Twitter eftir leik: „Er ekki hægt að panta hann í gigg á 17. júní?“ Anton Ingi Leifsson skrifar 17. nóvember 2019 21:43 Birkir og Guðlaugur Victor í leiknum á dögunum. vísir/getty Ísland vann 2-1 sigur á Moldóvu í síðasta leik liðsins í undankeppni fyrir EM 2020 en Birkir Bjarnason og Gylfi Sigurðsson skoruðu mörk Íslands. Ísland endar því í 3. sæti riðilsins og fer því í umspil um laust sæti á EM en það skýrist betur í vikunni. Margt og mikið var rætt um á Twitter í kvöld en kórsöngur fyrir leikinn vakti mikla athygli. Brot af umræðunni má sjá hér að neðan.Ekki hægt að kvarta yfir stigasöfnuninni. 19 stig hefði í flestum tilfellum dugað til að komast beint á EM. En umspil er okkar og betur má ef duga skal eftir leik kvöldsins. Fáum Aron Einar og Jóa Berg í það verkefni og það mun vonandi skipta sköpum. — Guðmundur Hilmarsson (@GummiHilmars) November 17, 2019Herra Skagafjörður ekkert of sáttur með sinn mann Gylfa pic.twitter.com/LjqIYpt4nY — Þórður Helgi Þórðar (@Doddilitli) November 17, 2019Enn einu sinni víti til varnaðar hjá Gylfa. Held að Birkir Bjarna taki núna við af Gylfa á punktinum. — Guðmundur Hilmarsson (@GummiHilmars) November 17, 2019Djöfull situr þetta klikk gegn Nígeru á HM í Gylfa . Ekkert sjálfstraust á punktinum. — Hörður S Jónsson (@hoddi23) November 17, 2019Það er vandasamt að láta Moldavíu líta svona vel út, en okkur er að takast það samt — Thorsteinn J. (@Thorsteinnj) November 17, 2019Endurkomuár Kolbeins hefði verið fullkomnað í kvöld með markametinu. Vonandi er þetta ekki alvarlegt. Haugur af fólki hafði afskrifað þennan magnaða leikmann. Vonandi er þetta bara lítið bakslag — Hörður S Jónsson (@hoddi23) November 17, 2019Djöfull sem þessir framherjar okkar geta verið óheppnir með meiðsli. Ótrúlegur andskoti! — Rikki G (@RikkiGje) November 17, 2019Huggulegt, Mikael! Ekki síðri klársla hjá Birki sem virðist ekkert þurfa að spila fótbolta af einhverju viti til að vera rosa góður í honum. — Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) November 17, 2019Ótrúlega vel gert hjá kórnum á landsleiknum í Móldóvíu að syngja, ekki bara þetta erfiða lag heldur líka á íslensku og það blaðalaust. Virðing — ragnheiður linnet (@ragnhei_ur) November 17, 2019Þetta eru alvöru móttökur hjá #Moldova Eitthvað annað en hjá villimannaþjóðinni #Turkeypic.twitter.com/2lZ7ePcOiH — Hans Steinar (@hanssteinar) November 17, 2019Albanía úti og Frakkland heima vendipunktur í þessari undankeppni. Önnur úrslit góð, var ekki með okkur í þetta skiptið. Hamren fær 6,5 so far. #fotboltinet — Viktor Þorvalds (@ViktorRagnar) November 17, 2019Gylfi með 23 mörk fyrir Ísland. Væru 27 ef hann hefði ekki brennt af 4 vítum. Endar alltaf markahæðstur. #fotboltinet — Þórarinn S (@Toddys82) November 17, 2019Fara ekki erlend lið að hætta að kaupa íslenska landsliðsmenn? Þeir koma alltaf meiddir úr öllum landsliðsverkefnum. #fotboltinet — Sigurður Svavarsson (@Siggivs) November 17, 2019Án allrar kaldhæðni: Frábær flutningur á Lofsöngi. Svona á að taka á móti þjóðum #fotboltinet — Daníel Geir Moritz (@DanelGeirMoritz) November 17, 2019Svipurinn á Ragga Sig í þjóðsöngnum með því betra sem ég hef séð #fotboltinet#EuroQualifiers — Ingvar Örn Ákason (@hryssan) November 17, 2019Þessi moldóvski kvennakór fór bara vel með Lofsönginn. Er ekki hægt að panta hann í gigg á 17.júní? #fotbolti — Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson (@thorkellg) November 17, 2019 EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Leik lokið: Moldóva - Ísland 1-2 | Gylfi tryggði Íslendingum sigur í Kísínev Ísland vann Moldóvu, 1-2, í síðasta leik sínum í undankeppni EM 2020. Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sigurmark Íslendinga. 17. nóvember 2019 22:45 Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Skylda að klippa vel neglur í handbolta Handbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Í beinni: Man. City - Napoli | De Bruyne, Höjlund og McTominay aftur í Manchester Í beinni: Newcastle - Barcelona | Spænska stóveldið án Yamal Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sjá meira
Ísland vann 2-1 sigur á Moldóvu í síðasta leik liðsins í undankeppni fyrir EM 2020 en Birkir Bjarnason og Gylfi Sigurðsson skoruðu mörk Íslands. Ísland endar því í 3. sæti riðilsins og fer því í umspil um laust sæti á EM en það skýrist betur í vikunni. Margt og mikið var rætt um á Twitter í kvöld en kórsöngur fyrir leikinn vakti mikla athygli. Brot af umræðunni má sjá hér að neðan.Ekki hægt að kvarta yfir stigasöfnuninni. 19 stig hefði í flestum tilfellum dugað til að komast beint á EM. En umspil er okkar og betur má ef duga skal eftir leik kvöldsins. Fáum Aron Einar og Jóa Berg í það verkefni og það mun vonandi skipta sköpum. — Guðmundur Hilmarsson (@GummiHilmars) November 17, 2019Herra Skagafjörður ekkert of sáttur með sinn mann Gylfa pic.twitter.com/LjqIYpt4nY — Þórður Helgi Þórðar (@Doddilitli) November 17, 2019Enn einu sinni víti til varnaðar hjá Gylfa. Held að Birkir Bjarna taki núna við af Gylfa á punktinum. — Guðmundur Hilmarsson (@GummiHilmars) November 17, 2019Djöfull situr þetta klikk gegn Nígeru á HM í Gylfa . Ekkert sjálfstraust á punktinum. — Hörður S Jónsson (@hoddi23) November 17, 2019Það er vandasamt að láta Moldavíu líta svona vel út, en okkur er að takast það samt — Thorsteinn J. (@Thorsteinnj) November 17, 2019Endurkomuár Kolbeins hefði verið fullkomnað í kvöld með markametinu. Vonandi er þetta ekki alvarlegt. Haugur af fólki hafði afskrifað þennan magnaða leikmann. Vonandi er þetta bara lítið bakslag — Hörður S Jónsson (@hoddi23) November 17, 2019Djöfull sem þessir framherjar okkar geta verið óheppnir með meiðsli. Ótrúlegur andskoti! — Rikki G (@RikkiGje) November 17, 2019Huggulegt, Mikael! Ekki síðri klársla hjá Birki sem virðist ekkert þurfa að spila fótbolta af einhverju viti til að vera rosa góður í honum. — Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) November 17, 2019Ótrúlega vel gert hjá kórnum á landsleiknum í Móldóvíu að syngja, ekki bara þetta erfiða lag heldur líka á íslensku og það blaðalaust. Virðing — ragnheiður linnet (@ragnhei_ur) November 17, 2019Þetta eru alvöru móttökur hjá #Moldova Eitthvað annað en hjá villimannaþjóðinni #Turkeypic.twitter.com/2lZ7ePcOiH — Hans Steinar (@hanssteinar) November 17, 2019Albanía úti og Frakkland heima vendipunktur í þessari undankeppni. Önnur úrslit góð, var ekki með okkur í þetta skiptið. Hamren fær 6,5 so far. #fotboltinet — Viktor Þorvalds (@ViktorRagnar) November 17, 2019Gylfi með 23 mörk fyrir Ísland. Væru 27 ef hann hefði ekki brennt af 4 vítum. Endar alltaf markahæðstur. #fotboltinet — Þórarinn S (@Toddys82) November 17, 2019Fara ekki erlend lið að hætta að kaupa íslenska landsliðsmenn? Þeir koma alltaf meiddir úr öllum landsliðsverkefnum. #fotboltinet — Sigurður Svavarsson (@Siggivs) November 17, 2019Án allrar kaldhæðni: Frábær flutningur á Lofsöngi. Svona á að taka á móti þjóðum #fotboltinet — Daníel Geir Moritz (@DanelGeirMoritz) November 17, 2019Svipurinn á Ragga Sig í þjóðsöngnum með því betra sem ég hef séð #fotboltinet#EuroQualifiers — Ingvar Örn Ákason (@hryssan) November 17, 2019Þessi moldóvski kvennakór fór bara vel með Lofsönginn. Er ekki hægt að panta hann í gigg á 17.júní? #fotbolti — Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson (@thorkellg) November 17, 2019
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Leik lokið: Moldóva - Ísland 1-2 | Gylfi tryggði Íslendingum sigur í Kísínev Ísland vann Moldóvu, 1-2, í síðasta leik sínum í undankeppni EM 2020. Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sigurmark Íslendinga. 17. nóvember 2019 22:45 Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Skylda að klippa vel neglur í handbolta Handbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Í beinni: Man. City - Napoli | De Bruyne, Höjlund og McTominay aftur í Manchester Í beinni: Newcastle - Barcelona | Spænska stóveldið án Yamal Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sjá meira
Leik lokið: Moldóva - Ísland 1-2 | Gylfi tryggði Íslendingum sigur í Kísínev Ísland vann Moldóvu, 1-2, í síðasta leik sínum í undankeppni EM 2020. Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sigurmark Íslendinga. 17. nóvember 2019 22:45