sigri Íslendingaliðið heldur í við toppliðið eftir risasigur Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Orri skoraði sex í stórsigri Annar frábær dagur hjá Jóni Erik í Finnlandi Sædís og Arna norskir bikarmeistarar Glódís Perla hvíld en mjög fljót að ná sér í gult spjald Morgan Rogers með sigurmarkið úr aukaspyrnu Haukur bjó til tíu mörk í hörkuleik á móti meisturunum Viðar Ari kom öllu af stað í stórsigri Þarf mikið til að eyða 450 milljónum til að gera Liverpool liðið verra Kallaði bestu knattspyrnukonu landsins feita og fær nú lengra bann Stríddi „svikurunum“ í herbúðum Arsenal „Þetta verður óvæntasti sigurinn í boxsögunni“ Karólína Lea með tvær stoðsendingar í langþráðum sigri Inter Hreinsuðu sakaskrána með því að hlaupa hálfmaraþon NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Fæstir mæta á heimaleiki Íslandsmeistaranna en flestir í KA-húsið United-aðdáandinn ætlar að gefa „Litlu prinsessunum“ hárið sitt Cunha gat ekki kveikt á jólaljósunum vegna slyss á æfingu Veitingastaður Usains Bolts í ljósum logum Wayne Rooney valdi Owen frekar en Messi Sjá meira
Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Landsliðsmennirnir og Haukagoðsagnirnar Vignir Svavarsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson fara yfir gullaldarskeið Hauka með Henry Birgi Gunnarssyni í kvöld í Seinni bylgjunni. Vignir og Ásgeir lögðu nýverið skóna á hilluna en þeir áttu sinn þátt í mögnuðum árangri handboltaliðs Hauka á þessari öld. Nú þegar styttist í að nýtt Íslandsmót í fótbolta hefjist geta áskrifendur Stöðvar 2 Sport í kvöld rifjað upp síðasta ár í knattspyrnu kvenna, í annálsþætti Helenu Ólafsdóttur. Sýndar verða klipptar útgáfur af nokkrum frábærum leikjum úr úrslitakeppninni í körfubolta, frá árunum 2010 og 2011, og úrslitaleikir úr Meistaradeild Evrópu í fótbolta auk fleira efnis. Stöð 2 Sport 2 Á Stöð 2 Sport 2 verður hægt að sjá þriðju þáttaröð af Atvinnumönnunum okkar, þar sem Auðunn Blöndal heimsótti íþróttafólk úr ólíkum greinum, þar á meðal Katrínu Tönju Davíðsdóttur, Rúrik Gíslason og Martin Hermannsson. Einnig verða sýndir þættir um goðsagnir úr efstu deild karla í fótbolta, auk fleiri heimildaþátta og viðtalsþátta. Stöð 2 Sport 3 Leikir úr úrslitakeppni Domino‘s-deildar karla í körfubolta verða alls ráðandi á Stöð 2 Sport 3. Það verður til að mynda lokaleikur úrslitaeinvígis Tindastóls og KR árið 2015, og í úrslitaeinvígi Hauka og KR árið 2016. Stöð 2 eSport Hægt verður að horfa á upptöku frá fyrstu landsleikjum Íslands í tölvuleikjafótbolta, leik KR White og Dusty í Counter-Strike í Vodafone-deildinni, og úrslitakvöld HM í íslenska leiknum KARDS. Stöð 2 Golf Myndir um Players-mótið 2015 og 2016 verða sýndar á Stöð 2 Golf í kvöld en á stöðinni verður einnig sýnt frá LPGA-mótaröðinni í fyrra, og US Open kvenna. Útsendingar dagsins má finna á heimasíðu Stöðvar 2.
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Golf Rafíþróttir Olís-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Atvinnumennirnir okkar Dominos-deild karla Meistaradeild Evrópu Mest lesið Reiður Ronaldo beitti olnboga og lyfti hnefa Fótbolti Gæti komið beint úr sóttkví í byrjunarliðið Fótbolti Conor: Ég grét af gleði Sport „Stór mistök hjá mér“ Fótbolti Hákon kom inn af bekknum og Lille snéri dæminu við Fótbolti Pistill frá Guðna Bergs formanni KSÍ: Íslensku landsliðsmennirnir eru ekki vélar Fótbolti Tilþrifin: Risatroðslur og samspil Valsmanna Sport Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Körfubolti „Þá þurfum við kannski líka bara að breyta öllu“ Sport Bellingham bjargaði stigi fyrir Madrídinga Fótbolti Fleiri fréttir Tilþrifin: Risatroðslur og samspil Valsmanna Bellingham bjargaði stigi fyrir Madrídinga Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Pulisic hetjan í Mílanóslagnum Hákon kom inn af bekknum og Lille snéri dæminu við „Þá þurfum við kannski líka bara að breyta öllu“ Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Lið Söndru Maríu aðstoðaði Glódísi og stöllur í titilbaráttunni Martin stigahæstur í sigri Íslendingaliðið heldur í við toppliðið eftir risasigur Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Orri skoraði sex í stórsigri Annar frábær dagur hjá Jóni Erik í Finnlandi Sædís og Arna norskir bikarmeistarar Glódís Perla hvíld en mjög fljót að ná sér í gult spjald Morgan Rogers með sigurmarkið úr aukaspyrnu Haukur bjó til tíu mörk í hörkuleik á móti meisturunum Viðar Ari kom öllu af stað í stórsigri Þarf mikið til að eyða 450 milljónum til að gera Liverpool liðið verra Kallaði bestu knattspyrnukonu landsins feita og fær nú lengra bann Stríddi „svikurunum“ í herbúðum Arsenal „Þetta verður óvæntasti sigurinn í boxsögunni“ Karólína Lea með tvær stoðsendingar í langþráðum sigri Inter Hreinsuðu sakaskrána með því að hlaupa hálfmaraþon NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Fæstir mæta á heimaleiki Íslandsmeistaranna en flestir í KA-húsið United-aðdáandinn ætlar að gefa „Litlu prinsessunum“ hárið sitt Cunha gat ekki kveikt á jólaljósunum vegna slyss á æfingu Veitingastaður Usains Bolts í ljósum logum Wayne Rooney valdi Owen frekar en Messi Sjá meira