Fótbolti

Bale eins og sniðinn fyrir Barcelona

Elvar Geir Magnússon skrifar

John Toshack, fyrrum þjálfari Real Madrid, segir að Gareth Bale hjá Tottenham sé leikmaður sem smellpassi inn í lið Barcelona. Bale hefur farið á kostum á tímabilinu og þá sérstaklega í Meistaradeildinni.

„Bale myndi henta fullkomlega í leikstíl Barcelona. Hann er eins og Rolls-Royce. Hann getur spilað allstaðar vinstra megin. Hann er með magnaðan vinstri fót og er þar að auki bara 21. árs," segir Toshack.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×