Björgvin Karl kominn upp í sjötta sætið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. desember 2019 16:45 Björgvin Karl Guðmundsson. Mynd/Instagram/dxbfitnesschamp Björgvin Karl Guðmundsson náði fimmta sæti í fjórðu greininni á Dubai CrossFit Championship. Fimmta sætið skilaði Björgvini Karli 80 stigum og hann er í sjötta sæti í heildarkeppninni eftir tvo fyrstu keppnisdagana. Björgvin byrjaði daginn í níunda sæti. Í fjórði greininni var komið að ólympískum lyftingum því keppendur reyndu sig í jafnhendingu (Clean & Jerk). Hver keppandi fékk 30 sekúndur til að klára hverja jafnhendingu og gat hver keppandi ráðið þyngdinni sem hann reyndi við. Björgvin Karl lyfti 160 kílóum í lokalyftu sinni en hann hafði áður lyft 150 kílóum í fyrstu tilraun og 156 kílóum í annarri tilraun. Það var mikil spenna í riðli Björgvin og það reyndi mikið á okkar mann því hann þurfti alltaf að lyfta fyrstur í hverri umferð. Björgvin þurfti þar með að velja þyngdina á undan öllum hinum. Sara Sigmundsdóttir vann þessa grein hjá konunum þegar hún lyfti mest 112 kílóum en með því komst hún upp í fyrsta sætið í heildarkeppninni. Oddrún Eik Gylfadóttir endaði í 18. sæti í fjórðu greininni og er í 22. sæti samanlagt. Katrín Tanja Davíðsdóttir varð að hætta við keppni á mótinu vegna bakmeiðsla. Keppnin heldur síðan áfram á morgun og lýkur svo á laugardaginn. Það má sjá útsendinguna frá keppninni í dag hér fyrir neðan. CrossFit Mest lesið Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Körfubolti „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Körfubolti Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Handbolti Fleiri fréttir Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni Í beinni: Breiðablik - Víkingur | Meistararnir komnir á flug Í beinni: Fram - FHL | Uppgjör nýliðanna Fyrsti deildarsigur Brøndby á árinu Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Þriðja jafntefli Düsseldorf í röð en umspilið enn í augsýn Karólína lagði upp sigurmark Leverkusen Þórir ráðinn til HSÍ „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Tímabilinu líklega lokið hjá Orra „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Houston knúði fram oddaleik „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Dagskráin í dag: Sextán beinar útsendingar Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Sjá meira
Björgvin Karl Guðmundsson náði fimmta sæti í fjórðu greininni á Dubai CrossFit Championship. Fimmta sætið skilaði Björgvini Karli 80 stigum og hann er í sjötta sæti í heildarkeppninni eftir tvo fyrstu keppnisdagana. Björgvin byrjaði daginn í níunda sæti. Í fjórði greininni var komið að ólympískum lyftingum því keppendur reyndu sig í jafnhendingu (Clean & Jerk). Hver keppandi fékk 30 sekúndur til að klára hverja jafnhendingu og gat hver keppandi ráðið þyngdinni sem hann reyndi við. Björgvin Karl lyfti 160 kílóum í lokalyftu sinni en hann hafði áður lyft 150 kílóum í fyrstu tilraun og 156 kílóum í annarri tilraun. Það var mikil spenna í riðli Björgvin og það reyndi mikið á okkar mann því hann þurfti alltaf að lyfta fyrstur í hverri umferð. Björgvin þurfti þar með að velja þyngdina á undan öllum hinum. Sara Sigmundsdóttir vann þessa grein hjá konunum þegar hún lyfti mest 112 kílóum en með því komst hún upp í fyrsta sætið í heildarkeppninni. Oddrún Eik Gylfadóttir endaði í 18. sæti í fjórðu greininni og er í 22. sæti samanlagt. Katrín Tanja Davíðsdóttir varð að hætta við keppni á mótinu vegna bakmeiðsla. Keppnin heldur síðan áfram á morgun og lýkur svo á laugardaginn. Það má sjá útsendinguna frá keppninni í dag hér fyrir neðan.
CrossFit Mest lesið Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Körfubolti „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Körfubolti Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Handbolti Fleiri fréttir Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni Í beinni: Breiðablik - Víkingur | Meistararnir komnir á flug Í beinni: Fram - FHL | Uppgjör nýliðanna Fyrsti deildarsigur Brøndby á árinu Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Þriðja jafntefli Düsseldorf í röð en umspilið enn í augsýn Karólína lagði upp sigurmark Leverkusen Þórir ráðinn til HSÍ „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Tímabilinu líklega lokið hjá Orra „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Houston knúði fram oddaleik „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Dagskráin í dag: Sextán beinar útsendingar Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita