Innlent

Forsetinn viðstaddur opnun Vatnasafnsins

Forseti Íslands var í gær viðstaddur opnun Vatnasafnsins í Stykkishólmi, en það er sköpunarverk Roni Horn. Fjölmargir erlendir og innlendir aðilar hafa stutt stofnun Vatnasafnsins þar sem listakonan tvinnar íslenska náttúru, byggingarlist og menningu saman við listræna sýn sína.

Eftir opnunina sat forsetinn kvöldverð í bopi Hreiðars Más Sigurðssonar bankastjóra Kaupþings, en hann er öflugur styrktaraðili Vatnasafnsins.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×