Jafnt í hálfleik hjá Rússum og Dönum
Staðan í leik Dana og Rússa er jöfn 13-13 í hálfleik, en þetta er lokaleikurinn í milliriðli okkar Íslendinga. Íslenska liðið þarf að treysta á að Rússar vinni leikinn með 4-5 mörkum til að eiga möguleika á að fá að spila um fimmta sætið í keppninni.
Mest lesið




Svona er hópur Íslands sem fer á EM
Körfubolti


Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“
Íslenski boltinn

Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur
Enski boltinn


