Innlent

Heims­sýn kvenna og barna og tveir pólar í pólitík í Víg­línunni

Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar
Úrlausnarefni mannkynsins út frá sjónarhóli kvenna og barna voru ofarlega á baugi í umræðunni í vikunni, á alþjóðlegu þingi leiðtogakvenna og á fyrsta barnaþinginu sem haldið hefur verið hér á landi. Heimir Már Pétursson fréttamaður fær forystukonurnar Hönnu Birnu Kristjánsdóttur og Salvöru Nordal til sín í Víglínuna á Stöð 2 og Vísi í dag.Í síðari hluta Víglínunnar mætast þau Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Miðflokksins og Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir formaður Viðreisnar. Þar takast á tveir ólíkur pólar í íslenskum stjórnmálum en Miðflokkurinn fer með himinskautum í könnunum þessa dagana.Sjá má þáttinn í heild sinni hér að neðan.


Tengdar fréttir
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.