Sport

Stjúpdóttir Harris var skotin til bana | Saksóknari fer fram á dauðarefsingu

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Walt Harris.
Walt Harris. vísir/getty
Það hefur nú verið staðfest að hin 19 ára gamla Aniah Blancard, stjúpdóttir UFC-kappans Walt Harris, var skotin til bana í Alabama.

Líkamsleifar hennar fundust rúmum mánuði eftir að hún hvarf í Alabama. Sást til hins þrítuga Ibraheem Yazeed ýta henni inn í bíl sinn á bensínstöð og keyra í burtu. Blanchard sást aldrei aftur. 
 
 
View this post on Instagram
A post shared by Walt Harris (@thebigticket205) on Nov 28, 2019 at 4:09am PSTBúið er að ákæra Yazeed fyrir morð og saksóknari fer fram á dauðarefsingu yfir honum.

Yazeed var á skilorði er hann var handtekinn. Hann hafði áður verið dæmdur fyrir mannrán og morðtilraun.

MMA

Tengdar fréttir

Stjúpdóttir UFC-kappa fannst látin í Alabama

UFC-fjölskyldan syrgir þessa dagana eftir að staðfest var að lík sem fannst í Alabama á dögunum er af 19 ára gamalli stjúpdóttur Walt Harris sem berst hjá sambandinu.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.