Guðni búinn að ná sér eftir erfið veikindi og stefnir á HM Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 4. júní 2019 19:45 Guðni Valur Guðnason s2 sport Guðni Valur Guðnason er að ná upp fyrri styrk eftir erfið veikindi í lok síðasta árs. Hann fékk lífhimnubólgu og lá á sjúkrahúsi í um þrjár vikur. Honum gengur vel að æfa og er kominn langt með að ná á sama stað og hann var fyrir veikindin. „Það gengur mjög vel. Ég er búinn að vera að borða allt, kannski ekki mikið af hollu en það skiptir ekki öllu máli, maður reynir bara að halda kaloríunum uppi og lyfta eins mikið og maður getur,“ sagði Guðni Valur við Júlíönu Þóru Hálfdánardóttur í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Eina sem vantar uppá er sprengikrafturinn, annars er ég bara mjög svipaður og ég var.“ Guðni Valur keppti á sterku móti í Eistlandi á dögunum þar sem hann náði besta kasti sínu í ár í kringlukasti þegar hann kastaði 64,77 metra og hafnaði í þriðja sæti. Hann var aðeins tuttugu sentimetrum frá HM lágmarkinu, en HM fer fram í Katar í lok september. „Það er bara að halda áfram að kasta, það eru ennþá einhverjir tveir mánuðir þar til lágmarkstíminn rennur út, ég er nokkuð viss um að ég muni ná því,“ sagði Guðni Valur. Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Mamma Guðna neyddi hann niður á spítala: Greindur með lífhimnubólgu eftir sólarhringsbið Guðni Valur Guðnason, kringlukastarinn knái og frjálsíþróttamaður ársins 2018, liggur nú veikur á spítala og er óvíst hvenær hann getur byrjað að æfa og keppa á nýjan leik. 3. janúar 2019 19:30 Guðni Valur stefnir á Íslandsmet og Ólympíugull Guðni Valur Guðnason verður í eldlínunni á Evrópumeistaramótinu í Berlín í ágúst. 27. júlí 2018 11:00 Mest lesið Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Golf Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Enski boltinn Glódís með á æfingu Sport Brutu hefð á Wimbledon mótinu vegna Diogo Jota Sport Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Enski boltinn Fleiri fréttir Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Glódís með á æfingu Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Dagskráin: Besta deildin, formúla 1 á Silverstone, pílukast og golf Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Man. City banarnir duttu út á móti brasilísku liði Fyrirliði þýska liðsins fór grátandi af velli en þær þýsku unnu Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Brutu hefð á Wimbledon mótinu vegna Diogo Jota Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Sænsku stelpurnar sluppu með skrekkinn í lokin Blæs á val The Athletic: „Okkar treyja og við auðvitað elskum hana“ Chelsea og Barcelona fá bæði risasekt frá UEFA Stór áfangi að spila á EM en aukaatriði í stóru myndinni Ekkert verður af bardaga Gunnars við Magny Taka heilræði Höllu forseta með sér inn í næstu leiki Breiðablik flýgur út á morgun: „Sama félag en mjög langt frá því að vera sama lið“ Partey ákærður fyrir nauðgun Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Endurstilla alla lampana á Laugardalsvelli Sjá meira
Guðni Valur Guðnason er að ná upp fyrri styrk eftir erfið veikindi í lok síðasta árs. Hann fékk lífhimnubólgu og lá á sjúkrahúsi í um þrjár vikur. Honum gengur vel að æfa og er kominn langt með að ná á sama stað og hann var fyrir veikindin. „Það gengur mjög vel. Ég er búinn að vera að borða allt, kannski ekki mikið af hollu en það skiptir ekki öllu máli, maður reynir bara að halda kaloríunum uppi og lyfta eins mikið og maður getur,“ sagði Guðni Valur við Júlíönu Þóru Hálfdánardóttur í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Eina sem vantar uppá er sprengikrafturinn, annars er ég bara mjög svipaður og ég var.“ Guðni Valur keppti á sterku móti í Eistlandi á dögunum þar sem hann náði besta kasti sínu í ár í kringlukasti þegar hann kastaði 64,77 metra og hafnaði í þriðja sæti. Hann var aðeins tuttugu sentimetrum frá HM lágmarkinu, en HM fer fram í Katar í lok september. „Það er bara að halda áfram að kasta, það eru ennþá einhverjir tveir mánuðir þar til lágmarkstíminn rennur út, ég er nokkuð viss um að ég muni ná því,“ sagði Guðni Valur.
Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Mamma Guðna neyddi hann niður á spítala: Greindur með lífhimnubólgu eftir sólarhringsbið Guðni Valur Guðnason, kringlukastarinn knái og frjálsíþróttamaður ársins 2018, liggur nú veikur á spítala og er óvíst hvenær hann getur byrjað að æfa og keppa á nýjan leik. 3. janúar 2019 19:30 Guðni Valur stefnir á Íslandsmet og Ólympíugull Guðni Valur Guðnason verður í eldlínunni á Evrópumeistaramótinu í Berlín í ágúst. 27. júlí 2018 11:00 Mest lesið Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Golf Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Enski boltinn Glódís með á æfingu Sport Brutu hefð á Wimbledon mótinu vegna Diogo Jota Sport Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Enski boltinn Fleiri fréttir Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Glódís með á æfingu Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Dagskráin: Besta deildin, formúla 1 á Silverstone, pílukast og golf Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Man. City banarnir duttu út á móti brasilísku liði Fyrirliði þýska liðsins fór grátandi af velli en þær þýsku unnu Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Brutu hefð á Wimbledon mótinu vegna Diogo Jota Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Sænsku stelpurnar sluppu með skrekkinn í lokin Blæs á val The Athletic: „Okkar treyja og við auðvitað elskum hana“ Chelsea og Barcelona fá bæði risasekt frá UEFA Stór áfangi að spila á EM en aukaatriði í stóru myndinni Ekkert verður af bardaga Gunnars við Magny Taka heilræði Höllu forseta með sér inn í næstu leiki Breiðablik flýgur út á morgun: „Sama félag en mjög langt frá því að vera sama lið“ Partey ákærður fyrir nauðgun Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Endurstilla alla lampana á Laugardalsvelli Sjá meira
Mamma Guðna neyddi hann niður á spítala: Greindur með lífhimnubólgu eftir sólarhringsbið Guðni Valur Guðnason, kringlukastarinn knái og frjálsíþróttamaður ársins 2018, liggur nú veikur á spítala og er óvíst hvenær hann getur byrjað að æfa og keppa á nýjan leik. 3. janúar 2019 19:30
Guðni Valur stefnir á Íslandsmet og Ólympíugull Guðni Valur Guðnason verður í eldlínunni á Evrópumeistaramótinu í Berlín í ágúst. 27. júlí 2018 11:00