Cerrone: Takk Conor fyrir að vilja berjast í veltivigt Henry Birgir Gunnarsson skrifar 3. janúar 2020 20:15 Conor McGregor. vísir/epa Donald „Cowboy“ Cerrone segir að hann og Conor McGregor geti skemmt sér almennilega í búrinu þann 18. janúar því þeir séu að mætast í þyngdarflokki sem þarfnist ekki mikils niðurskurðar. Conor hefur verið UFC-meistari í báðum þyngdarflokkum fyrir neðan veltivigtina en virðist hafa augastað á beltinu í veltivigtinni. Hann bað því um að þessi bardagi yrði í veltivigt. „Að vera í erfiðum niðurskurði á það til að skemma bardagavikuna en þetta verður ekkert mál. Nú getum við bara farið inn og skemmt okkur. Takk, Conor,“ sagði Cerrone kátur. Cerrone var í veltivigt en færði sig niður í léttvigtina. Hann átti von á því að bardaginn yrði í þeim flokki þar til hann fékk skilaboð frá Íranum. „Hann átti þessa hugmynd og ég var meira en til. Þyngdarflokkurinn skiptir mig ekki höfuðmáli þó svo þetta sé betra. Ég er í réttri þyngd og borða það sem ég vil. Hann vildi líklega vera í veltivigt svo hann gæti notið jólanna almennilega með fjölskyldunni. Koma svo og skemmta sér með mér. Ég skil það fullkomlega.“ MMA Tengdar fréttir Þjálfari Conors: Aldrei séð Conor í svona góðu formi Þjálfari Conors McGregor, John Kavanagh, er mjög spenntur fyrir komandi bardaga McGregor og Donald "Cowboy“ Cerrone. 2. janúar 2020 13:00 Conor og Khabib gætu mæst á næsta ári Dana White, forseti UFC, sagði í gær að Conor McGregor og Khabib Nurmagomedov myndu líklega mætast seint á næsta ári ef þeir vinna sína næstu bardaga. 12. desember 2019 12:30 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Sjá meira
Donald „Cowboy“ Cerrone segir að hann og Conor McGregor geti skemmt sér almennilega í búrinu þann 18. janúar því þeir séu að mætast í þyngdarflokki sem þarfnist ekki mikils niðurskurðar. Conor hefur verið UFC-meistari í báðum þyngdarflokkum fyrir neðan veltivigtina en virðist hafa augastað á beltinu í veltivigtinni. Hann bað því um að þessi bardagi yrði í veltivigt. „Að vera í erfiðum niðurskurði á það til að skemma bardagavikuna en þetta verður ekkert mál. Nú getum við bara farið inn og skemmt okkur. Takk, Conor,“ sagði Cerrone kátur. Cerrone var í veltivigt en færði sig niður í léttvigtina. Hann átti von á því að bardaginn yrði í þeim flokki þar til hann fékk skilaboð frá Íranum. „Hann átti þessa hugmynd og ég var meira en til. Þyngdarflokkurinn skiptir mig ekki höfuðmáli þó svo þetta sé betra. Ég er í réttri þyngd og borða það sem ég vil. Hann vildi líklega vera í veltivigt svo hann gæti notið jólanna almennilega með fjölskyldunni. Koma svo og skemmta sér með mér. Ég skil það fullkomlega.“
MMA Tengdar fréttir Þjálfari Conors: Aldrei séð Conor í svona góðu formi Þjálfari Conors McGregor, John Kavanagh, er mjög spenntur fyrir komandi bardaga McGregor og Donald "Cowboy“ Cerrone. 2. janúar 2020 13:00 Conor og Khabib gætu mæst á næsta ári Dana White, forseti UFC, sagði í gær að Conor McGregor og Khabib Nurmagomedov myndu líklega mætast seint á næsta ári ef þeir vinna sína næstu bardaga. 12. desember 2019 12:30 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Sjá meira
Þjálfari Conors: Aldrei séð Conor í svona góðu formi Þjálfari Conors McGregor, John Kavanagh, er mjög spenntur fyrir komandi bardaga McGregor og Donald "Cowboy“ Cerrone. 2. janúar 2020 13:00
Conor og Khabib gætu mæst á næsta ári Dana White, forseti UFC, sagði í gær að Conor McGregor og Khabib Nurmagomedov myndu líklega mætast seint á næsta ári ef þeir vinna sína næstu bardaga. 12. desember 2019 12:30