Dagskráin í dag: Vignir, Ásgeir og gullöld Hauka, Atvinnumennirnir okkar og annáll um Pepsi Max kvenna Sindri Sverrisson skrifar 18. maí 2020 06:00 Vignir Svavarsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson verða gestir Henrys Birgis Gunnarssonar í kvöld. SAMSETT MYND/BÁRA Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Landsliðsmennirnir og Haukagoðsagnirnar Vignir Svavarsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson fara yfir gullaldarskeið Hauka með Henry Birgi Gunnarssyni í kvöld í Seinni bylgjunni. Vignir og Ásgeir lögðu nýverið skóna á hilluna en þeir áttu sinn þátt í mögnuðum árangri handboltaliðs Hauka á þessari öld. Nú þegar styttist í að nýtt Íslandsmót í fótbolta hefjist geta áskrifendur Stöðvar 2 Sport í kvöld rifjað upp síðasta ár í knattspyrnu kvenna, í annálsþætti Helenu Ólafsdóttur. Sýndar verða klipptar útgáfur af nokkrum frábærum leikjum úr úrslitakeppninni í körfubolta, frá árunum 2010 og 2011, og úrslitaleikir úr Meistaradeild Evrópu í fótbolta auk fleira efnis. Stöð 2 Sport 2 Á Stöð 2 Sport 2 verður hægt að sjá þriðju þáttaröð af Atvinnumönnunum okkar, þar sem Auðunn Blöndal heimsótti íþróttafólk úr ólíkum greinum, þar á meðal Katrínu Tönju Davíðsdóttur, Rúrik Gíslason og Martin Hermannsson. Einnig verða sýndir þættir um goðsagnir úr efstu deild karla í fótbolta, auk fleiri heimildaþátta og viðtalsþátta. Stöð 2 Sport 3 Leikir úr úrslitakeppni Domino‘s-deildar karla í körfubolta verða alls ráðandi á Stöð 2 Sport 3. Það verður til að mynda lokaleikur úrslitaeinvígis Tindastóls og KR árið 2015, og í úrslitaeinvígi Hauka og KR árið 2016. Stöð 2 eSport Hægt verður að horfa á upptöku frá fyrstu landsleikjum Íslands í tölvuleikjafótbolta, leik KR White og Dusty í Counter-Strike í Vodafone-deildinni, og úrslitakvöld HM í íslenska leiknum KARDS. Stöð 2 Golf Myndir um Players-mótið 2015 og 2016 verða sýndar á Stöð 2 Golf í kvöld en á stöðinni verður einnig sýnt frá LPGA-mótaröðinni í fyrra, og US Open kvenna. Útsendingar dagsins má finna á heimasíðu Stöðvar 2. Golf Rafíþróttir Olís-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Atvinnumennirnir okkar Dominos-deild karla Meistaradeild Evrópu Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Fótbolti Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Fótbolti Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Körfubolti „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Enski boltinn Fleiri fréttir Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Mariah Carey skemmtir á opnunarhátíð Vetrarólympíuleikanna Moyes ældi alla leiðina til Eyja EM ekki í hættu Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Dagskráin í dag: Lokasóknin, körfubolti og pílukast Eggaldin-bóndinn lét geitunginn ekki koma í veg fyrir sigur Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Átta mig ekki á því af hverju það er víti og rautt“ Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Sjá meira
Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Landsliðsmennirnir og Haukagoðsagnirnar Vignir Svavarsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson fara yfir gullaldarskeið Hauka með Henry Birgi Gunnarssyni í kvöld í Seinni bylgjunni. Vignir og Ásgeir lögðu nýverið skóna á hilluna en þeir áttu sinn þátt í mögnuðum árangri handboltaliðs Hauka á þessari öld. Nú þegar styttist í að nýtt Íslandsmót í fótbolta hefjist geta áskrifendur Stöðvar 2 Sport í kvöld rifjað upp síðasta ár í knattspyrnu kvenna, í annálsþætti Helenu Ólafsdóttur. Sýndar verða klipptar útgáfur af nokkrum frábærum leikjum úr úrslitakeppninni í körfubolta, frá árunum 2010 og 2011, og úrslitaleikir úr Meistaradeild Evrópu í fótbolta auk fleira efnis. Stöð 2 Sport 2 Á Stöð 2 Sport 2 verður hægt að sjá þriðju þáttaröð af Atvinnumönnunum okkar, þar sem Auðunn Blöndal heimsótti íþróttafólk úr ólíkum greinum, þar á meðal Katrínu Tönju Davíðsdóttur, Rúrik Gíslason og Martin Hermannsson. Einnig verða sýndir þættir um goðsagnir úr efstu deild karla í fótbolta, auk fleiri heimildaþátta og viðtalsþátta. Stöð 2 Sport 3 Leikir úr úrslitakeppni Domino‘s-deildar karla í körfubolta verða alls ráðandi á Stöð 2 Sport 3. Það verður til að mynda lokaleikur úrslitaeinvígis Tindastóls og KR árið 2015, og í úrslitaeinvígi Hauka og KR árið 2016. Stöð 2 eSport Hægt verður að horfa á upptöku frá fyrstu landsleikjum Íslands í tölvuleikjafótbolta, leik KR White og Dusty í Counter-Strike í Vodafone-deildinni, og úrslitakvöld HM í íslenska leiknum KARDS. Stöð 2 Golf Myndir um Players-mótið 2015 og 2016 verða sýndar á Stöð 2 Golf í kvöld en á stöðinni verður einnig sýnt frá LPGA-mótaröðinni í fyrra, og US Open kvenna. Útsendingar dagsins má finna á heimasíðu Stöðvar 2.
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Golf Rafíþróttir Olís-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Atvinnumennirnir okkar Dominos-deild karla Meistaradeild Evrópu Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Fótbolti Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Fótbolti Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Körfubolti „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Enski boltinn Fleiri fréttir Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Mariah Carey skemmtir á opnunarhátíð Vetrarólympíuleikanna Moyes ældi alla leiðina til Eyja EM ekki í hættu Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Dagskráin í dag: Lokasóknin, körfubolti og pílukast Eggaldin-bóndinn lét geitunginn ekki koma í veg fyrir sigur Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Átta mig ekki á því af hverju það er víti og rautt“ Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Sjá meira