Dagskráin í dag: Krakkarnir fyrirferðamiklir og heimildaþættir um Kobe Bryant Anton Ingi Leifsson skrifar 11. apríl 2020 06:00 Kobe Bryant. Mynd/AP Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Stöð 2 Sport Á Stöð 2 Sport er dagskráin þétt í dag en þeir sem taka daginn snemma geta fylgst með helstu krakkamótunum. Byrjað verður á Símamótinu klukkan 05.20 og sýnt nokkur krakkamót áður en Driplið fyrir 5. bekk byrjar klukkan 09.10. Það er svo aftur sýnt klukkan 13.30. Magnaðir íslenskir leikir í bæði körfubolta og fótbolta eru sýndir á Stöð 2 Sport í dag sem og eftirminnalegir leikir í enska bikarnum. 1 á 1 með stelpunum okkar og Jóhanni Berg er svo á dagskrá í kvöld sem og hinn magnaði bardagi milli Evander Holyfield og Mike Tyson. Stöð 2 Sport 2 Íslenskur fótbolti er fyrirferðamikill á Stöð 2 Sport 2 í dag. Allt frá klukkan 07.55 til 10.55 má finna gamla og góða íslenska fótboltaleiki áður en alls konar heimildarmyndir og þættir taka við. Þar má meðal annars finna viðtal og heimildaþátt um Kobe Bryant heitinn. Einn magnaðasta körfuboltamann sögunnar. Stöð 2 Sport 3 Úrslitaeinvígin í handboltanum hafa verið mögnuð undanfarin ár og þú getur séð þau flest öll; bæði í karla og kvenna, ef þú hefur stillt á Stöð 2 Sport 3 í dag. Mögnuð rimma FH og Selfoss sem og Fram og Vals eru á meðal viðureigna sem verða sýndar í dag. Stöð 2 eSport Vodafone-deildin, Reykjavíkurleikarnir 2020 og útsending frá úrslitakvöldi KARDS World Championship er á meðal þess sem er sýnt á Stöð 2 eSport í dag. Stöð 2 Golf Allt Augusta-meistaramótið frá árinu 2017, það helsta frá ferli Tiger Woods og heimildarmynd um Players-mótið frá árinu 2012 má finna á Stöð 2 Golf í dag. Alla dagskrá sportrása Stöðvar 2 má finna hér. Enski boltinn NBA Íslenski handboltinn Íslenski boltinn Golf Rafíþróttir Mest lesið Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Körfubolti Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Enski boltinn Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Enski boltinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Keegan með krabbamein Enski boltinn Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Enski boltinn Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Fleiri fréttir Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Tindastóll vann Val í spennutrylli Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Fimm stjörnu frammistaða Börsunga Keegan með krabbamein Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Neymar montar sig af einkaflugvél, þyrlu og leðurblökubíl „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Meira en fimm milljónir á dag fyrir að mæta ekki í vinnuna Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Lifandi styttan í stúkunni grét í leikslok Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Rekinn eftir átján ára starf en sjö félög hringdu í hann strax Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Sjá meira
Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Stöð 2 Sport Á Stöð 2 Sport er dagskráin þétt í dag en þeir sem taka daginn snemma geta fylgst með helstu krakkamótunum. Byrjað verður á Símamótinu klukkan 05.20 og sýnt nokkur krakkamót áður en Driplið fyrir 5. bekk byrjar klukkan 09.10. Það er svo aftur sýnt klukkan 13.30. Magnaðir íslenskir leikir í bæði körfubolta og fótbolta eru sýndir á Stöð 2 Sport í dag sem og eftirminnalegir leikir í enska bikarnum. 1 á 1 með stelpunum okkar og Jóhanni Berg er svo á dagskrá í kvöld sem og hinn magnaði bardagi milli Evander Holyfield og Mike Tyson. Stöð 2 Sport 2 Íslenskur fótbolti er fyrirferðamikill á Stöð 2 Sport 2 í dag. Allt frá klukkan 07.55 til 10.55 má finna gamla og góða íslenska fótboltaleiki áður en alls konar heimildarmyndir og þættir taka við. Þar má meðal annars finna viðtal og heimildaþátt um Kobe Bryant heitinn. Einn magnaðasta körfuboltamann sögunnar. Stöð 2 Sport 3 Úrslitaeinvígin í handboltanum hafa verið mögnuð undanfarin ár og þú getur séð þau flest öll; bæði í karla og kvenna, ef þú hefur stillt á Stöð 2 Sport 3 í dag. Mögnuð rimma FH og Selfoss sem og Fram og Vals eru á meðal viðureigna sem verða sýndar í dag. Stöð 2 eSport Vodafone-deildin, Reykjavíkurleikarnir 2020 og útsending frá úrslitakvöldi KARDS World Championship er á meðal þess sem er sýnt á Stöð 2 eSport í dag. Stöð 2 Golf Allt Augusta-meistaramótið frá árinu 2017, það helsta frá ferli Tiger Woods og heimildarmynd um Players-mótið frá árinu 2012 má finna á Stöð 2 Golf í dag. Alla dagskrá sportrása Stöðvar 2 má finna hér.
Enski boltinn NBA Íslenski handboltinn Íslenski boltinn Golf Rafíþróttir Mest lesið Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Körfubolti Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Enski boltinn Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Enski boltinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Keegan með krabbamein Enski boltinn Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Enski boltinn Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Fleiri fréttir Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Tindastóll vann Val í spennutrylli Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Fimm stjörnu frammistaða Börsunga Keegan með krabbamein Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Neymar montar sig af einkaflugvél, þyrlu og leðurblökubíl „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Meira en fimm milljónir á dag fyrir að mæta ekki í vinnuna Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Lifandi styttan í stúkunni grét í leikslok Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Rekinn eftir átján ára starf en sjö félög hringdu í hann strax Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Sjá meira