Lífið samstarf

#höldu­má­fram: Matthías Orri sýnir alhliða æfingu

#höldumáfram
Matthías Orri Sigurðarson körfuboltamaður.
Matthías Orri Sigurðarson körfuboltamaður.

Þáttur dagsins í #höldumáfram er með Matthíasi Orra Sigurðarsyni körfuboltamanni.

Matthías Orri sýnir hér alhliða æfingu sem reynir á styrk og þol. Þetta er styrktaræfing sem boltaíþróttafólk ætti að kannast vel kannast við. 

Klippa: #höldumáfram - Þáttur 10 - Matthías Orri

Matthías Orri Sigurðarson er einni besti körfuboltaleikmaður landsins og spilar með KR.

Verkefnið #höldumáfram snýr að því að hvetja fólk til að hugsa um líkamlega og andlega heilsu hvort sem það er að taka æfingu, fara í göngutúr, hugleiða eða hvað sem skiptir hvern og einn máli. En þessa dagana þarf fólk að gera það heima eða úti í náttúrunni. Sjá má fleiri æfingar hér fyrir neðan.

Klippa: #höldumáfram - Þáttur 9 - Pétur Kiernan
Klippa: #höldumáfram - Þáttur 8 - Jóhanna Júlía
Klippa: #höldumáfram - Þáttur 7 - Martin Hermannsson
Klippa: #höldumáfram - Þáttur 6 - Kolbrún Þöll
Klippa: #höldumáfram - Þáttur 5 - Frederik Aegidius
Klippa: #höldumáfram - Þáttur 4 - Birgitta Líf
Klippa: #höldumáfram - Þáttur 3 - Birna María
Klippa: #höldumáfram - Þáttur 2 - Bensi og Dóri
Klippa: #höldumáfram - Þáttur 1 - Böðvar Tandri

#höldumáfram er herferð á vegum Nocco. Í henni sýnir íþróttafólk og þjálfarar sniðugar æfingar. Einnig er fólk hvatt til að taka þátt á samfélagsmiðlum með myllumerkinu #höldumáfram, sýna frá því sem það er að gera en um leið hvetja vini og aðra til að gera slíkt hið sama. Halda áfram að hugsa um sig því líkamleg og andleg heilsa hafa sjaldan skipt jafn miklu máli. Ekki bara fyrir hvern og einn heldur samfélagið í heild.


Tengdar fréttir






Fleiri fréttir

Sjá meira


×