Dagskráin í dag: Krakkarnir fyrirferðamiklir og heimildaþættir um Kobe Bryant Anton Ingi Leifsson skrifar 11. apríl 2020 06:00 Kobe Bryant. Mynd/AP Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Stöð 2 Sport Á Stöð 2 Sport er dagskráin þétt í dag en þeir sem taka daginn snemma geta fylgst með helstu krakkamótunum. Byrjað verður á Símamótinu klukkan 05.20 og sýnt nokkur krakkamót áður en Driplið fyrir 5. bekk byrjar klukkan 09.10. Það er svo aftur sýnt klukkan 13.30. Magnaðir íslenskir leikir í bæði körfubolta og fótbolta eru sýndir á Stöð 2 Sport í dag sem og eftirminnalegir leikir í enska bikarnum. 1 á 1 með stelpunum okkar og Jóhanni Berg er svo á dagskrá í kvöld sem og hinn magnaði bardagi milli Evander Holyfield og Mike Tyson. Stöð 2 Sport 2 Íslenskur fótbolti er fyrirferðamikill á Stöð 2 Sport 2 í dag. Allt frá klukkan 07.55 til 10.55 má finna gamla og góða íslenska fótboltaleiki áður en alls konar heimildarmyndir og þættir taka við. Þar má meðal annars finna viðtal og heimildaþátt um Kobe Bryant heitinn. Einn magnaðasta körfuboltamann sögunnar. Stöð 2 Sport 3 Úrslitaeinvígin í handboltanum hafa verið mögnuð undanfarin ár og þú getur séð þau flest öll; bæði í karla og kvenna, ef þú hefur stillt á Stöð 2 Sport 3 í dag. Mögnuð rimma FH og Selfoss sem og Fram og Vals eru á meðal viðureigna sem verða sýndar í dag. Stöð 2 eSport Vodafone-deildin, Reykjavíkurleikarnir 2020 og útsending frá úrslitakvöldi KARDS World Championship er á meðal þess sem er sýnt á Stöð 2 eSport í dag. Stöð 2 Golf Allt Augusta-meistaramótið frá árinu 2017, það helsta frá ferli Tiger Woods og heimildarmynd um Players-mótið frá árinu 2012 má finna á Stöð 2 Golf í dag. Alla dagskrá sportrása Stöðvar 2 má finna hér. Enski boltinn NBA Íslenski handboltinn Íslenski boltinn Golf Rafíþróttir Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Elvar skráður inn á EM Handbolti Fleiri fréttir Mættu með snjóinn með sér til Madrid Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum „Erum við bara dýr í dýragarði?“ Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Elvar skráður inn á EM „Hún er í afneitun“ Verða að koma með stemninguna sjálfir Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Dagskráin í dag: Deildarkeppni Meistaradeildarinnar lýkur Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu EM í dag: Úff Sjá meira
Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Stöð 2 Sport Á Stöð 2 Sport er dagskráin þétt í dag en þeir sem taka daginn snemma geta fylgst með helstu krakkamótunum. Byrjað verður á Símamótinu klukkan 05.20 og sýnt nokkur krakkamót áður en Driplið fyrir 5. bekk byrjar klukkan 09.10. Það er svo aftur sýnt klukkan 13.30. Magnaðir íslenskir leikir í bæði körfubolta og fótbolta eru sýndir á Stöð 2 Sport í dag sem og eftirminnalegir leikir í enska bikarnum. 1 á 1 með stelpunum okkar og Jóhanni Berg er svo á dagskrá í kvöld sem og hinn magnaði bardagi milli Evander Holyfield og Mike Tyson. Stöð 2 Sport 2 Íslenskur fótbolti er fyrirferðamikill á Stöð 2 Sport 2 í dag. Allt frá klukkan 07.55 til 10.55 má finna gamla og góða íslenska fótboltaleiki áður en alls konar heimildarmyndir og þættir taka við. Þar má meðal annars finna viðtal og heimildaþátt um Kobe Bryant heitinn. Einn magnaðasta körfuboltamann sögunnar. Stöð 2 Sport 3 Úrslitaeinvígin í handboltanum hafa verið mögnuð undanfarin ár og þú getur séð þau flest öll; bæði í karla og kvenna, ef þú hefur stillt á Stöð 2 Sport 3 í dag. Mögnuð rimma FH og Selfoss sem og Fram og Vals eru á meðal viðureigna sem verða sýndar í dag. Stöð 2 eSport Vodafone-deildin, Reykjavíkurleikarnir 2020 og útsending frá úrslitakvöldi KARDS World Championship er á meðal þess sem er sýnt á Stöð 2 eSport í dag. Stöð 2 Golf Allt Augusta-meistaramótið frá árinu 2017, það helsta frá ferli Tiger Woods og heimildarmynd um Players-mótið frá árinu 2012 má finna á Stöð 2 Golf í dag. Alla dagskrá sportrása Stöðvar 2 má finna hér.
Enski boltinn NBA Íslenski handboltinn Íslenski boltinn Golf Rafíþróttir Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Elvar skráður inn á EM Handbolti Fleiri fréttir Mættu með snjóinn með sér til Madrid Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum „Erum við bara dýr í dýragarði?“ Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Elvar skráður inn á EM „Hún er í afneitun“ Verða að koma með stemninguna sjálfir Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Dagskráin í dag: Deildarkeppni Meistaradeildarinnar lýkur Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu EM í dag: Úff Sjá meira