Twitter eftir leik: „Er ekki hægt að panta hann í gigg á 17. júní?“ Anton Ingi Leifsson skrifar 17. nóvember 2019 21:43 Birkir og Guðlaugur Victor í leiknum á dögunum. vísir/getty Ísland vann 2-1 sigur á Moldóvu í síðasta leik liðsins í undankeppni fyrir EM 2020 en Birkir Bjarnason og Gylfi Sigurðsson skoruðu mörk Íslands. Ísland endar því í 3. sæti riðilsins og fer því í umspil um laust sæti á EM en það skýrist betur í vikunni. Margt og mikið var rætt um á Twitter í kvöld en kórsöngur fyrir leikinn vakti mikla athygli. Brot af umræðunni má sjá hér að neðan.Ekki hægt að kvarta yfir stigasöfnuninni. 19 stig hefði í flestum tilfellum dugað til að komast beint á EM. En umspil er okkar og betur má ef duga skal eftir leik kvöldsins. Fáum Aron Einar og Jóa Berg í það verkefni og það mun vonandi skipta sköpum. — Guðmundur Hilmarsson (@GummiHilmars) November 17, 2019Herra Skagafjörður ekkert of sáttur með sinn mann Gylfa pic.twitter.com/LjqIYpt4nY — Þórður Helgi Þórðar (@Doddilitli) November 17, 2019Enn einu sinni víti til varnaðar hjá Gylfa. Held að Birkir Bjarna taki núna við af Gylfa á punktinum. — Guðmundur Hilmarsson (@GummiHilmars) November 17, 2019Djöfull situr þetta klikk gegn Nígeru á HM í Gylfa . Ekkert sjálfstraust á punktinum. — Hörður S Jónsson (@hoddi23) November 17, 2019Það er vandasamt að láta Moldavíu líta svona vel út, en okkur er að takast það samt — Thorsteinn J. (@Thorsteinnj) November 17, 2019Endurkomuár Kolbeins hefði verið fullkomnað í kvöld með markametinu. Vonandi er þetta ekki alvarlegt. Haugur af fólki hafði afskrifað þennan magnaða leikmann. Vonandi er þetta bara lítið bakslag — Hörður S Jónsson (@hoddi23) November 17, 2019Djöfull sem þessir framherjar okkar geta verið óheppnir með meiðsli. Ótrúlegur andskoti! — Rikki G (@RikkiGje) November 17, 2019Huggulegt, Mikael! Ekki síðri klársla hjá Birki sem virðist ekkert þurfa að spila fótbolta af einhverju viti til að vera rosa góður í honum. — Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) November 17, 2019Ótrúlega vel gert hjá kórnum á landsleiknum í Móldóvíu að syngja, ekki bara þetta erfiða lag heldur líka á íslensku og það blaðalaust. Virðing — ragnheiður linnet (@ragnhei_ur) November 17, 2019Þetta eru alvöru móttökur hjá #Moldova Eitthvað annað en hjá villimannaþjóðinni #Turkeypic.twitter.com/2lZ7ePcOiH — Hans Steinar (@hanssteinar) November 17, 2019Albanía úti og Frakkland heima vendipunktur í þessari undankeppni. Önnur úrslit góð, var ekki með okkur í þetta skiptið. Hamren fær 6,5 so far. #fotboltinet — Viktor Þorvalds (@ViktorRagnar) November 17, 2019Gylfi með 23 mörk fyrir Ísland. Væru 27 ef hann hefði ekki brennt af 4 vítum. Endar alltaf markahæðstur. #fotboltinet — Þórarinn S (@Toddys82) November 17, 2019Fara ekki erlend lið að hætta að kaupa íslenska landsliðsmenn? Þeir koma alltaf meiddir úr öllum landsliðsverkefnum. #fotboltinet — Sigurður Svavarsson (@Siggivs) November 17, 2019Án allrar kaldhæðni: Frábær flutningur á Lofsöngi. Svona á að taka á móti þjóðum #fotboltinet — Daníel Geir Moritz (@DanelGeirMoritz) November 17, 2019Svipurinn á Ragga Sig í þjóðsöngnum með því betra sem ég hef séð #fotboltinet#EuroQualifiers — Ingvar Örn Ákason (@hryssan) November 17, 2019Þessi moldóvski kvennakór fór bara vel með Lofsönginn. Er ekki hægt að panta hann í gigg á 17.júní? #fotbolti — Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson (@thorkellg) November 17, 2019 EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Leik lokið: Moldóva - Ísland 1-2 | Gylfi tryggði Íslendingum sigur í Kísínev Ísland vann Moldóvu, 1-2, í síðasta leik sínum í undankeppni EM 2020. Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sigurmark Íslendinga. 17. nóvember 2019 22:45 Mest lesið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Fótbolti Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Sport Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Sport Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Körfubolti Fleiri fréttir Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Wenger á allt annarri skoðun en Klopp United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Uppgjörið: Valur - Flora 3-0 | Valsmenn í góðri stöðu Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Dramatískt jafntefli sendir heimakonur í átta liða úrslit Ítalskur deildarleikur í Ástralíu í febrúar? „Við erum að gera eitthvað rétt“ Þrjár breytingar: Katla fær stórt tækifæri í lokaleik Íslands á EM Uppgjörið: Malisheva - Víkingur 0-1 | Fagleg frammistaða hjá Víkingum Uppgjör: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Myndaveisla: Íslensk yfirtaka í Thun og vonast eftir fyrsta sigrinum Á góðum stað fyrir mikil átök Fjórir eru tveimur leikjum frá því að vinna sjö titla á einu ári Sjá meira
Ísland vann 2-1 sigur á Moldóvu í síðasta leik liðsins í undankeppni fyrir EM 2020 en Birkir Bjarnason og Gylfi Sigurðsson skoruðu mörk Íslands. Ísland endar því í 3. sæti riðilsins og fer því í umspil um laust sæti á EM en það skýrist betur í vikunni. Margt og mikið var rætt um á Twitter í kvöld en kórsöngur fyrir leikinn vakti mikla athygli. Brot af umræðunni má sjá hér að neðan.Ekki hægt að kvarta yfir stigasöfnuninni. 19 stig hefði í flestum tilfellum dugað til að komast beint á EM. En umspil er okkar og betur má ef duga skal eftir leik kvöldsins. Fáum Aron Einar og Jóa Berg í það verkefni og það mun vonandi skipta sköpum. — Guðmundur Hilmarsson (@GummiHilmars) November 17, 2019Herra Skagafjörður ekkert of sáttur með sinn mann Gylfa pic.twitter.com/LjqIYpt4nY — Þórður Helgi Þórðar (@Doddilitli) November 17, 2019Enn einu sinni víti til varnaðar hjá Gylfa. Held að Birkir Bjarna taki núna við af Gylfa á punktinum. — Guðmundur Hilmarsson (@GummiHilmars) November 17, 2019Djöfull situr þetta klikk gegn Nígeru á HM í Gylfa . Ekkert sjálfstraust á punktinum. — Hörður S Jónsson (@hoddi23) November 17, 2019Það er vandasamt að láta Moldavíu líta svona vel út, en okkur er að takast það samt — Thorsteinn J. (@Thorsteinnj) November 17, 2019Endurkomuár Kolbeins hefði verið fullkomnað í kvöld með markametinu. Vonandi er þetta ekki alvarlegt. Haugur af fólki hafði afskrifað þennan magnaða leikmann. Vonandi er þetta bara lítið bakslag — Hörður S Jónsson (@hoddi23) November 17, 2019Djöfull sem þessir framherjar okkar geta verið óheppnir með meiðsli. Ótrúlegur andskoti! — Rikki G (@RikkiGje) November 17, 2019Huggulegt, Mikael! Ekki síðri klársla hjá Birki sem virðist ekkert þurfa að spila fótbolta af einhverju viti til að vera rosa góður í honum. — Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) November 17, 2019Ótrúlega vel gert hjá kórnum á landsleiknum í Móldóvíu að syngja, ekki bara þetta erfiða lag heldur líka á íslensku og það blaðalaust. Virðing — ragnheiður linnet (@ragnhei_ur) November 17, 2019Þetta eru alvöru móttökur hjá #Moldova Eitthvað annað en hjá villimannaþjóðinni #Turkeypic.twitter.com/2lZ7ePcOiH — Hans Steinar (@hanssteinar) November 17, 2019Albanía úti og Frakkland heima vendipunktur í þessari undankeppni. Önnur úrslit góð, var ekki með okkur í þetta skiptið. Hamren fær 6,5 so far. #fotboltinet — Viktor Þorvalds (@ViktorRagnar) November 17, 2019Gylfi með 23 mörk fyrir Ísland. Væru 27 ef hann hefði ekki brennt af 4 vítum. Endar alltaf markahæðstur. #fotboltinet — Þórarinn S (@Toddys82) November 17, 2019Fara ekki erlend lið að hætta að kaupa íslenska landsliðsmenn? Þeir koma alltaf meiddir úr öllum landsliðsverkefnum. #fotboltinet — Sigurður Svavarsson (@Siggivs) November 17, 2019Án allrar kaldhæðni: Frábær flutningur á Lofsöngi. Svona á að taka á móti þjóðum #fotboltinet — Daníel Geir Moritz (@DanelGeirMoritz) November 17, 2019Svipurinn á Ragga Sig í þjóðsöngnum með því betra sem ég hef séð #fotboltinet#EuroQualifiers — Ingvar Örn Ákason (@hryssan) November 17, 2019Þessi moldóvski kvennakór fór bara vel með Lofsönginn. Er ekki hægt að panta hann í gigg á 17.júní? #fotbolti — Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson (@thorkellg) November 17, 2019
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Leik lokið: Moldóva - Ísland 1-2 | Gylfi tryggði Íslendingum sigur í Kísínev Ísland vann Moldóvu, 1-2, í síðasta leik sínum í undankeppni EM 2020. Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sigurmark Íslendinga. 17. nóvember 2019 22:45 Mest lesið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Fótbolti Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Sport Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Sport Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Körfubolti Fleiri fréttir Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Wenger á allt annarri skoðun en Klopp United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Uppgjörið: Valur - Flora 3-0 | Valsmenn í góðri stöðu Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Dramatískt jafntefli sendir heimakonur í átta liða úrslit Ítalskur deildarleikur í Ástralíu í febrúar? „Við erum að gera eitthvað rétt“ Þrjár breytingar: Katla fær stórt tækifæri í lokaleik Íslands á EM Uppgjörið: Malisheva - Víkingur 0-1 | Fagleg frammistaða hjá Víkingum Uppgjör: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Myndaveisla: Íslensk yfirtaka í Thun og vonast eftir fyrsta sigrinum Á góðum stað fyrir mikil átök Fjórir eru tveimur leikjum frá því að vinna sjö titla á einu ári Sjá meira
Leik lokið: Moldóva - Ísland 1-2 | Gylfi tryggði Íslendingum sigur í Kísínev Ísland vann Moldóvu, 1-2, í síðasta leik sínum í undankeppni EM 2020. Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sigurmark Íslendinga. 17. nóvember 2019 22:45