Kolbeinn byrjaði að æfa box því hann var of þungur og langaði að hreyfa sig Anton Ingi Leifsson skrifar 7. maí 2020 07:31 Kolbeinn segist ekki enn búinn að toppa. vísir/s2s Kolbeinn Kristinsson er eini karlkyns atvinnu boxari landsins. Hann var gestur í Sportinu í dag en Kolbeinn hefur unnið ellefu fyrstu bardaga sína sem atvinnumaður og hefur enn ekki tapað sínum fyrsta bardaga. En af hverju ákveður ungur drengur að fara æfa box? Kolbeinn fékk þessa spurningu í Sportinu og það voru góðar ástæður þar að baki. Hann var að vinna með Skúla Ármannssyni en Skúli var einn reyndasti hnefaleikakappi landsins og var einnig atvinnumaður. „Ég var smá „overweight“ og langaði að hreyfa mig. Ég var að vinna með Skúla Ármanns og hann sagði að ég væri með langar hendur og að ég gæti barið einhvern. Prófaðu að boxa. Þarna var ég sautján að verða átján eða átján að verða nítján,“ sagði Kolbeinn. „Ég hafði verið í fótbolta og handbolta hjá Stjörnunni. Ég var allt í lagi. Svo varð maður unglingur og vildi frekar vera að spila tölvuleiki og borða snakk. Nú er það í lagi en það var ekki þá.“ Hann segir að þyngdin hafi hjálpað honum því kappar í hans þyngdarflokki séu að ná hátindi (e. peak) síðar en þeir sem léttari eru. „Því þyngri sem þú ert því betra er það og þú getur gert eitthvað með það. „Peak“ tíminn hjá þeim er síðar og ég er að detta inn á þann tíma núna. Ég er 32 ára og þá eru þungavigtarmenn að toppa. Því léttari flokk sem þú ert í, því minni tíma hefurðu,“ sagði Kolbeinn. Klippa: Sportið í dag - Kolbeinn um upphafið á boxinu sínu Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Box Sportið í dag Mest lesið „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Heimir bjartsýnn eftir HM-drátt: „Þetta er riðill sem við getum unnið“ Fótbolti Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Fótbolti Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit Körfubolti „Álftanes er með dýrt lið” Körfubolti Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Enski boltinn Fleiri fréttir Aston Villa - Arsenal | Tvö eldheit lið á Villa Park Hólmbert skoraði í úrslitaleik í Suður-Kóreu Heimir bjartsýnn eftir HM-drátt: „Þetta er riðill sem við getum unnið“ „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Úrslitin í beinni í kvöld: „Ég er vanari fyrir framan myndavélarnar“ Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Mbappé nálgast Real Madrid-met Cristiano Ronaldo Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Messi og Ronaldo gætu mæst í átta liða úrslitunum á HM 2026 Dagskráin: Úrvalsdeildin í pílu, Bónusdeildin, formúlan og Doc Zone „Álftanes er með dýrt lið” Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Dönsk táningastelpa að slá í gegn á EM í sundi Yngri bróðir Mbappé reddaði málunum fyrir Hákon og félaga í kvöld Blikar unnu í Grafarvogi og fimm lið eru jöfn á toppnum Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Hislop með krabbamein „Það verður okkar lykill inn í alla leiki“ Norsku stelpurnar halda áfram að rúlla þessu HM upp Valsmenn með flotta endurkomu í Kaplakrika Uppgjör: Tindastóll-ÍA 102-87 | Stólarnir unnu bangsaleikinn Uppgjörið: Valur - Njarðvík 94-86 | Valur átti síðasta áhlaupið og tryggði sér sigurinn Uppgjör: ÍR-Álftanes 97-86 | Skoruðu tíu fleiri þrista Gott kvöld fyrir Viðarson-bræðurna úr Eyjum Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Arnór með stórleik í sænska handboltanum Eyjamenn með tvo sigra í röð í fyrsta sinn síðan í október Sjá meira
Kolbeinn Kristinsson er eini karlkyns atvinnu boxari landsins. Hann var gestur í Sportinu í dag en Kolbeinn hefur unnið ellefu fyrstu bardaga sína sem atvinnumaður og hefur enn ekki tapað sínum fyrsta bardaga. En af hverju ákveður ungur drengur að fara æfa box? Kolbeinn fékk þessa spurningu í Sportinu og það voru góðar ástæður þar að baki. Hann var að vinna með Skúla Ármannssyni en Skúli var einn reyndasti hnefaleikakappi landsins og var einnig atvinnumaður. „Ég var smá „overweight“ og langaði að hreyfa mig. Ég var að vinna með Skúla Ármanns og hann sagði að ég væri með langar hendur og að ég gæti barið einhvern. Prófaðu að boxa. Þarna var ég sautján að verða átján eða átján að verða nítján,“ sagði Kolbeinn. „Ég hafði verið í fótbolta og handbolta hjá Stjörnunni. Ég var allt í lagi. Svo varð maður unglingur og vildi frekar vera að spila tölvuleiki og borða snakk. Nú er það í lagi en það var ekki þá.“ Hann segir að þyngdin hafi hjálpað honum því kappar í hans þyngdarflokki séu að ná hátindi (e. peak) síðar en þeir sem léttari eru. „Því þyngri sem þú ert því betra er það og þú getur gert eitthvað með það. „Peak“ tíminn hjá þeim er síðar og ég er að detta inn á þann tíma núna. Ég er 32 ára og þá eru þungavigtarmenn að toppa. Því léttari flokk sem þú ert í, því minni tíma hefurðu,“ sagði Kolbeinn. Klippa: Sportið í dag - Kolbeinn um upphafið á boxinu sínu Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Box Sportið í dag Mest lesið „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Heimir bjartsýnn eftir HM-drátt: „Þetta er riðill sem við getum unnið“ Fótbolti Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Fótbolti Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit Körfubolti „Álftanes er með dýrt lið” Körfubolti Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Enski boltinn Fleiri fréttir Aston Villa - Arsenal | Tvö eldheit lið á Villa Park Hólmbert skoraði í úrslitaleik í Suður-Kóreu Heimir bjartsýnn eftir HM-drátt: „Þetta er riðill sem við getum unnið“ „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Úrslitin í beinni í kvöld: „Ég er vanari fyrir framan myndavélarnar“ Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Mbappé nálgast Real Madrid-met Cristiano Ronaldo Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Messi og Ronaldo gætu mæst í átta liða úrslitunum á HM 2026 Dagskráin: Úrvalsdeildin í pílu, Bónusdeildin, formúlan og Doc Zone „Álftanes er með dýrt lið” Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Dönsk táningastelpa að slá í gegn á EM í sundi Yngri bróðir Mbappé reddaði málunum fyrir Hákon og félaga í kvöld Blikar unnu í Grafarvogi og fimm lið eru jöfn á toppnum Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Hislop með krabbamein „Það verður okkar lykill inn í alla leiki“ Norsku stelpurnar halda áfram að rúlla þessu HM upp Valsmenn með flotta endurkomu í Kaplakrika Uppgjör: Tindastóll-ÍA 102-87 | Stólarnir unnu bangsaleikinn Uppgjörið: Valur - Njarðvík 94-86 | Valur átti síðasta áhlaupið og tryggði sér sigurinn Uppgjör: ÍR-Álftanes 97-86 | Skoruðu tíu fleiri þrista Gott kvöld fyrir Viðarson-bræðurna úr Eyjum Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Arnór með stórleik í sænska handboltanum Eyjamenn með tvo sigra í röð í fyrsta sinn síðan í október Sjá meira