Finnska merkið Pentik loksins á Íslandi KITOS.IS kynnir 29. ágúst 2019 10:00 Finnska merkið Pentik er samkeppnisaðili Iittala í Finnlandi. KITOS.IS KITOS.IS er glæný netverslun sem selur skandínavíska hönnun eins og hún gerist best. Vörurnar koma frá finnska merkinu Pentik og hafa ekki fengist hér á landi í þessu úrvali fyrr en nú. Þær Sædís Rán og María Ása standa á bak við KÍTOS en þær höfðu kynnst Pentik á ferðalögum fjölskyldumeðlima til Finnlands. Þær segja Pentik smellpassa inn á íslensk heimili. KÍTOS verður með á Haust Pop-Up markaði netverslana um helgina. Þær Sædís Rán og María Ása standa á bak við KÍTOS.„Við stofnuðum KITOS.IS í byrjun sumars og viðtökurnar hafa farið fram úr væntingum. Pentik á sér aðdáendahóp hér á landi og okkur langar að kynna það fyrir fleirum. Það þekkja allir Iittala en færri vita að Pentik er einn helsti samkeppnisaðili Iitala í Finnlandi,“ segja þær. Ólíkt Iittala sé Pentik hins vegar nýlega farið að færa sig út fyrir Finnlandsmarkað og KITOS.IS mun leggja sitt af mörkum til þess. Pentik framleiðir hágæða vörur fyrir heimilið, keramikvörur og textíl, glervörur og viðaráhöld og gefur út fimm árstíðabundnar línur á ári. Haustlínan er að smella inn og verður meðal þess sem þær Sædís og María kynna á Haust Pop-Up markaði netverslana um helgina. Allar vörur KITOS.IS verða á 20% afslætti alla helgina bæði í netverslun og á markaðinum. Markaðurinn fer fram í Víkingsheimilinu í Fossvogi og hefst 31. ágúst og stendur til 1. september. Opið verður milli klukkan 11 og 17. Þessi kynning er unnin í samstarfi við KITOS.IS. Hús og heimili Mest lesið Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Lífið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Lífið Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Fleiri fréttir Opnunarhátíð í Ríteil Kids „við erum að drukkna í fötum“ Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Ný svefnlína sem hjálpar þér að sofna, sofa og vakna hress! Með stimpil upp á ekta spænska matarmenningu Með stimpil upp á ekta spænska matarmenningu Er hárið skemmt eða bara þurrt? Opna Preppbarinn í Keflavík og bjóða 50% afslátt Stjörnum prýdd dagskrá Bylgjunnar í Hljómskálagarðinum Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Víkurverk hefur allt fyrir ferðalagið og meira til Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Sjá meira
KITOS.IS er glæný netverslun sem selur skandínavíska hönnun eins og hún gerist best. Vörurnar koma frá finnska merkinu Pentik og hafa ekki fengist hér á landi í þessu úrvali fyrr en nú. Þær Sædís Rán og María Ása standa á bak við KÍTOS en þær höfðu kynnst Pentik á ferðalögum fjölskyldumeðlima til Finnlands. Þær segja Pentik smellpassa inn á íslensk heimili. KÍTOS verður með á Haust Pop-Up markaði netverslana um helgina. Þær Sædís Rán og María Ása standa á bak við KÍTOS.„Við stofnuðum KITOS.IS í byrjun sumars og viðtökurnar hafa farið fram úr væntingum. Pentik á sér aðdáendahóp hér á landi og okkur langar að kynna það fyrir fleirum. Það þekkja allir Iittala en færri vita að Pentik er einn helsti samkeppnisaðili Iitala í Finnlandi,“ segja þær. Ólíkt Iittala sé Pentik hins vegar nýlega farið að færa sig út fyrir Finnlandsmarkað og KITOS.IS mun leggja sitt af mörkum til þess. Pentik framleiðir hágæða vörur fyrir heimilið, keramikvörur og textíl, glervörur og viðaráhöld og gefur út fimm árstíðabundnar línur á ári. Haustlínan er að smella inn og verður meðal þess sem þær Sædís og María kynna á Haust Pop-Up markaði netverslana um helgina. Allar vörur KITOS.IS verða á 20% afslætti alla helgina bæði í netverslun og á markaðinum. Markaðurinn fer fram í Víkingsheimilinu í Fossvogi og hefst 31. ágúst og stendur til 1. september. Opið verður milli klukkan 11 og 17. Þessi kynning er unnin í samstarfi við KITOS.IS.
Hús og heimili Mest lesið Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Lífið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Lífið Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Fleiri fréttir Opnunarhátíð í Ríteil Kids „við erum að drukkna í fötum“ Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Ný svefnlína sem hjálpar þér að sofna, sofa og vakna hress! Með stimpil upp á ekta spænska matarmenningu Með stimpil upp á ekta spænska matarmenningu Er hárið skemmt eða bara þurrt? Opna Preppbarinn í Keflavík og bjóða 50% afslátt Stjörnum prýdd dagskrá Bylgjunnar í Hljómskálagarðinum Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Víkurverk hefur allt fyrir ferðalagið og meira til Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Sjá meira