Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 27. nóvember 2025 12:51 Erlingur Erlingsson Mark Rutte, framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins, glímir við eina flóknustu og erfiðustu stöðu sem bandalagið hefur staðið frammi fyrir í árafjöld að mati hernaðarsagnfræðings. Bæði er uppi breytt pólitísk staða innan sjálfs bandalagsins vegna afstöðu Bandaríkjastjórnar en einnig er ófriðvænlegt í álfunni. Íslandsheimsókn Rutte er hans fyrsta frá því hann tók við stöðu framkvæmdastjóra Atlantshafsbandalagsins. Erlingur Erlingsson hernaðarsagnfræðingur svaraði því játandi að uppi væru einir flóknustu og erfiðustu tímar hjá NATÓ í langan tíma, bæði hvað varðar innri pólitík og öryggismál. „Afstaða Bandaríkjastjórnar gagnvart NATO og gagnvart sameiginlegri varnarskuldbindingu bandalagsins, svokallaðri fimmtu grein, er mjög í vafa og hefur verið allt frá fyrra kjörtímabili Trumps en líka aftur núna. Það er stórt pólitískt vandamál fyrir NATO og svo er bandalagið með landvinningastríð við landamærin í austri og Rússar hafa verið í óhefðbundnu stríði við NATO-ríki allt frá 2022.“Bandaríkjastjórn hefur hvatt Úkraínu til að gefa eftir gagnvart Rússum til að friður geti orðið. Erlingur segir að Vesturlönd þurfi að hugleiða hvort þau vilji styðja betur við Úkraínu eða hvort þau sætti sig við að stríðið malli áfram án niðurstöðu.„Sem framkvæmdastjóri NATO er auðvitað hans hlutverk að huga að þeim helstu áskorunum sem bandalagið stendur frammi fyrir og reyna að afla því fylgis að aðildaþjóðirnar verði sammála um að bregðast við. Það eru ekki bara Bandaríkin sem eru á sérkennilegri vegferð, það eru ríki inni í NATO líka sem hafa ekki sömu sýn á árásarstríð Rússa gegn Úkraínu og flest ríki á Vesturlöndum hafa og á Norðurlöndum sérstaklega. Hann er í mjög erfiðri stöðu en það er ekki svo að þetta sé einungis verkefni NATO og það er hefð fyrir því innan Atlandshafsbandalagsins að hópar ríkja innan bandalagsins taki sig saman um aðgerðir þegar ekki næst samstaða allra aðildarríkjanna.“ En svo þyrfti Rutte að horfa til lengri tíma.„Hann hefur talað mjög skýrt, eins og Jens Stoltenberg forveri hans gerði, um að hervæðing Rússlands og hervæðing alls rússnesks samfélags og efnahagslífs, sem hefur verið í stríðinu, að miklu leyti þýði það að NATO standi frammi fyrir átökum við Rússland innan fárra ára. Hann er með tvöfalda áskorun, það er kapphlaup bandalagsins að vera tilbúið til að vonandi fæla Rússa frá slíkum átökum eða þá að verjast af krafti ef til þeirra kemur og síðan er hitt verkefnið að tryggja að Úkraínustríðið fái réttlátan og ásættanlegan endi.“ Innrás Rússa í Úkraínu NATO Öryggis- og varnarmál Utanríkismál Tengdar fréttir Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Í dag var undirritaður samningur um uppbyggingu mannvirkja í Helguvík í samstarfi við Atlantshafsbandalagið og nemur fjárfesting NATO allt að tíu milljörðum króna. Utanríkisráðherra segir framkvæmdina sýna að Ísland sé verðugur bandamaður innan NATO. 27. nóvember 2025 11:55 Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Mark Rutte, framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins, heimsækir Ísland í dag. Hann mun eiga fundi með Kristrúnu Frostadóttur forsætisráðherra, Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur utanríkisráðherra og með fulltrúum utanríkismálanefndar og Íslandsdeildar NATO þingsins. 27. nóvember 2025 06:32 Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Strategísk hnattræn lega Íslands, sem áður stuðlaði að öryggi landsins, er nú meginorsök þess hve viðkvæmt landið er gagnvart ytri ógnum. Þannig er það sem lengi var helsti öryggisstyrkleiki landsins orðinn að veikleika. Þetta er mat greinanda í öryggis- og varnarmálum sem skrifar greiningu um öryggismál Íslands sem birtist í stórri erlendri hugveitu í gær. 25. nóvember 2025 12:51 Mest lesið Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi Erlent Eldur kveiktur í lyftu Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Viðskipti innlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Innlent Fleiri fréttir Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Varnarsamningur við ESB settur á oddinn og þjóðaratkvæðagreiðsla brátt fyrir þingið „Lítur út fyrir að aðeins eitt framboð hafi borist“ Tilkynnir um ráðherraskipan á föstudag Guðmundur Árni vill áfram leiða Samfylkingu í Hafnarfirði Ingibjörg og Eiríkur taka embætti dómara við Landsrétt Framboðsmál að skýrast hjá Sjálfstæðisfólki „Við Guðlaugur Þór erum góðir vinir“ Segir Viðreisn harðsnúnasta sérhagsmunagæsluflokk seinni tíma Ragnhildur Alda vill halda öðru sætinu Mannleg mistök þegar starfsmenn Reykjanesbæjar tæmdu geymslur íbúa Kosningasigurinn kostaði Samfylkinguna hátt í hundrað milljónir Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Sjá meira
Íslandsheimsókn Rutte er hans fyrsta frá því hann tók við stöðu framkvæmdastjóra Atlantshafsbandalagsins. Erlingur Erlingsson hernaðarsagnfræðingur svaraði því játandi að uppi væru einir flóknustu og erfiðustu tímar hjá NATÓ í langan tíma, bæði hvað varðar innri pólitík og öryggismál. „Afstaða Bandaríkjastjórnar gagnvart NATO og gagnvart sameiginlegri varnarskuldbindingu bandalagsins, svokallaðri fimmtu grein, er mjög í vafa og hefur verið allt frá fyrra kjörtímabili Trumps en líka aftur núna. Það er stórt pólitískt vandamál fyrir NATO og svo er bandalagið með landvinningastríð við landamærin í austri og Rússar hafa verið í óhefðbundnu stríði við NATO-ríki allt frá 2022.“Bandaríkjastjórn hefur hvatt Úkraínu til að gefa eftir gagnvart Rússum til að friður geti orðið. Erlingur segir að Vesturlönd þurfi að hugleiða hvort þau vilji styðja betur við Úkraínu eða hvort þau sætti sig við að stríðið malli áfram án niðurstöðu.„Sem framkvæmdastjóri NATO er auðvitað hans hlutverk að huga að þeim helstu áskorunum sem bandalagið stendur frammi fyrir og reyna að afla því fylgis að aðildaþjóðirnar verði sammála um að bregðast við. Það eru ekki bara Bandaríkin sem eru á sérkennilegri vegferð, það eru ríki inni í NATO líka sem hafa ekki sömu sýn á árásarstríð Rússa gegn Úkraínu og flest ríki á Vesturlöndum hafa og á Norðurlöndum sérstaklega. Hann er í mjög erfiðri stöðu en það er ekki svo að þetta sé einungis verkefni NATO og það er hefð fyrir því innan Atlandshafsbandalagsins að hópar ríkja innan bandalagsins taki sig saman um aðgerðir þegar ekki næst samstaða allra aðildarríkjanna.“ En svo þyrfti Rutte að horfa til lengri tíma.„Hann hefur talað mjög skýrt, eins og Jens Stoltenberg forveri hans gerði, um að hervæðing Rússlands og hervæðing alls rússnesks samfélags og efnahagslífs, sem hefur verið í stríðinu, að miklu leyti þýði það að NATO standi frammi fyrir átökum við Rússland innan fárra ára. Hann er með tvöfalda áskorun, það er kapphlaup bandalagsins að vera tilbúið til að vonandi fæla Rússa frá slíkum átökum eða þá að verjast af krafti ef til þeirra kemur og síðan er hitt verkefnið að tryggja að Úkraínustríðið fái réttlátan og ásættanlegan endi.“
Innrás Rússa í Úkraínu NATO Öryggis- og varnarmál Utanríkismál Tengdar fréttir Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Í dag var undirritaður samningur um uppbyggingu mannvirkja í Helguvík í samstarfi við Atlantshafsbandalagið og nemur fjárfesting NATO allt að tíu milljörðum króna. Utanríkisráðherra segir framkvæmdina sýna að Ísland sé verðugur bandamaður innan NATO. 27. nóvember 2025 11:55 Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Mark Rutte, framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins, heimsækir Ísland í dag. Hann mun eiga fundi með Kristrúnu Frostadóttur forsætisráðherra, Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur utanríkisráðherra og með fulltrúum utanríkismálanefndar og Íslandsdeildar NATO þingsins. 27. nóvember 2025 06:32 Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Strategísk hnattræn lega Íslands, sem áður stuðlaði að öryggi landsins, er nú meginorsök þess hve viðkvæmt landið er gagnvart ytri ógnum. Þannig er það sem lengi var helsti öryggisstyrkleiki landsins orðinn að veikleika. Þetta er mat greinanda í öryggis- og varnarmálum sem skrifar greiningu um öryggismál Íslands sem birtist í stórri erlendri hugveitu í gær. 25. nóvember 2025 12:51 Mest lesið Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi Erlent Eldur kveiktur í lyftu Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Viðskipti innlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Innlent Fleiri fréttir Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Varnarsamningur við ESB settur á oddinn og þjóðaratkvæðagreiðsla brátt fyrir þingið „Lítur út fyrir að aðeins eitt framboð hafi borist“ Tilkynnir um ráðherraskipan á föstudag Guðmundur Árni vill áfram leiða Samfylkingu í Hafnarfirði Ingibjörg og Eiríkur taka embætti dómara við Landsrétt Framboðsmál að skýrast hjá Sjálfstæðisfólki „Við Guðlaugur Þór erum góðir vinir“ Segir Viðreisn harðsnúnasta sérhagsmunagæsluflokk seinni tíma Ragnhildur Alda vill halda öðru sætinu Mannleg mistök þegar starfsmenn Reykjanesbæjar tæmdu geymslur íbúa Kosningasigurinn kostaði Samfylkinguna hátt í hundrað milljónir Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Sjá meira
Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Í dag var undirritaður samningur um uppbyggingu mannvirkja í Helguvík í samstarfi við Atlantshafsbandalagið og nemur fjárfesting NATO allt að tíu milljörðum króna. Utanríkisráðherra segir framkvæmdina sýna að Ísland sé verðugur bandamaður innan NATO. 27. nóvember 2025 11:55
Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Mark Rutte, framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins, heimsækir Ísland í dag. Hann mun eiga fundi með Kristrúnu Frostadóttur forsætisráðherra, Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur utanríkisráðherra og með fulltrúum utanríkismálanefndar og Íslandsdeildar NATO þingsins. 27. nóvember 2025 06:32
Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Strategísk hnattræn lega Íslands, sem áður stuðlaði að öryggi landsins, er nú meginorsök þess hve viðkvæmt landið er gagnvart ytri ógnum. Þannig er það sem lengi var helsti öryggisstyrkleiki landsins orðinn að veikleika. Þetta er mat greinanda í öryggis- og varnarmálum sem skrifar greiningu um öryggismál Íslands sem birtist í stórri erlendri hugveitu í gær. 25. nóvember 2025 12:51